Bókatíðindi - 01.12.2005, Side 96
BÓKATÍDINDI 2005
Þýdd skáldverk
KALLARINN
Fred Vargas
Þýð.: Guðlaugur
Bergmundsson
Kallarinn er margverðlaunuð
sakamálasaga eftir metsölu-
höfundinn Fred Vargas,
ókrýnda drottningu franskra
glæpasagnahöfunda. í Kall-
aranum glímir )ean-Baptiste
Adamsberg, yfirlögreglu-
þjónn í París, við furðulegt,
en jafnframt óhugnanlegt
mál. Dularfull skilaboð sem
kallarinn og fyrrverandi tog-
araskipstjórinn Joss le Guern
les upp á torgum úti benda til
að Svarti dauði hafi boristtil
borgarinnar. Á sama tíma
birtastforn verndartákn gegn
plágunni á hurðum fjölda
húsa. Ekki bætir svo úr skák
þegar lík með öll einkenni
Svarta dauða fara að hrann-
ast upp.
Kallarinn er spennandi og
óvenjuleg glæpasaga.
350 bls.
Grámann bókaútgáfa
ISBN 9979-9664-1-6
Leiðb.verð: 4.290 kr.
Kertin brenna niflur
Síjiiilnt Míimi
KERTIN BRENNA NIÐUR
Sandor Marai
Þýð.: Hjalti Kristgeirsson
Tveir gamlir vinir, sem áður
voru óaðski Ijan legir, fyrrver-
andi foringjar í her Austurrík-
is-Ungverjalands, hittast á
ný eftir ríflega fjörutíu ára
aðskilnað. Fjórum áratugum
fyrr gerðist örlagaríkur at-
burður sem leiddi til algers
skilnaðar þeirra og lagði líf
þeirra í rúst. Allan þennan
tíma hafa þeir beðið endur-
fundanna, og nú þegar
ævilokin nálgast verður hinn
raunverulegi sannleikur af-
hjúpaður.
Kertin brenna niður kom
fyrst út 1949, en var bönnuð
í valdatíð kommúnista. Hún
er nú ein rómaðasta skáld-
saga Evrópu.
172 bls.
EDDA útgáfa
Mál og menning
ISBN 9979-3-2603-4
Leiðb.verð: 3.990 kr.
KRÓNPRINSESSAN
Hanne-Vibeke Holst
Þýð.: Halldóra Jónsdóttir
Hanne Vibeke Holst er án efa
einn þekktasti rithöfundur í
Danmörku og hefur skrifað
fjölda vinsælla bóka. Hún er
blaðamaður að mennt og
starfar enn sem slík og er að
auki þekkt og virt sem tals-
maður réttindabaráttu kvenna
á hnattvísu. Krónprinsessan
hlaut frábæra dóma \ heima-
landinu, Danmörku, þegar
hún kom út enda er hér á
ferð tímabær og áleitin saga
um konu á framabraut, um
miskunnarleysi fjölmiðlanna
og hugsjónir sem víkja fyrir
hagsmunum - eða stundum
öfugt.
„Skyldulesning fyrir konur
sem hafa áhuga á stjórnmál-
um."
Þórunn Sveinbjarnardóttir,
þingkona.
484 bls.
EDDA útgáfa
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1803-7
Leiðb.verð: 4.480 kr.
LJ
EVIATA
MORÐINGI
UM IJORI)
HORIS \MM\
LEVÍATAN - MORÐINGI
UM BORÐ
Boris Akúnin
Þýð.: Árni Bergmann
Hið glæsta gufuskip Levíatan
siglir til Indlands árið 1878.
Um borð er loft lævi bland-
ið því þar leynist morðingi
sem framið hefur glæp „ald-
arinnar" í París skömmu
áður. Franski lögreglufor-
inginn Gauche vinnur að
lausn málsins og er sögu-
maður, en á sér keppinaut í
öðrum farþega, hinum snjalla
Rússa Fandorin. Ýmsar kynd-
ugar persónur á skipinu gera
þeim rannsóknina erfiða.
Þessi margslungna sakamála-
saga Boris Akúnins er þrung-
in spennu, litrík og listavel
skrifuð.
245 bls.
EDDA útgáfa
Mál og menning
ISBN 9979-3-2685-9
Leiðb.verð: 1.799 kr. Kilja
Bókabúðin HAMRABORG
Hamraborg 5 • 200 Kópavogur • Sími 554 0877
94