Bókatíðindi - 01.12.2005, Síða 72
Islensk skáldverk
BÓKATÍÐINDI 200
BRAGI ÖLAFSSON
SAMKVÆMISLEIKIR
Bragi Ólafsson
Prentneminn Friðbert hefur i
boðið vinum sínum og |
skyldmennum til veislu í til-
efni af þrítugsafmæli sínu og j
undir morgun, þegar hann j
hefur kvatt síðustu gestina, j
kemur í Ijós að enn er einn j
gestur í íbúðinni. Sam- \
kvæmisleikir er óvenjuleg, J
ágeng og bráðskemmtileg j
saga sem glímir við merkileg j
og ómerkileg siðferðileg j
álitamál. Bragi fékk Menn- j
ingarverðlaun DV 2004 fyr-
ir þessa bók.
240 bls.
Bjartur
ISBN 9979-788-09-7
Leiðb.verð: 1.790 kr. Kilja
SKÍTADJOBB
Ævar Örn Jósepsson
Árni, ungur og óreyndur
rannsóknalögreglumaður, og
þrautreyndur yfirmaður
hans, Stefán, eru kallaðir á
vettvang þar sem maður hef-
ur látið lífið eftir fall niður af
hárri íbúðablokk. Flest bend-
ir til sjálfsmorðs en fljótlega
kemur í Ijós að málið er ekki
svo einfalt ...
Skítadjobb er glæpasaga
úr íslenskum veruleika þar
sem freistingar, mannlegur
breyskleiki og skítaveður
setja mark sitt á glæpamenn-
ina og fórnarlömb þeirra
jafnt sem lögreglumannanna
sem eltast við þá.
349 bls.
EDDA útgáfa
Mál og menning
ISBN 9979-3-2612-3
Leiðb.verð: 1.799 kr. Kilja
Noi SKINSIII S 111K
Stlinunn
SiGURÐARDÓTTI R
SÓLSKINSHESTUR
Steinunn Sigurðardóttir
Húsið á Sjafnargötunni var
stórt og mikið efni í tómarúm
fyrir tvö lítil systkini. Ragn-
hildur og Haraldur voru
læknar, með hugann við að
bjarga öðrum börnum en
sínum eigin. Það var í lagi
meðan Magda var, sem
kunni að flétta hár og gaf
okkur að borða. En hún fór
og við Mummi vorum skilin
eftir í þrjúhundruð og sextíu
fermetrum ... Svo eignaðist
ég kærastann sem leiddi mig
um Þingholtin og allt var
tóm sæla þar til ...
Fáum höfundum er jafn
lagið og Steinunni Sigurðar-
dóttur að koma auga á litróf
tilfinninganna og láta það
Ijóma í höfði lesandans. Hér
er það ástin og sorgin í öll-
um sínum myndum sem er
viðfangsefni Steinunnar í
einstakri og áhrifamiki 11 i
skáldsögu um óvenjulegan
uppvöxt með sérvitrum for-
eldrum, um æskuástina sem
snýr aftur, um hugástir og
ástarþráhyggju. Steinunn
sýnir á sér nýja hlið í þessari
frumlegu sögu, um leið og
Sólskinshestur sver sig í ætt
við bestu verk hennar, t.d.
Tímaþjófinn, Hjartastað og
Ástina fiskanna.
186 bls.
EDDA útgáfa
Mál og menning
ISBN 9979-3-2694-8
Leiðb.verð: 4.290 kr.
STEFNULJÓS
Hermann Stefánsson
Smásagnasafnið Ntu þjófa-
lyklar sem Hermann Stefáns-
son gaf út 2004 frífandi góð-
ar viðtökur. Hermann sendir
nú frá sér nýja bók, skáldsög-
una Stefnuljós, þar sem tvær
af aðalpersónum Níu þjófa-
lykla, hjónin Guðjón og Hel-
ena, lenda í hversdagslegustu
en um leið harmrænustu
raunum nútímamannsins.
Hugleikar hafa að geyma smásögur úr reynsluheimi
kvennafrá barnsaldri til efri ára, þar sem tekist er
á við lífið af glettni og alvöru.
Bókin fæst í bókabúðum Pennans Eymundssonar og Máls og menningar og hjá höfundi í síma 663-1508