Bókatíðindi - 01.12.2005, Page 92
Þýdd skáldverk
BÓKATÍÐINDI 200
I
GRENDEL
)ohn Gardner
Þýð.: Þorsteinn Antonsson
Sagan af Grendel sem nú
kemur í fyrsta sinn út á
íslensku hefur fylgt mann-
fólkinu frá upphafi vega í
ýmsum myndum og er lík-
lega þekktust meðal íslend-
inga sem glíma þeirra Gláms
og Grettis. I bók Johns Gard-
ner tekur þessi saga á sig
nútímalegt snið með upp-
gjörsmálum óvættarins
Grendels við hið siðaðra
mannlíf í ríki Hróðgeirs kon-
ungs en Grendel á að venj-
ast í helli sínum og kynkvísl-
ar sinnar inni á örævum í
landi þjóðsagna. Höfundur-
inn sækir efni sitt til hinnar
fornu Bjólfskviðu sem nýlega
hefur verið kvikmynduð.
160 bls.
Skrudda
ISBN 9979-772-59-X
Leiðb.verð: 1.790 kr. Kilja
^^Richard Brautigan^^
Heljaslóðar
hatturinn
Skáldsaga
HELJARSLÓÐAR
HATTURINN
Richard Brautigan
Þýð.: Hörður Kristjánsson
Óvenju frumleg skáldsaga
eftir einn af risum banda-
rískra bókmennta á 20.öld
um hatt sem hrapar óvænt til
jarðar og kristallar þá ólíkar
hliðar mannlegrar tilveru.
Þýðing Harðar Kristjánsson-
ar fangar lesandann strax á
fyrstu síðu.
130 bls.
Lafleur útgáfa
ISBN 9979-9732-6-9
Leiðb.verð: 1.995 kr.
HERMANN
Lars Saabye Christensen
Þýð.: Sigrún Kr.
Magnúsdóttir
Hermann er frískur eins og
fiskur. Hann gengur í skóla
með Rúbý sem sagt er að
geymi fimm fuglshreiður í
Lars Saabye Christensen
Hermann
rauðu hárinu. Hann á móð-
ur sem hlær svo hátt að Nes-
odd-báturinn strandar og
klukkan í turninum á Ráð-
húsinu stoppar, og hann á
líka föður sem stýrir svo
háum krana að hann getur
séð til Ameríku og jafnvel
lengra. En einn daginn, þeg-
ar Hermann er í klippingu,
biður rakarinn um að fá að
tala við mömmu hans og allt
breytist.
Bráðskemmtileg og Ijúfsár
saga eftir Lars Saabye Christ-
ensen, höfund Hálfbróður-
ins, sem um þessar mundir er
vinsælasti norræni rithöfund-
ur heims.
192 bls.
EDDA útgáfa
Mál og menning
ISBN 9979-3-2667-0
Leiðb.verð: 1.799 kr. Kilja
HJÓMIÐ EITT
-S»9» •*»>»«. pók*. M og Hobt. «krfu61 *fcvaw«ngu...
Pcna or bðk sem fytr draumtt p*na v*um umon '
HJOMIÐ EITT
Sandra Benitez
Þýð.: Herdís Hiibner
Hér segir frá þremur kynslóð-
um kvenna, þær eru um
margt ólíkar en tengjast
sterkum böndum sem mótast
ekki sfst af stormasamri og
blóðugri sögu El Salvador.
Heit ást og heitar tilfinning-
ar. Isabel Allende segir bók-
ina eina af þeim bestu: „...
bók sem fyllir drauma þína
vikum saman."
525 bls.
Salka
ISBN 9979-768-55-X
Leiðb.verð: 1.990 kr. Kilja
HULDUSLÓÐ
Liza Marklund
Þýð.: Anna R. Ingólfsdóttir
Hulduslóöer sönn samtíma-
saga um ástina og hvernig
hún snýst upp í andhverfu
sína, sakamál, valdafíkn,
ofbeldi, baráttu við kerfið,
hetjulund, en síðast en ekki
síst takmarkalausa móðurást.
Spennandi og lærdómsrfk.
395 bls.
ARI útgáfa
ISBN 9979-9014-2-X
Leiðb.verð: 1.790 kr. Kilja
AiVlLÓ
PATTERSON
HVEITIBRAUÐS
DAQAR
Þegar hveitibrauðsdögunum lýkur
taka morðin við
& HOWARD ROUGHAN
HVEITIBRAUÐSDAGAR
James Patterson
Howard Roughan
Þýð.: Magnea J.
Matthíasdóttir
Hér segirfrá FBI-fulltrúanum,
John O'Hara, sem ætlað er
að fylgjast með hinni óvið-
jafnanlegu Noru Sinclair. En
hvers vegna er FBI á eftir
þessu glæsikvendi? Dular-
90