Bókatíðindi - 01.12.2005, Page 132
BÓKATÍÐINDI 2005
Fræði og bækur almenns efnis
FISKISAGAN FLÝGUR
Arnþór Gunnarsson
Kristinn Bcncdiktsson
Islendingar búa við ein bestu
I ffsski lyrði sem þekkjast
meðal þjóða heims og geta
að miklu leyti þakkað það
gjöfulum fiskimiðum um-
hverfis landið. En veiðarnar
hafa krafist áræðis og seiglu
enda landið staðsett úti á
miðju Norður-Atlantshafi þar
sem sjómenn þurfa að glíma
við óblíða veðráttu. I landi
hafa fiskverkendur og verka-
fólk löngum lagt á sig lang-
an vinnudag við úrvinnslu
hráefnisins. Um þetta erfjall-
að í máli og myndum í þess-
ari bók.
í bókinni birtist fjöldi Ijós-
mynda eftir Kristin Bene-
diktsson Ijósmyndara. Hann
tók þær á sjó og í sjávar-
plássum vítt og breitt um
landið og miðin á árunum
1976-1979. Arnþór Gunn-
arsson sagnfræðingur ritar
texta bókarinnar. Saman
veita myndir og texti fágæta
innsýn í íslenskan sjávarút-
veg. Bókin er einnig gefin út
á ensku undir nafninu Fish-
ing in the North Atlantic.
191 bls.
Skrudda
ISBN 9979-772-47-6
Leiðb.verð: 5.980 kr.
FJÖLMIDLAR
2004
Getur þú treyst þeim?
Ólafur Teitur Guönaeon
FJÖLMIÐLAR 2004
ÓlafurTeitur Guðnason
Hinir snjöllu fjölmiðlapistlar
Ólafs Teits sýna íslenska
blaðamennsku í hnotskurn.
Engum sem les þessa bók
getur dulist að fjölmiðlum
veitir sjálfum ekki af þvf
aðhaldi sem þeim er ætlað
að sýna öðrum.
288 bls.
Bókafélagið Ugla
ISBN 9979-9680-3-6
Leiðb.verð: 1.790 kr. Kilja
FÓTBOLTI GERIR OKKUR
GEGGJUD!
Helen Exley
Það þarf fleira en tuttugu og
tvo leikmenn til að fótbolti
standi undir nafni sem stór-
:abúð
Böðvars hf
Reykjavíkurvegi 66 • 220 Hafnarfiröi
S. 565 1630 og 555 0515
HELEN EXLEY -j -j
Fótbolti
GERIR OKKUR
kostleg skemmtun. Hér
færðu innsýn í leikinn því
þessi skemmtilega flissbók
sviptir hulunni af öllum
aðalpersónunum, dómur-
um, taugaveikluðum þjálf-
urum, óþolinmóðum áhan-
gendum og þjáningafélög-
um þeirra.
80 bls.
Steinegg ehf.
ISBN 9979-782-10-2
Leiðb.verð: 950 kr.
Jakob l;. Ásgcirsson
Frá mínnm
bæjardyrum séð
FRÁ MÍNUM
BÆJARDYRUM SÉÐ
Jakob F. Ásgeirsson
Um sjö ára skeið, 1998-
2004, skrifaði Jakob F.
Ásgeirsson reglulega pistla
um þjóðmál sem mikla
athygli vöktu. Hér er úrvali
þessara beinskeyttu og
skemmtilegu pistla safnað í
eina heild sem óhætt er að
segja að bregði upp lifandi
mynd af stjórnmálum og ald-
arfari á íslandi við lok 20.
aldar og upphaf hinnar tutt-
ugustu og fyrstu.
288 bls.
Bókafélagið Ugla
ISBN 9979-9680-2-8
Leiðb.verð: 1.590 kr. Kilja
Frumkvöðlafræði
AA stofna na reka litil fvrirtaaki
FRUMKVÖOLAFRÆÐI
Aö stofna og reka
lítil fyrirtæki
Steve Mariotti
Tony Towle
Þetta er frábær handbók fyrir
ungt fólk á öllum aldri sem
vill læra grundvallaratriði við
stofnun, rekstur og uppbygg-
ingu lítilla fyrirtækja. Raun-
ar hentar hún öllum sem
vilja kynna sér málefnið og
verða einhvers vísari um við-
skipti og viðskiptahætti. Bók-
in kom fyrst út árið 1997 og
hefur síðan þá verið aukin
og endurskoðuð. Árið 2002
hlaut hún einhver virtustu
námsbókaverðlaun sem veitt
eru í Bandaríkjunum, Gold-
en Lamp Award. Efni
íslensku útgáfunnar hefur
verið staðfært, þ.á.m. allt
myndefni.
483 bls.
Iðnú bókaútgáfa
ISBN 9979-67-154-8
Leiðb.verð: 5.950 kr. Kilja
Lærdómsrit
Bókmenntafélagsins
FRÆÐARINN I
Klemens frá Alexandríu
Þýð.: Clarence E. Glad
Fræðarinn er að mörgu leyti
grundvallarrit í ritsafni Klem-
ensar. I bókinni ræðir hann
m.a. almennt um leiðsögn
130