Bókatíðindi - 01.12.2005, Side 116
Ljód
ogóhefðbundnum kveðskap
og er fyrsta Ijóðabók höfund-
ar. Fjölbreytt efnistök og mis-
munandi stílbrögð geta af sér
gáskafull Ijóð með alvarleg-
um undirtóni - spegil glæp-
samlegs léttleika spreng-
lærðrar tölvukynslóðar sem
allt á og getur. Eða „lol maX-
or pwnd°111" á þeirra máli.
Höfundur er bókmennta-
fræðingur að mennt og hef-
ur unnið sem leikjahönnuð-
ur við gerð Anarchy Online
og EVE Online um árabil.
63 bls.
Pjaxi ehf.
ISBN 9979-783-14-1
Leiðb.verð: 2.450 kr.
Kallnir englar
liinar Már KristjánsMtn
FALLNIR ENCLAR
Einar Már Kristjánsson
Út er komin þriðja Ijóðabók
höfundar sem er úr ýmsum j
áttum, tileinkuð minningu
Áslaugar Perlu, sem var myrt
í Engihjalla þann 27. maí
2000. Ljóðin eru tregabland-
in og gleði í bland. Bókin er i
myndskreytt.
72 bls.
Einar Már Kristjánsson
ISBN 9979-70-029-7
Leiðb.verð: 2.295 kr.
CANCANDI
VECFARANDI
Halldóra Kristín Thoroddsen
Cangandi vegfarandi er stór-
skemmtileg og frumleg
Ijóðabók sem hefur að
geyma Ijóð þar sem fjallað er
um lífið og tilveruna á grát-
broslegan hátt.
Halldóra Kristín Thorodd-
sen hefur áður gefið út Ijóða-
bækurnar Stofuljóð (1990)
og Hárfínar athugasemdir
(1998), og síðasta bók henn-
ar Örsagnasafnið 90 sýni úr
minni mínu vakti mikla eftir-
tekt þegar það kom út 2002
og fékk frábæra dóma.
53 bls.
EDDA útgáfa
Mál og menning
ISBN 9979-3-2613-1
Leiðb.verð: 2.490 kr. Kilja
GLEMLEltrVKJHH PJtHIU.EW
jóWi Pfi
CLEÐILEIKURINN
DJÖFULLECI
Sölvi Björn Sigurðsson
íslenskt tilbrigði við gleðileik
Dantes, ortur undir þríliða-
hætti, um göngu niður
Laugaveg. Mussju, nostal-
gískt ungskáld, leitar andans
og ástarinnar sem hvarf, og
segir: „Skál!" í slagtogi við
Dauðann, Kafka og Krist
Birgittu Haukdal, Harry Pott-
er og Njál, Foucault, Satan
og fleiri sem af stakri list eru
kallaðir til sögu í grátlegum
gleðileik íslands ...
212 bls.
EDDA útgáfa
Mál og menning
ISBN 9979-3-2698-0
Leiðb.verð: 2.990 kr.
HENCIFLUC
Kristrún Cuðmundsdóttir
í Hengiflugi er tekist á um
Ijóðið sjálft. Skáldið löngu
hætt að leysa orð úr mál-
fræðilegum vanda sem það
hefur komið sér í. Það er
leikið með þversögnina er
kemur huganum á flug. Yfir
öllu svífur sú staðreynd að
máttur orðsins fer þverrandi.
Eftir stendur þó lesandi sem
verður að velja hverju hann
trúir.
52 bls.
Publishislandica (Norður
Atlantis Bókaútgáfan ehf.)
ISBN 1-4137-9097-6
Leiðb.verð: 2.000 kr.
HVAR ENDAR MAÐUR?
Jónas Þorbjarnarson
Hér fylgir lesandi Ijóðmæl-
anda í ferðum hans um land-
ið. í einu Ijóðinu skýtur upp
kolli ógnvænleg reynsla úr
bernsku, sagt er frá dvöl á
Ítalíu, vináttu, ást og sorgum,
Jónas Þorbjarnarson
hvar Á
endar ///
maöur? ///
y//
ri
og í sumum Ijóðanna eru
dregnar upp augnabliks-
myndir sem fylgja út í dag-
inn. Ljóð Jónasar eru ekki
átakamikil en fegurð eða
ógn augnabliksins stendur
lesanda Ijóslifandi fyrirsjón-
um. Hér er á ferð nútíma-
kveðskapur líkt og í fyrri
verkum höfundar, en þetta er
sjöunda Ijóðabók hans.
60 bls.
JPV útgáfa
ISBN 9979-781-74-2
Leiðb.verð: 1.990 kr.
HÆÐIR MACHU PICCHU
Pablo Neruda
Formáli: Isabel Allende
Þýð.: Cuðrún H.Tulinius
Nóbelsverðlaunaskáldið
Pablo Neruda heillaðist eins
og svo margir af háborg Ink-
anna, Machu Picchu í hæð-
um Andesfjalla og orti um
staðinn í einum frægasta
Ijóðabálki sínum. Ljóðin eru
jafn ódauðleg og eilífðin í
114