Bókatíðindi - 01.12.2005, Qupperneq 124
BÓKATÍÐINDI 2005
FræÖi og bækur
almenns efnis
101 NÝ VESTFIRSK
ÞJOÐSAGA 8. BÓK
Gísli Hjartarson
Vestfirðingar? Ja, þeir eru
náttúrlega óforbetranlegir!
112 bls.
Vestfirska forlagið
ISBN 9979-778-40-7
Leiðb.verð: 1.900 kr.
reyndavillu, lögvillu, sak-
hæfi, neyðarvörn, neyðar-
rétt og samþykki brotaþola.
Með ritinu fylgja ítarlegar
skrár.
208 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-636-0
Leiðb.verð: 5.400 kr.
Alniit'lisrir
Arnórs I lannibalssonar
AFBROT OG
REFSIÁBYRGÐ III
Jónatan Þórmundsson
Bók þessi er þriðja bindi
fræðirits höfundar um afbrot
og refsiábyrgð. í verkinu er í
sex þáttum fjallað um stað-
AFMÆLISRIT ARNÓRS
HANNIBALSSONAR
Ritstj.: Erlendur Jónsson
Arnór hefur beint sjónum
sínum að óvenju fjölbreyti-
legum málum, enda er hann
menntaður við svo ólíkar
menntastofnanir sem háskól-
ana í Moskvu, Edinborg og
Varsjá og hefur stundað
rannsóknir og skrifað m.a.
um heimspeki, uppeldis-
fræði, sálarfræði og stjórn-
mál. Einnig hefur hann dval-
ið við rannsóknastofnanir í
Bandaríkjunum, Rómarborg,
Sviss, Rússlandi og Póllandi.
Þetta víða áhugasvið Amórs
endurspeglast í afmælisriti
hans og fjalla greinarnar í
því um hin ýmsu efni er
tengjast áhugamálum hans:
þekkingarfræði, sálarfræði,
sagnfræði, stjórnmálaheim-
speki, siðfræði, lífsiðfræði,
fagurfræði o.fl.
250 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-683-2
Leiðb.verð: 3.990 kr. Kilja
ALMANAK FYRIR
ÍSLAND 2006
Ritstj.: Þorsteinn
Sæmundsson
170. árg. Auk dagatals flytur
almanakið upplýsingar um
sjávarföll og gang himin-
tungla, yfirlit um hnetti him-
ingeimsins, mælieiningar,
veðurfar, stærð og mann-
fjölda allra sjálfstæðra ríkja
og tímann í höfuðborgum
þeirra. Fjallað er um mið-
tíma Greenwich og sam-
ræmdan heimstíma, endur-
tekningar í göngu reiki-
stjarna, og reglur um ritun
talna og tímasetninga. Á
heimasíðu almanaksins
(almanak.hi.is) er ýmiskonar
fróðleikur.
96 bls.
Háskólaútgáfan
ISSN 1022-8527
Leiðb.verð: 1.160 kr. Kilja
I
Michcl Foucault
Alsæi, vald
ojg þekking
talinmUtiBÓituWi HUei. hUdi
ALSÆI, VALD OG
ÞEKKING
Úrval úr verkum Michels
Foucault
Michel Foucault
Þýð.: Björn Þorsteinsson ofl.
Úrval ritgerða og valdir
bókakaflar frá ferli Michel
Foucaults. Efnið sýnir hina
miklu breidd í skrifum hans
og þau gríðarlegu áhrif sem
hann hafði á hugmyndaheim
Evrópu, ekki síst póst-strúkt-
úralisma. Meðal efnis eru
skrif um líkamann, fangelsið,
tengsl valds og þekkingar, og
byltingarkenndar hugmyndir
Foucaults um kynhneigð og
kynferði. í bókinni er inn-
gangur ritstjóra um þekking-
arheim Foucaults.
Bókmenntafræðistofnun
Háskóla íslands
250 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-681-6
Leiðb.verð: 3.490 kr. Kilja
O
FÉLAG ÍSLENSKRA
BÚKAÚTGEFENDA
122