Bókatíðindi - 01.12.2005, Síða 100
Þýdd skáldverk
BÓKATÍÐINDI 2005
um hin eilífu átök mannsins i
við forsjónina og eitt af stór- i
virkjum heimsbókmennt-
anna. Sögumaður bókarinn-
ar, Ismael, bregður upp stór-
fenglegum myndum af ver-
öld hvalfangara og sérkenni-
legri ogæsandi viðureigninni |
við hvíta hvalinn. Þýðing
Júlíusar Havsteen kom fyrst I
út á íslensku árið 1970.
Töfrandi stíll hennarog mer-
gjað tungutak gera hana að
einni af perlum íslenskra
bókmennta. Nú hefur sú
þýðing verið yfirfarin af ísaki |
Harðarsyni skáldi og bætt :
inn í textann þar sem úrfell- [
ingar voru í upphaflegu
útgáfunni. Hér er á ferð sígilt
meistaraverk með hinum :
frægu myndskreytingum i
Rockwells Kent.
647 bls.
JPV útgáfa
ISBN 9979-781-54-8
Leiðb.verð: 4.980 kr.
Móðir
í hjáverkum
' ALLISON PEARSON
MÓÐIR í HJÁVERKUM
Allison Pearson
Þýð.: Oddný Sturludóttir
Kate Reddy er framakona í |
fjármálaheiminum en hún j
er líka eiginkona og tveggja i
barna móðir og á í mesta |
basli með að sameina vinnu I
og einkalíf.
Kate þarf ekki aðeins að
kljást við kröfuharða yfir-
menn, langþreyttan eigin- j
mann og þurftafrek börn. I
Barnapían er uppstökk, í
tengdaforeldrarnir afskipta-
samir, hún er í harðri sam-
keppni á vinnustaðnum - og
svo er það myndarlegi elsk-
huginn sem hún á í netheim- j
um. Þegar við allt þetta bæt- j
ist krafan um að vera full- ;
komin móðir og húsmóðir er [
Ijóst að eitthvað verður und-
an að láta.
Snilldarleg og bráðfyndin j
lýsing á tilvistarkreppu hverr- j
ar einustu útivinnandi móð- i
ur, enda hefur þessi bók
slegið rækilega í gegn í
Bandaríkjunum, Bretlandi og
er ein mest selda bók þessa j
árs á íslandi.
412 bls.
EDDA útgáfa
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1871-1
Leiðb.verð: 1.799 kr. Kilja
AMÉLIE NOTHOMB
Nofnabókin
NAFNABÓKIN
Amélie Nothomb
Þýð.: Guðrún
Vilmundardóttir
Nafnabókin hefst á lýsingu á i
raunum ungrar móður sem [
vill að dóttir sín fái óvenju- |
legt nafn sem hæfi stórkost- j
legri framtíð hennar. Faðirinn
hefur hins vegar aðrar hug-
myndir og veldur ósam-
komulag um nafnið bana
beggja foreldranna. Það fer j
þó svo að stúlkubarnið fær [
nafnið Plectrude, eins og [
móðirin hafði ákveðið, og er j
henni komið í fóstur hjá I
móðursystur sinni. Stúlkan
sýnir brátt einstaka dans-
hæfileika en hún rekur sig þó
fljótlega á að það er enginn
dans á rósum að verða bal I-
erína. Amélie Nothomb er
einn vinsælasti höfundur
Frakklands um þessar mund-
ir og eru bækur hennar
þýddar á fjölmargar heims-
tungur. Áður hefur komið út
eftir hana á íslensku skáld-
sagan Undrun og skjálfti.
103 bls.
Bjartur
ISBN 9979-774-63-0
Leiðb.verð: 1.980 kr. Kilja
NÁUNGINN
í NÆSTU GRÖF
Katarina Mazetti
Þýð.: Hildur Finnsdóttir
Náunginn í næstu gröfer grát-
brosleg saga úr hversdagslíf-
inu um ástina og erfiðleikana
við að fá hana til að ganga
upp. Desirée, 34 ára gamall
bókasafnsfræðingur og barn-
laus ekkja, hittir Benny, 36 ára
gamlan einhleypan kúa-
þónda, ! kirkjugarðinum þar
sem ástvinir þeirra liggja hlið
við hlið. Þótt þau eigi í fljótu
bragði lítið sameiginlegt, tak-
ast engu að síður með þeim
Óskaup ehf.
é
760 Breiðdalsvlk
S. 475-6670
ástir. En þau Desirée og
Benny eiga eftir að komast að
raun um að ástin er bæði
brothætt og viðkvæm. Ná-
unginn í næstu gröf naut
gífurlegra vinsælda í Svíþjóð
og seldist bókin í tæpri hálfri
milljón eintaka. Mynd sem
gerð var eftir sögunni naut
sömuleiðis mikilla vinsælda
meðal kvikmyndahúsagesta.
190 bls.
Grámann bókaútgáfa
ISBN 9979-9664-4-0
Leiðb.verð: 3.490 kr.
NÍU NÆTUR
Bernardo Carvalho
Þýð.: Sigríður Á. Eiríksdóttir
I ágústmánuði 1939 svipti
ungur bandarískur mann-
fræðingur, Buell Quain að
nafni, sig lífi í frumskógum
Brasilíu, eftir að hafa unnið
að vettvangsrannsóknum
meðal Krahó-indíána. Sextíu
og tveimur árum síðar rekst
brasilískur rithöfundur á nafn
Quains í blaðagrein. Hann
endurtekur nafnið nokkrum
sinnum upphátt til að full-
vissa sig um að hann sé ekki
dreyma - þangað til hann
áttar sig á að hann hefur
heyrt þetta nafn áður. Frábær
skáldsaga eftir braselíska
sagnameistarann Carvahlo.
160 bls.
Bjartur
ISBN 9979-788-00-3
Leiðb.verð: 1.980 kr. Kilja
98