Bókatíðindi - 01.12.2005, Side 94
BÓKATÍÐINDI 2005
Þýdd skáldverk
fullir og óhugnanlegir at-
burðir gerast. Það er eitthvað
uggvekjandi við Noru, fortíð
hennar er dularfull og óljós.
O'Hara eyðir æ meiri tíma í
að kynnast henni, en er hann
að sinna starfi sínu eða býr
eitthvað annað að baki?
Hveitibraudsdagar er
æsispennandi og margslung-
inn tryllir eftir metsöluhöf-
undinn James Ratterson sem
slegið hefur rækilega í gegn
á undanförnum árum.
252 bls.
JPV útgáfa
ISBN 9979-781-73-4
Leiðb.verð: 1.790 kr. Kilja
IÐUNN
Sagan um Valhöll
Johanne Hildebrandt
Þýð.: Cuðrún Bjarkadóttir
Þetta er ótrúlega spennandi
saga um heitar þrár, myrka
galdra, illsku, móðurástina
og dauðann. Svartsóttin fer
eins og eldur í sinu um ver-
öldina. Þór er ráðalaus og
enginn getur aflétt bölvun-
inni nema Freyja, hofgyðjan
sem hann elskaði fyrrum.
Aðeins Iðunn, dóttir þeirra,
TónspiC
1 fafnarbraut 22
740 Neskaupstaður
S. 477 1580 V
tonspiC@tonspif.is
getur fengið hana til að koma
til hjálpar. Heillandi verk
um líf á bronsöld á Norður-
löndum, fyrir um 2700 árum.
380 bls.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-579-4
Leiðb.verð: 3.980 kr.
Vmsslnati npennusagnanolijndur i Evrópu
Rankin
í ánauð
í ÁNAUÐ
lan Rankin
Þýð.: Anna María
Hilmarsdóttir
Ólöglegur innflytjandi finnst
myrtur í félagsíbúðahverfi í
Edinborg. Rebus dregst inn í
málið. Við rannsókn málsins
þarf hann að heimsækja
fangelsi þar sem hælisleit-
endur eru hafðir í haldi,
kljást við miður geðslega
menn í undirheimum Edin-
borgar og svo grípur ástin
hann jafnvel ... Siobhan er
líka að glíma við vandamál.
Hún kemst í meira návígi við
dæmdan nauðgara en hollt
er. Svo eru það beinagrind-
urnar tvær - kona og korna-
barn - sem fundust grafnar
undir steyptu kjallaragólfi í
Fleshmarket Close. Hvernig
tengist það morði í vægðar-
lausu félagsíbúðahverfi sem
kallast Knoxland.
í þessari bók er kannað
hvaða áhrif það hefur þegar
sameiginlegur menningar-
arfur hverfur fyrir ógeðfelld-
ari eðlisþáttum mannsins:
græðgi, vantrausti, ofbeldi
og misnotkun. Enn einn
snilldarkrimminn frá lan
Rankin.
383 bls.
Skrudda
ISBN 9979-772-50-6
Leiðb.verð: 4.280 kr.
í NAFNI KÆRLEIKANS
James Meek
Þýð.: Árni Óskarsson
Sögusviðið er þorp í Síberíu,
árið 1919. Persónurnar eru
sundurleitur hópur fólks af
ólíkum uppruna sem ratað
hefur á þennan hjara verald-
ar, nauðugt eða viljugt. Sam-
félagið er í upplausn, hug-
sjónum byltingarinnar og
grimmilegum veruleika íbú-
anna lýstur saman með ófyr-
irsjáanlegum afleiðingum.
Úr þessum efniviði skapar
breski rithöfundurinn James
Meek magnaða, grípandi og
óhugnanlega frásögn sem
afhjúpar hve langt mann-
eskjan er tilbúin að ganga ...
í nafni kærleikans. Bókin
hefur vakið gríðarlega athygli
og sterk viðbrögð og var
útgáfuréttur seldur til 25
landa fyrir útgáfudag.
400 bls.
Bjartur
ISBN 9979-788-13-5
Leiðb.verð: 3.980 kr.
KALAHARÍ
VÉLRITUNARSKÓLINN
FYRIR KARLMENN
Alexander McCall Smith
Þýð.: Helga Soffía
Einarsdóttir
í þessari fjórðu bók um
Kvenspæjarastofu númereitt
í Botsvana í Afríku heldur hin
ómótstæðilega Precious
Ramotswe áfram að glíma
við snúin mál í einkalífi og
starfi.
Ramotswe og Makutsi,
aðstoðarkona hennar, bregð-
ur við þegar ný spæjarastofa
er stofnuð í þorpinu, af karl-
manni, en eftir að hafa hitt
hann fær Ramotswe ákveðn-
ar efasemdir um að honum
sé treystandi.
Aðalmálið sem Ramotswe
glímir við hér snýst um verk-
fræðing nokkurn. Samviskan
hefur plagað hann til margra
ára, vegna lygi, svika og
þjófnaðar sem hann greip til
sem ungur maður, til að hlífa
eigin skinni. Nú vill hann fá
hjálp Ramotswe við að finna
það saklausa fólk sem varð
fyrir barðinu á honum, svo
hann geti bætt fyrir syndir
sínar.
190 bls.
EDDA útgáfa
Mál og menning
ISBN 9979-3-2615-8
Leiðb.verð: 1.799 kr. Kilja
92