Bókatíðindi - 01.12.2005, Page 117
Machu Picchu. í Ijóðunum
lýsir skáldið stórkostlegum
og fannköldum tindum, ]
horfnum glæsileika hins
háþróaða samfélags Inkanna ]
og segir sársaukafulla sög- ]
una sem býr í steinunum. ]
Machu Picchu er þar eins- ]
konar samnefnari fyrir sögu ]
Suður-Ameríku. Þýðandinn
Cuðrún H. Tulinius þýddi
Ijóð hans efir að hafa geng- ]
iðtil Machu Picchu. Bókinni
fylgir 10 mínútna DVD
myndverk um áhugaverða
sýn í Machu Picchu. For- ]
mála ritar Isabel Allende.
80 bls.
Proxima ehf.
Dreifing: Sala og dreifing
ISBN 9979-9717-1-1
Leiðb.verð: 3.800 kr. Kilja
fórarinD t(4)áro
HÆTTIR OC MÖRK
Þórarinn Eldjárn
„Víst er það löngu Ijóst og
bert/að Ijóðið ratar til
sinna./Samt finnst mér ekki
einskisvert/að ýta því líka til
hinna."
Ný og afar fjölbreytileg
Ijóðabók eftir eitt vinsælasta
skáld þjóðarinnar, Þórarinn
Eldjárn.
80 bls.
EDDA útgáfa
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1886-X
Leiðb.verð: 3.690 kr.
Ljóð
HÖFÐABORG
Carðar Baldvinsson
Þetta er fimmta Ijóðabók
höfundar. Garðar er þekktur
fyrir flæðandi myndmál og
mikið vald á tungumálinu.
Frumleiki hans og óvænt sýn
á veruleikann nýtur sín vel í
þessum margslungnu Ijóð-
um. Bókin geymir einnig
þýðingu Garðars á Ijóða-
bálkinum Draugaveiki eftir
bandaríska verðlaunahöf-
undinn LuisAlberto Urrea.
95 bls.
GB útgáfa ehf.
ISBN 9979-9484-4-2
Leiðb.verð: 2.490 kr.
í HÉLU HAUSTSINS
Helgi Seljan
] í hélu haustsins er fyrsta
Ijóðabók Helga Seljan sem
er þó þekktur fyrir kveðskap
sinn sem víða hefur birst.
j Mörg Ijóðin eru tengd átt-
I högum Helga í Reyðarfirði.
Höfundur lætur sér fátt
mannlegt óviðkomandi og
gamansemin er oft skammt
undan.
157 bls.
Félag Ijóðaunnenda á
Austurlandi
ISBN 9979-9440-6-4
Leiðb.verð: 3.480 kr.
Kristján
Karlsson
Kvæðasafn
og sögur
1976 - 2003
Hiö fslenska bókmenntafélag
KVÆÐASAFN OG SÖGUR
1976-2003
Kristján Karlsson
Hér birtist úrval kvæða úr
kvæðabókum höfundar og
einnig úrval smásagna. Krist-
ján Karlsson er eitt frjóasta og
frumlegasta Ijóðskáld okkar í
seinni tíð. Rætur hans spretta
: úr þingeyskri menningu en ]
síðan forframast hann með
langridvöl íNewYorkogvíð- ]
] ar erlendis og sest síðan að í ]
] Reykjavík. Kristján er bók- ]
] menntafræðingur og hefur ]
staðið að viðamikilli útgáfu ]
] bókmennta m.a. stærsta yfir- ]
j litsverki íslenskra Ijóða og
] þýddra Ijóða á íslenska }
| tungu. Kvæði Kristjáns bera í
með sér að þar fer menntað- I
ur heimsmaður með rætur í ]
| íslenskri menningu. Hann
} skírskotar m.a. til myndlistar, ]
} menningarsögu, setninga úr ]
] skáldskap og samferðamanna j
j sinna. Eru kvæðin bæði hefð- ]
} bundin og nútímaleg í senn.
} Þannig renna fortíð og nútíð
} saman og frumleg kvæði ort }
j fyrir framtíðina blasa viðaug- j
! um lesandans.
Sögur Kristjáns gerast í
Bandaríkjunum og hér
} heima. Þær fjalla um mann-
} lífið og kafa undir yfirborð
} þess. Voru sögurnar taldar til
] viðburðar í íslenskri smá-
} sagnagerð, svo sérstakar og
nútímalegar þóttu þær. Þær
] hafa sannarlega staðist tím-
} ans tönn og verða lesendum
sínum jafnan hugleiknar og
minnisstæðar í senn.
415 bls.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-175-5
Leiðb.verð: 3.990 kr.
Kvöldganga
fuglum
KVÖLDGANGA MEÐ
FUGLUM
Matthías Johannessen
Kvöldganga með fuglum er
19. Ijóðabók Matthíasar sem
lengi hefur verið í fremstu
röð íslenskra skálda.
„Matthías Johannessen
hefur alltaf lifað og hrærst í
sínum samtíma og ort eins
og sá samtími blés honum í
brjóst. Þó ekki vélrænt
þannig að hann hafi fylgt
tískusveiflum, þvert á móti er
hann frumlegt skáld og
óvenju fjölbreytt í efnisvali
og formi."
Silja Aðalsteinsdóttir, for-
máli að Ljóðaúrvali.
80 bls.
EDDA útgáfa
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1904-1
Leiðb.verð: 3.690 kr.
115