Bókatíðindi - 01.12.2005, Side 115
DAGSFORMIÐ
Þorgeir Þorgeirsson
I bókinni Dagsformið er að
finna sex kafla, þ.e. Hring-
stigann, Hlutskipti, Á gulu
Ijósi, Sjálfsmyndina, Blendn-
ar tilfinningar og Glæður,
sem saman mynda sérstætt
safn 160 Ijóða. Þar á meðal
eru nokkur frásagnarljóð, og
eru Ijóðin ort á undanförn-
um fjórum árum.
Höfundi er fátt óviðkom-
andi, en brugðið er Ijósi á
ýmis sérkenni mannlífsins,
ekki síst í nálægð við efri ár.
Ljóðin eru sprottin úr nán-
asta umhverfi höfundar og
samsömun við náttúruna er
honum eðlislæg. Form Ijóð-
anna er frjálslegt, án erinda-
skila, þannig næst sérstakt
flæði, einkum í lengri Ijóð-
unum. Höfundur yrkir Ijóst,
og málfarið er hversdagslegt
fremur en upphafið.
Þetta er önnur Ijóðabók
höfundar, sú fyrsta Endur-
fundir kom út árið 1992.
Höfundur er læknir með
meinafræði sem sérgrein og
hefur starfað lengi erlendis,
einkum í Svíþjóð, en einnig
í Englandi og fsrael, auk þess
í Reykjavík og á Akureyri.
168 bls.
Kjölur útgáfa
ISBN 9979-9602-2-1
Leiðb.verð: 3.450 kr.
iiiiiii
LAXNESS
DÁIÐ ER ALLT ÁN
DRAUMA
Halldór Laxness
Frá unglingsaldri orti Halldór
Laxness kvæði af ýmsu tagi,
angurvær og skrýtin, tregafu 11
og harmþrungin, galgopaleg
og fyndin. Öll eru þau minn-
isstæð og við mörg þeirra
hafa verið samin vinsæl lög.
Þessi bók er safn margra
þekktustu kvæða Halldórs
og þeirra sem orðið hafa
þjóðinni hjartfólgnust. í
henni eru þrjátíu og fimm
kvæði, flest í fullri lengd en
fáein stytt. Kvæðin eru hér
birt eins og Halldór gekk frá
þeim í 5. útgáfu Kvæðakvers
síns árið 1992.
58 bls.
EDDA útgáfa
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1874-6
Leiðb.verð: 2.990 kr.
DYR AÐ DRAUMI
Þorsteinn frá Hamri
Ný Ijóðabók Þorsteins frá
Hamri, eins fremsta Ijóð-
skálds sem ort hefur á
íslenska tungu á síðustu ára-
tugum. Fáum skáldum hefur
tekist jafn vel að bræða sam-
an hina gömlu Ijóðahefð og
stílbrögð nýrrar aldar.
í Dyr að draumi er róm-
antískari tónn en í flestum
fyrri bókum Þorsteins, og
fyrir bragðið eru Ijóð þessar-
ar bókar um margt opnari.
Þorsteinn hefur hlotið
fjölda viðurkenninga fyrir
skáldskap sinn, meðal ann-
ars Islensku bókmenntaverð-
launin.
56 bls.
EDDA útgáfa
Mál og menning
ISBN 9979-3-2633-6
Leiðb.verð: 3.990 kr.
linnar bHru vnln
Sigrláur Jónsdáttir
EINNAR BÁRU VATN
Sigríður Jónsdóttir
Ljóðabók eftir Sigríði Jóns-
dóttur bónda í Arnarholti í
Biskupstungum. Þetta er
fyrsta bók höfundar en Ijóð-
in eru þroskuð og vel ort.
Þau ganga nærri lesanda
vegna þess hvað þau eru
persónuleg, hlý og opinská.
Ljóð sem verða lesin aftur og
aftur. í Ijóðum Sigríðar renna
saman tveir heimar, tungutak
vorra daga og viðfangsefni
þúsund ára bændaþjóðar.
80 bls.
Sunnlenska bókaútgáfan
ISBN 9979-9603-2-9
Leiðb.verð: 1.950 kr.
Ljóð
EITT VOR ENN?
Gylfi Gröndal
í nærgöngulli og einlægri
bók sýnir skáldið okkur í
huga sinn, hann ferðast með
okkur á vit drauma, óska,
vona og tilfinninga; hann
veltir fyrir sér lífi sínu and-
spænis dauðanum sem sífellt
færist nær; hann þráteflir
skák gleði og sorgar í Ijóðum
þar sem á furðulegan hátt
fara saman dauðageigur og
sigurvissa. Eitt vor enn er
nautn þeim sem unna fegurð
lífsins og skáldskaparins.
46 bls.
JPV útgáfa
ISBN 9979-781-98-X
Leiðb.verð: 3.480 kr.
ENN EINN DAGURINN
Rúnar Þór Þórarinsson
Enn einn dagurinn sam-
anstendur af hefðbundnum
113