Bókatíðindi - 01.12.2005, Síða 128
BÓKATÍDINDI 2005
Fræði og bækur almenns efnis
upp af honum. Aftast er sam-
antekt á ensku, heimilda- I
skrá, handritaskrá, nafna- og
myndaskrá.
474 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-663-8
Leiðb.verð: 4.490 kr. Kilja
BIBLÍAN FRÁ CRUNNI
Simon Jenkins
Þýð.: Hreinn Hákonarson
Hvað vitum við um Biblíuna i
og efni hennar? Bókin opnar {
heim Biblíunnar fyrir les- |
endum á öllum aldri á |
nútímalegan hátt og þeir
slást í ógleymanlega för með
höfundi um gamla og nýja
Testamentið. Auðlesin og
spennandi bók.
256 bls.
Skálholtsútgáfan
ISBN 9979-765-99-2
Leiðb.verð: 1.980 kr. Kilja
BIRCIR
Margrét Jóelsdóttir
Bókin Birgir fjallar um
hvernig skólinn kemur til
móts við níu ára ofvirkan og
misþroska dreng og er byggð
á meistararannsókn höfund-
ar við KHÍ. Textinn er settur
fram sem frásögn og því
mjög aðgengilegur. Aðfara-
Kaupfélag
Steingnímsfjarðar
Borgargötu 2
520 Drangsnes
S. 451 3225
orð ritar Crétar L. Marinós-
son dósent við KHÍ. Hann
segir m.a.: „Bæði lýsingin og
niðurstöðurnar eru athyglis-
verðar og af eigin reynslu tel
ég að þær geti átt við mun
víðar..."
Erfiðleikar Birgis eru skoð-
aðir í Ijósi nýlegra kenninga
um ofvirkni en rannsóknin
var byggð á athugun á vett-
vangi ásamt viðtölum við
Birgi, móður hans, starfsfólk
skóla og skóladagheimilis. -
Birgir er bók sem kennarar
og foreldrar ofvirkra og mis-
þroska barna þurfa að lesa,
auk margra annarra sem
kynnst hafa slíkum vanda.
206 bls.
Bókaútgáfan Æskan
ISBN 9979-9443-6-6
Leiðb.verð: 2.995 kr.
BÓNDI ER BÚSTÓLPI,
BÚ ER LANDSTÓLPI
Arsskýrsla
Hagfrœbistofnunar Háskóla
íslands 2004
Ritstj.: Sigurður Jóhannes-
son og Sveinn Agnarsson
J I skýrslunni er fjallað um
: íslenskan landbúnað út frá
! hagrænum forsendum.
| Utskýrt er hvaða áhrif inn-
| grip ríkisvaldsins á búvöru-
| markaði hafa og hvernig
aðkomu þess er háttað í
mjólkurframleiðslu og sauð-
fjárrækt. Skýrslunni er ætlað
| að verða innlegg í upplýsta
I umræðu um stöðu íslensks
| landbúnaðar og horfur í
{ greininni.
! 146 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-9045-6-9
í Leiðb.verð: 3.500 kr. Kilja
BROS
Helen Exley
Bros eru eins og sólargeislar,
J falleg sjálf og færa öðrum
gleði. Hver getur staðist hlýtt
| bros, hláturmildan svip?
! Gefðu góðum vini Bros.
\ 96 bls.
Steinegg ehf.
| ISBN 9979-782-14-5
j Leiðb.verð: 1.295 kr.
BROSAÐ CECNUM
TÁRIN
Fegurbarsamkeppnir á
Islandi
Sæunn Ólafsdóttir
| íþessari glæsilegu bóker 75
J ára saga fegurðarsamkeppna
| á íslandi rakin í liprum og lif-
| andi texta. Fjallað er um
| hverja keppni fyrir sig, við-
| brögð landsmanna, þar á
J meðal kvennahreyfingarinn-
! ar, og umfjöllun íslenskra og
erlendra fjölmiðla. Bókin er
ríkulega skreytt Ijósmyndum
og úrklippum sem endur-
spegla ríkjandi skilning á
fegurð og glæsileika og veita
skemmtilega innsýn í tísku
og tíðaranda. Falleg, fróðleg
og umfram allt skemmtileg
bók.
327 bls.
EDDA útgáfa
Almenna bókafélagið
ISBN 9979-2-1802-9
Leiðb.verð: 4.990 kr.
Bæn
Jaebesar
Að Ufa I Uctimm (jmði
Bruci
Welkinson
BÆN JAEBESAR
Bruce Wilkinson
Erum við tilbúin að þiggja
blessun Guðs og biðja hann
um það sem hann þráir að
veita okkur? Höfundur
útskýrir merkingu einfaldrar
bænar Jaebesar. Bókin var
um tíma efst á mestölulista
New YorkTimes.
92 bls.
Salt ehf.
ISBN 9979-9627-2-0
Leiðb.verð: 1.795 kr.
126