Bókatíðindi - 01.12.2005, Side 138
BÓKATÍOINDI 200
Fræði og bækur almenns efnis
Heimur
Ijóðsins
HEIMUR LJOÐSINS
Ritstj.: Astráður Eysteinsson,
Dagný Kristjánsdóttir og
Sveinn Yngvi Egilsson
í Heimi Ijóðsins bregða 26
höfundar birtu á Ijóð og
Ijóðaumræðu að fornu og
nýju. Farið er vítt um veröld
Ijóða og fjallað jafnt um
íslenska sem erlenda Ijóða-
gerð. Bókin eldurspeglar
margbreytileika Ijóðlistarinn-
ar. Fræðast má um lausavís-
ur, þulur, dróttkvæðaformið,
ferðaljóðið, náttúrukveð-
skap, svæðisbundnar yrking-
ar, Ijóðið sem orðastað
minninga, sársauka og hugg-
unar; einnig um ýmsar vídd-
ir nútímaljóðsins og tengsl
þess við hefðirnar. Fjallað er
um kvenraddir og karlraddir
í Ijóðum frá ýmsum löndum.
Creinasafnið er byggt á
erindum sem haldin voru á
málþinginu Heimur Ijóðsins
við Háskóla íslands síðastlið-
ið vor
350 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-664-6
Leiðb.verð: 3.450 kr. Kilja
MvS ófiekkta
fu'öulcg lyii'brigði og óHtýromogir oiburðtr
HIÐ ÓÞEKKTA
Oskýranlegir atburöir -
furöuleg fyrirbrigöi
Irma Lauridsen
Þýð.: Svava Jónsdóttir
Danski rithöfundurinn Irma
Lauridsen hefur skráð frá-
sagnir fjölda fólks um furðu-
leg fyrirbrigði og óskýranleg.
Hér er t.d. sagt er frá barni
sem mundi fyrra líf og gat
vísað til vegar í fjarlægu
landi, frá stúlku sem varð fyr-
ir þeirri reynslu að að hlutir
voru færðir, Ijós kveikt og
slökkt og leikið var á geisla-
spilara án þess að nokkur
sæist, frá þekktum rithöfundi
sem fullyrðir að hann sé
„rýmismaður" og muni fyrri
líf... - Hver frásögnin er
annarri forvitnilegri og kall-
ar á lestur til loka bókar.
208 bls.
Bókaútgáfan Æskan
ISBN 9979-767-35-9
Leiðb.verð: 2.880 kr.
i Bókhlaðan,
feam>
ísafirði sími 456-3123
HIN MÖRCU ANDLIT
TRÚARBRACÐANNA
Þórhallur Heimisson
Trúarbragðasaga sem tekur
lesandann í andlegt ferðalag
þar sem umburðarlyndi, lífs-
gleði og glöggt auga á ólík
samfélög ræður ferðinni.
Fyrsta rit sinnar tegundar á
íslensku, bráðnauðsynlegt
og áhugavert fyrir alla fjöl-
skylduna, unga og aldna,
leikmenn jafnt sem fag-
242 bls.
Salka
ISBN 9979-768-50-9
Leiðb.verð: 2.990 kr. Kilja
Hjónabandið
GERIR OKKUR GWGJUÐ!
HJÓNABANDIÐ CERIR
OKKUR CECCJUÐ!
Helen Exley
Þegar þú skilur ekki af hverju
í ósköpunum þú sagðir „Já"
á sínum tíma, gæti þetta
bókarkorn hjálpað þér að
slaka á með upprifjun sinni
á skondnum tilvikum og
skemmtilegum hliðum hjóna-
bandsins.
Leyfðu flissinu að taka
völdin!
80 bls.
Steinegg ehf.
ISBN 9979-782-12-9
Leiðb.verð: 950 kr.
HLUTAVELTA
TÍMANS
MENNINGARARfURÁ ÞIÖDMINJASAfNI
HLUTAVELTA TÍMANS -
MENNINCARARFUR Á
ÞJÓÐMINJASAFNI
Ritstj.: Arni Björnsson og
Hrefna Róbertsdóttir
Myndrstj.: Inga Lára
Baldvinsdóttir
Hlutavelta tímans er glæsi- i
legt yfirlitsrit um íslenska i
menningarsögu. Bókin er j
gefin út ítilefni af enduropn- j
un Þjóðminjasafns íslands j
og er tilgangur hennar að j
gera grein fyrir því helsta
sem safnið geymir og setja !
það í menningarsögulegt j
samhengi. Bókin veitir j
þannig einstaka innsýn í j
menningararfinn sem varð- j
veittur er á Þjóðminjasafn- j
inu, allt frá húsum, nytj-
ahlutum, kirkjugripum og j
fornleifum til myndefnis og j
þjóðháttalýsinga. í hana j
skrifa 35 höfundar um jafn- j
mörg svið.
Bókin er ríkulega mynd- j
skreytt og á erindi við allan j
almenning, þar sem helstu j
þættir íslenskrar menningar- j
sögu eru gerðir aðgengilegir j
í einni bók.
424 bls.
Þjóðminjasafn íslands
ISBN 9979-790-01 -6
Leiðb.verð: 9.980 kr.
136