Bókatíðindi - 01.12.2005, Page 131
CARCASSONNE Grunnspil.
Keppendur móta sjálfir
spilaborðið með reitum sín-
um og spila út förunautum
til að afla stiga. Reglurnar
eru einfaldar og fljótl rðar
miðað við dýpt spilsins. I
hverju spili er uppi ný staða
og möguleikarnir eru óend-
anlegir.
Margverðlaunað spil.
ísöld. Leiðb. verð 3.990 kr.
CARCASSONNE - Kóngar,
krár og kirkjur. Stækkun við
grunnspilið með spennandi
nýjungum. Borgarreitir gefa
nú 3 stig og vegreitir 2 stig,
en aðeins ef borgin/vegur-
inn eru fullgerð. Átökin
harðna með stórum föru-
nautum. Kóngur og ræningi
gefa aukastig fyrir lengsta
veg og stærstu borg.
ísöld. Leiðb. verð 2.490 kr.
CARCASSONNE - Kaup-
menn og snikkarar. Stækk-
un við grunnspilið Carcass-
onne bætir fjölmörgum
nýjungum við þetta sígilda
spil. Kaupmenn með vörur
gefa keppendum aukastig og
snikkarar gefa aukareit og
hraða þannig uppbyggingu
borga og vega. Góðir grísir
gefa bændum aukastig.
ísöld. Leiðb. verð 2.490 kr.
r—j-jjjrj Kliui Júrgfn Wrrdf
CARCASSONNE - Borgin.
Nýtt sjálfstætt spil. Byggt
upp á sama hátt og önnur
Carcassonne spil með því
að leggja niður reiti, sem
mynda borgina Carcass-
onne. Keppendur byggja
einnig múrana umhverfis
borgina. Einfaldar reglur.
Spilið er í fallegum trékassa.
Margverðlaunað spil.
ísöld. Leiðb. verð 6.990 kr.
CataN
CataN
SæfararniR mnm(
I * VIÐBÓT
fyrir 5 eða 6 þátttakendur
JÞ i
CATAN-LANDNEMARNIR
Island er fyrirmyndin að
eyjunni Catan. Keppendur
setja sig í spor landnema á
óbyggðri eyju og byggja
upp bæi, leggja vegi og
stunda verslun, í samkeppni
hver við annan.
Stöng Leiðb.v. 4.990 kr.
CATAN
SÆFARARNIR
Spilið er einungis hægt að
nota með Catan -Landnem-
arnir grunnspilinu. Sæfararn-
ir er skemmtileg viðbót við
grunnspilið.
Stöng Leiðb.v. 4.990 kr.
CATAN
BORGIR OG RIDDARAR
Spilið er einungis hægt að
nota með Catan-Landnem-
arnir grunnspilinu. Borgir
og riddarar er nauðsynleg
viðbót fyrir Catan unnendur.
Stöng Leiðb.v. 4.990,-
ÉMUSETAGFAT
'/ HIIKIMVl.LAKKA MUSAGANCVR
GIPF
Ögrandi tveggja manna spil, sem
kemur á óvart. Fyrsta spilið í marg-
verðlaunaðri seríu. GIPF fléttar nýjum
hlutum saman við kunnugleg munstur.
Hver sá sem einu sinni prófar GIPF,
mun spila það um ókomin ár.
ísöld. Leiðb. verð 3.990 kr.
CATAN
STÆKKUN FYRIR 5-6
Stækkunin gerir 5-6 leik-
mönnum kleift að spila í
einu. Spilið verður að not-
ast með grunnspilinu Catan
-Landnemarnir.
Stöng Leiðb.v. 3.990 kr.
www.spil.is
: iiMidj______
MÚSAGANGUR
Eltingaleikur músa og katta í eldhús-
inu. Músaungar skjótast fram og aftur..
Þegar kvöldar færist fjör í leikinn og
kettirnir koma í eldhúsið. Músaung-
arnir þurfa að komast heim. Hvað er
til ráða? Ná þínar mýs heim ?
ísöld. Leiðb. verð 4.990 kr.
ÓÞELLÓ
Leikmenn leggja til skiptis niður eina
töflu, þar til allar 64 hafa verið lagðar
niður. Svart verður hvítt og hvítt verð-
ur svart í þessu margslungna borðspili,
þar sem hlutirnir breytast hratt! Vin-
sælt og fljótlært spil.
ísöld. Leiðb.verð 3.990 kr.