Bókatíðindi - 01.12.2005, Síða 74

Bókatíðindi - 01.12.2005, Síða 74
Islensk skáldverk Þetta er bráðskemmtileg og grafalvarleg bók um framhjá- hald í Reykjavík, sjálfsfróun í Portúgal og sigur dauðans. 220 bls. Bjartur ISBN 9979-788-30-5 Leiðb.verð: 3.980 kr. STEINTRÉ Gyrðir Elíasson 24 nýjar sögur eftir Gyrði Elíasson. Gyrðir dregur fram stórar sögur í fáum línum, skapar andrúmsloft sem er svo nákomið lesandanum að hann skynjar hvert blæ- brigði, lit og ilm. Og um leið opnar hann sýn inn í heima þar sem fjallað er um stórar spurningar um Iff og dauða, um hamingju mannanna, vonir þeirra og drauma. Þess vegna er hver ný bók Gyrð- is viðburður, lesturinn dýrmæt reynsla. 130 bls. EDDA útgáfa Mál og menning ISBN 9979-3-2598-4 Leiðb.verð: 4.490 kr. SUMARLJÓS, OG SVO KEMUR NÓTTIN Jón Kalman Stefánsson Jón Kalman Stefánsson hefur á undanförnum árum skapað persónulegan og seiðandi sagnaheim. Hann heldur áfram að víkka út sagnaheim sinn, að þessu sinni með óvenjulegu sagnasafni. Sögu- sviðið er smáþorp á Vestur- landi þar sem hver fbúinn á fætur öðrum reikar ráðþrota um villugjörn öngstræti hjartans. Jón Kalman var til- nefndur til Bókmenntaverð- launa Norðurlandaráðs fyrir bækurnar Sumarið bakvið brekkuna og Ýmislegt um risafurur og tímann. 214 bls. Bjartur ISBN 9979-788-17-8 Leiðb.verð: 4.280 kr. SVARTUR Á LEIK Stefán Máni Hinn margslungni Stebbi psycho, hraustmennið Tóti, hinn dularfu11i Brúnó, Dagný ; hin fagra, Jói faraó og Frosta- skjólstvíburarnir Krummi og Klaki - allt eru þetta leikend- ur i óvæntri og margbrotinni fléttu sem spannar nær tvo áratugi. í bókinni Svartur á leik dregur Stefán Máni upp trúverðuga og sannfærandi mynd af undirheimum Reykjavíkur. Hraði og spenna eru í fyrirrúmi og farin er sannkölluð rússíbanareið gegnum íslenska glæpasögu síðustu áratuga. Tilnefnd til Glerlykilsins, norrænu glæpasagnaverð- launanna. 550 bls. EDDA útgáfa Mál og menning ISBN 9979-3-2601-8 Leiðb.verð: 1.799 kr. Kilja iðoiuwa^nAR ÁRNI ÞÓRARINSSON TÍMI NORNARINNAR Árni Þórarinsson Á Hólum í Hjaltadal ætla menntaskólanemar frá Akur- eyri að frumsýna Galdra- Loft og Einar blaðamaður mætir á vettvang til efnisöfl- unar. Á leið sinni þaðan þarf hann að sinna nýrri frétt: Kona hefur fallið útbyrðis í flúðasiglingu, einni af hinum vinsælu óvissuferðum starfs- mannafélaganna í landinu. Skömmu síðar er hún látin. Þetta er fyrsta en ekki síðasta dauðsfallið í fskyggi legri atburðarás þessarar nýju sakamálasögu um ævintýri Einars blaðamanns. Tími nornarinnarer hugmyndarík, gamansöm og hörkuspenn- andi saga. 384 bls. JPV útgáfa ISBN 9979-791-15-2 Leiðb.verð: 4.680 kr. \ristL.~. TÚRISTI Stefán Máni Stórt seglskip er statt í sjávar- háska um miðjan vetur und- an klettóttri strönd. Skipverj- ar hamast við að berja ísinn og biðja til Guðs, allir nema einn: Sá sem er bundinn við stórsigluna ogformælir heim- inum, almættinu og lífinu. Hann er Ifka sá eini sem kemst af. 400 árum síðar er beðið eftir að hann stígi á svið ... 297 bls. EDDA útgáfa Mál og menning ISBN 9979-3-2687-5 Leiðb.verð: 4.690 kr. S Bókhlaðan, ísafirði sími 456-3123 72
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.