Bókatíðindi - 01.12.2005, Qupperneq 118
Ljóð
Þóra Jónsdóttir
LANDIÐ í BRJÓSTINU
Þóra Jónsdóttir frá
Laxamýri
Þóra er ein athyglisverðasta
samtímaskáldkona okkar.
Ljóð hennar eru djúphugul
og margslungin og tjá ekki
síst ást á landinu, þrá eftir
tryggum samastað og frið-
sælli tfma. Þetta er safn
hennar úrvalsljóða.
308 bls.
Salka
ISBN 9979-768-62-2
Leiðb.verð: 3.990 kr.
LIMRUR
Kristján Karlsson
Limran hefur löngum þótt
óhátíðlegt form og henni
fylgt Ijótt orðbragð og dóna-
leg hugsun. Virðing hennar
hefur þó aukist hin síðari ár,
þótt engu hafi hún tapað af
léttúð sinni.
Hér birtist safn snjallra og
116
mishátíölegra limra eftir einn
af meisturum þessa forms á
íslensku, Kristján Karlsson.
„Það er engin uppskrift til
fyrir limru, - en í spjalli okk-
ar Kristjáns hefur hann bent
mér á, að það þurfi að brjóta
egg í henni. Fyrst er sagt frá
því sem sjálfsagt er, en síðan
kippt fótunum undan því,
svo að ekkert verður eftir
nema óvissan. Það skýrir að
limran er í andstöðu við
hefðbundinn skáldskap.
Hún svíkur um niðurstöðu
og sögu og fer undan í flæm-
ingi." Úr formála Halldórs
Blöndals.
50 bls.
EDDA útgáfa
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1899-1
Leiðb.verð: 2.990 kr.
LITBRIGÐAMYCLA
Kristian Guttesen
Ljóðmælandinn dvelur á
draugasetri þar sem draumar
og veruleiki verða eitt. Þar
sem dauðir ríkja og enginn
tími líður. Þetta ferska og
nýstárlega verk er sannköll-
uð Ijóðahrollvekja.
48 bls.
Salka
ISBN 9979-768-61-4
Leiðb.verð: 2.290 kr. Kilja
LJÓÐ
Aðalsteinn Ásberg
Sigurðsson
Úrvalsljóð ásamt geisladiski
með lestri skáldsins og frum-
saminni tónlist Sigurðar Flosa-
sonar.
24 bls.
Dimma ehf.
ISBN 9979-9695-4-7
Leiðb.verð: 2.280 kr.
LJÓÐ
Einar Bcnediktsson
Uppl.: Jón Júlíusson leikari
Geisladiskur með mörgum
af þekktustu Ijóðum Einars
Benediktssonar, m.a. Fákar,
Messan á Mosfelli, Móðir
mín, Hvarf sr. Odds frá
Miklabæ, Væringjar, Einræð-
ur Starkaðar o.fl.
75 mín.
Hljóðbókin
ISBN 9979-9688-1-8
Leiðb.verð: 1.690 kr.
Hljóðbók
LJÓÐASAFN
Hannes Pétursson
Hannes Pétursson er löngu
viðurkenndur sem eitt helsta
skáld 20. aldar. Allt frá því
hann sendi frá sér Kvæðabók
árið 1955, aðeins 23 ára að
aldri, hefur þjóðin tekið
skáldskap hans fagnandi. Fá
skáld yrkja af jafn miklum
hagleik og öryggi, bæði und-
ir hefðbundnum háttum sem
og í frjálsara formi, og brag-
leikni Hannesar helst í hend-
ur við einstaka myndvísi.
Hannes yrkir um mannlegar
tilfinningar í öllum sínum
fjölbreytileika, en ekki síst
eru það yrkisefni tengd nátt-
úru og sögu íslands sem
hafa gert hann ástsælan með
þjóðinni.
í þessari bók er að finna
öll Ijóð Hannesar, auk
Kvæðabókar, bækurnar í
sumardölum, Stund og stað-
ir, Innlönd, Rímblöð, Óður
um ísland, Heimkynni við
sjó, 36 Ijóð og Eldhyl, en fyr-
ir þá bók hlaut Hannes
Islensku bókmenntaverð-
launin árið 1993.
Njörður P. Njarðvík ritar
inngang um Ijóð Hannesar.
461 bls.
EDDA útgáfa
Mál og menning
ISBN 9979-3-2516-X
Leiðb.verð: 4.690 kr.