Bókatíðindi - 01.12.2005, Síða 76

Bókatíðindi - 01.12.2005, Síða 76
íslensk skáldverk • D I 2 0 0 5 VALKYRJUR Þráinn Bertelsson Þegar Freyja Hilmarsdóttir er myrt hverfur handrit að bók sem hún er að skrifa en það inniheldur berorðar frá- sagnir fyrrverandi eigin- | kvenna þekktra manna, I Magnúsar eiganda Minus ; Croup og Kjartans sendi- j herra og fyrrum fjármálaráð- herra. Rannsóknarlögreglan tekur til við að rannsaka málið - og einnig ríkislög- reglustjóri sem vill finna hið opinskáa handrit því að þar ! er greint frá umtalaðri rann- sókn á fjárreiðum Minus Croup ... Valkyrjurerspenn- andi sakamálasaga sem fjall- ar um ísland í dag, um morð, uppljóstranir, fjárkúgun, eitur- lyf, stjórnmál og samskipti j kynjanna. Skyldulesning fyrir I þá sem unna góðum spennu- sögum. 332 bls. JPV útgáfa ISBN 9979-791-14-4 Leiðb.verð: 4.680 kr. ARNALDUR INDRIÐASON VETRARBORGIN VETRARBORCIN Arnaldur Indriðason A köldum janúardegi er lög- reglan kölluð að blokk í Reykjavík þar sem lík hefur fundist í garðinum. Þetta reynist vera stálpaður dreng- ur, dökkur á hörund, sem liggur á grúfu í blóði sínu, frosinn fastur við svellið. III- ur grunur kviknar um skelfi- legan glæp. Erlendur, Elín- borg og Sigurður Óli hefja rannsókn málsins og utan úr myrkri og hríðarkófi birtast um síðir staðreyndir sem eru jafnvel nöturlegri en vetrar- nótt við heimskautsbaug. Arnaldur Indriðason nýtur hylli víða um lönd fyrir magnaðar og spennandi sög- ur sínar sem hafa hlotið frá- bæra dóma og raðað sér á metsölulista stórþjóða. Hér á íslandi eru vinsældir hans gríðarlegar og fara vaxandi ár frá ári. Vetrarborgin er níunda skáldsaga hans. 333 bls. EDDA útgáfa Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1890-8 Leiðb.verð: 4.690 kr. YOSOY Af líkamslistum og hugarvíli í hryllingsleikhúsinu vib Alafoss Guðrún Eva Mínervudóttir Á alþjóðlegri ráðstefnu í Brussel um sársauka hittir Madame Louise de Roubaix doktor Ólaf Benediktsson. Hún hrífst af framgöngu hans og sér að hann er kjör- inn til þess að reka vafasöm erindi hennar á íslandi. í gamalli lopaverksmiðju við Álafoss hefur óvenjulegt fjöl- leikahús búið um sig. Mikl- ar sögur fara af þeirri óhugn- anlegu starfsemi sem þar fer fram og sum atriðin hljóma líkt og kraftaverk. Leyndar- hula hvílir þar yfir öllu og áður en Ólafur veit af er hann sjálfur orðinn hluti af sýningunni. Guðrún Eva Mínervudótt- ir hefur vakið mikla athygli fyrír verk sín á undanförnum árum. Hér er á ferðinni metnaðarfyllsta skáldverk hennar til þessa, kraftmikil skáldsaga um sársauka og mannlegt eðli, göfugar ástir og afkáralegar, meðfædda hæfileika og áunna - saga um það hvernig menn rækta þær guðsgjafir sem þeim eru gefnar. 383 bls. EDDA útgáfa Mál og menning ISBN 9979-3-2692-1 Leiðb.verð: 4.690 kr. ÞANKAGANGUR Jón Gnarr Þankagangur er bók sem opnar okkur hugarheim nútímamanns sem virðir fyr- ir sér lífið um leið og hann tekur fullan þátt í því. Mörg hversdagsleg atvik sem við öll þekkjum verða honum tilefni til að setja þau undir sjónarhorn sem er í senn spaugilegt og grafalvarlegt. Þannig ýtir hann við vana- bundnum hugsunum og skoðunum og fær okkur til að sjá atburði líðandi stund- ar í öðru Ijósi. Þar er trúin án allrar væmni sterkur þáttur og svo eðlilegur. - Þankagangur vekur les- endur til umhugsunar um eigið líf og kemur öllum í gott skap. Bók sem hentar ungum sem öldnum því ekk- ert er höfundi óviðkomandi. 158 bls. Skálholtsútgáfan ISBN 9979-792-06-X Leiðb.verð: 2.880 kr. 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.