Bókatíðindi - 01.12.2005, Blaðsíða 140
FræÖi og bækur almenns efnis
BÓKATÍÐINDI 2005
HNATTVÆÐING OG
ÞEKKINGARÞJÓÐFÉLAG
ísland í breyttu
þjóbfélagsumhverfi I
Stefán Ólafsson
Kolbeinn Stefánsson
Fjallað er um þjóðfélags-
breytingar sem ganga yfir
heiminn og tengjast út-
breiðslu upplýsingatækni og
breyttri þjóðmálastefnu.
Höfundar greina helstu
einkenni og afleiðingar
umræddra breytinga og hvar
ísland er statt í þeim. Fjallað
er um hnattvæðingu, innreið
þekkingarhagkerfis, aukna
markaðsvæðingu og breyt-
ingar á félagsgerð kapítal-
isma á Vesturlöndum. Einnig
breytta stöðu stjórnmála,
velferðarríkis, vinnumark-
aða, menningar og borga og
helstu afleiðingar skýrðar.
Fjallað um ólíkar leiðir
sem þjóðir hafa farið í þjóð-
félagsþróun. Sérstaklega eru
bandarísku og skandinavísku
leiðirnar skoðaðar og spurt
hver sé líklegust til að henta
Islendingum best.
363 bls.
Tónspií
Hafnarbraut 22
740 Nesluiupstoöur
S. 477 1580 \
tonspU@tonspiC.is
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-644-1
Leiðb.verð: 4.690 kr. Kilja
HUGMYNDIR.
SEM BRF.YTTU HEIMINUM
HUGMYNOIR SEM
BREYTTU HEIMINUM
Felipe Fernández-Armesto
Þýð.: Róbert Jack
Hinn kunni rithöfundur og
fræðimaður Felipe Fernánd-
ez-Armesto fjallar hér um
175 lykilhugmyndir sem
breytt hafa heiminum frá
árdögum mannkyns til okk-
ar daga. Efnið er sett fram á
ferskan og sannfærandi hátt
og hristir rækilega upp í
ýmsum viðteknum skoðun-
um. Meðal þess sem tekið er
til athugunar eru hugmyndir
um mannát, eilíft líf, heilagt
stríð og hjónaband byggt á
ást.
400 bls.
EDDA útgáfa
Almenna bókafélagið
ISBN 9979-2-1796-0
Leiðb.verð: 4.990 kr.
HUGSAÐ MEÐ PÁLI
Ritgeröir til heiburs
Páli Skúlasyni sextugum
Róbert H. Haraldsson
Salvör Nordal
Vilhjálmur Árnason
í bókinni eru 16 ritgerðir
sem fjalla með einum eða
öðrum hætti um heimspeki
Páls Skúlasonar og hugðar-
efni. Hér má finna greinar
um siðfræði, gagnrýna hugs-
un, stjórnmál, náttúru, tákn,
hamingju og kristna trú.
Hugsað með Páli
Bókin er afrakstur Pálsstefnu,
málþings sam haldið var til
heiðurs Páli sextugum.
Páll Skúlason hefur kennt
við heimspekiskor frá upp-
hafi hennar og verið þar
mikils metinn kennari. Sem
prófessor hafði hann umsjón
með kennslu í heimspekileg-
um forspjallsvísindum. Páll
er afkastamikill fræðimaður
og hefur ritað bækur um fjöl-
breytt heimspekileg við-
fangsefni. Páll var rektor
Háskóla íslands í átta ár.
207 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-652-2
Leiðb.verð: 3.490 kr. Kilja
HVAÐ SEGJA
STJÖRNUMERKIN UM
ÞIG OG ÞÍNA?
Jamie Stokes
Þýð.: Þórunn Hrefna
Sigurjónsdóttir
í þessari aðgengilegu hand-
bók er leyndardómum
stjörnumerkjanna lokið upp
á nýstárlegan og skemmti-
legan hátt í máli og mynd-
um. Hér er að finna upplýs-
ingar um það hvernig fólk í
hinum ólíku stjörnumerkjum
nálgast lífið, ástina og kynlíf-
ið og hvaða afstöðu það hef-
ur til fjármála, matar, vinnu
og heimilis, svo það helsta
sé nefnt.
191 bls.
EDDA útgáfa
Almenna bókafélagið
ISBN 9979-2-1846-0
Leiðb.verð: 3.990 kr.
Hvar er hún nú?
Arfleifo
HVAR ER HÚN NÚ?
Arfleifb atferlisstefnunnar á
21. öld
Ritstj.: Jón Grétar Sigurjóns-
son, Jara Kristina Thomas-
dóttir og Páll Jakob Líndal
í tilefni af hundruðustu árstíð |
B.F. Skinners var haldin ráð-
stefna þar sem farið var yfir :
framlag hans til sálfræði og |
heimspeki. Þetta er fyrsta |
bók sinnar tegundar á ís- I
lensku, sem fjallar einungis I
um atferlisstefnuna og er því j
um merkt framtak að ræða.
Bókinni er ætlað að eyða
ákveðnum misskilningi á
stefnu Skinners sem hefur
verið meðal fræðimanna um
nokkurt skeið.
í fyrri hlutanum má lesa
nýja kenningu um upphaf
þessarar merku sálfræði-
kenningar og um kosti og
138