Bókatíðindi - 01.12.2005, Page 106
Þýdd skáldverk
BÓKATÍÐINDI 200:
SACAN UM ISFOLKIÐ 2
Nornoveiöar
Marit Sandemo
Þýð.: Snjólaug Bragadóttir
Nornaveiðar er beint fram-
hald af fyrstu bókinni um
ísfólkið. Silja og Þengill eru
flutt í dal ísfólksins og ham-
ingjusamlega gift. En hætt-
urnar eru aldrei langt undan
þegar ísfólkið er annars
vegar.
224 bls.
Jentas
Dreifing: Sögur útgáfa
ISBN 9979-760-93-1
Leiðb.verð: 1.490 kr. Kilja
SAGNFRÆÐINGURINN
Elizabeth Kostova
Þýð.: Magnea
Matthíasdóttir
Síðla kvölds finnur ung kona
forna bók og bunka af guln-
uðum bréfum í bókasafni
föður síns. Fundurinn leiðir
hana inn í veröld sem hana
hefur aldrei órað fyrir,
völundarhús þar sem leynd-
ardómar úr fortíð föður
hennar og dularfull örlög
Kaupfélag
Steingrímsfjarðar
Höfðatúni 4
510 Hólmavík
S. 455 3100
SAGN FRÆÐINGURiNN
ELIZARETH
KOSTOVA
SEBASTÍANSHÚS
Oddvor Johansen
Þýð.: Ulfur Hjörvar
Fyrir þessa skáldsögu hlaut
færeyski rithöfundurinn
Oddvor Johansen fyrstu verð-
laun í skádsagnasamkeppni
„Listastevnu Foroya" 2004,
en frumverk hennar var
skáldsagan „Lívsins Sum-
mar" (1982), sem m.a. var
þýdd á dönsku og sænsku.
Sebastíanshús er Ijóðræn
lýsing á lífsbaráttu og örlög-
um kaupmannsfjölskyldu í
Þórshöfn, umhverfi hennar
og eftirminnilegum sam-
ferðamönnum, og spannar
tímabilið frá því um 1890
fram yfir miðja næstliðna
öld. Sagan veitir íslenskum
lesanda nýstárlega og þarfa
innsýn í næsta nágrannasam-
félag sitt og hrærir gleymda
strengi.
128 bls.
Grámann bókaútgáfa
ISBN 9979-9664-2-4
Leiðb.verð: 2.990 kr.
móður hennar fléttast saman
við ósegjanlega illsku úr
myrkviðum mannkynssög-
unnar.
Æsispennandi bók frá upp-
hafi til enda.
656 bls.
Jentas
Dreifing: Sögur útgáfa
ISBN 9979-760-88-5
Leiðb.verð: 4.990 kr.
SIÐPRYÐI FALLEGRA
STÚLKNA
Alexander McCall Smith
Þýð.: Helga Soffía
Einarsdóttir
í þessari þriðju bók um
Kvenspæjarastofu númer eitt
í Botsvana f Afríku glímir hin
eitursnjalla og ómótstæði-
lega Precious Ramotswe við
snúin mál í einkalífi og
starfi.
Jafnhliða þarf kvenspæj-
arastofan að glíma við mörg
af sínum erfiðustu málum:
hátt settur embættismaður
telur mágkonu sína ætla að
eitra fyrir bróður sínum og
vill fletta ofan af henni; í feg-
urðarsamkeppni kemur í Ijós
að fegurðardísirnar eru svo
illa innrættar að kvenspæj-
arastofunni er falið að kanna
hver þeirra hefur besta hjar-
talagið - og svo er það dul-
arfulli drengurinn sem fannst
villtur, nakinn og angaði af
Ijónum ...
216 bls.
EDDA útgáfa
Mál og menning
ISBN 9979-3-2584-4
Leiðb.verð: 1.799 kr. Kilja
SKOTGRAFARVEGUR
Kari Hotakainen
Þýð.: Steinunn
Guðmundsdóttir
Eftir að kona Matti fer frá
honum með 5 ára dóttur
þeirra ákveður hann að grípa
til aðgerða til að sameina
fjölskyIduna að nýju. Lausn-
in felst \ því að finna drauma-
húsið og beitir Matti hernað-
arlegri nákvæmni við leitina
i i ákveðnum hverfum Hel-
j sinki. Sumir húseigendur
j taka ágengni hans illa en
j Matti gefur ekkert eftir, allra
i sfst þegar draumahúsið er
j fundið. í stríði og ástum er
j allt leyfilegt.
Skotgrafarvegur er drep-
j fyndin og frábærlega vel
skrifuð saga sem farið hefur
j mikla sigurför um flest Evr-
j ópulönd. Fyrir hana hlaut
finnski rithöfundurinn Kari
Hotakainen Bókmenntaverð-
laun Norðurlandaráðs 2004.
„Frábært verk ... súperstöff
sem slær í gegn."
Páll B. Baldvinsson, DV
292 bls.
EDDA útgáfa
Mál og menning
ISBN 9979-3-26409-
Leiðb.verð: 1.799 kr. Kilja
104