Bókatíðindi - 01.12.2005, Page 144
Fræði og bækur almenrts efnis
BÓKATÍÐINDI 2005
ÍSLAND
LAND FROSTS OG FUNA
Fcrðasaga Iivari l.civiska
1925- 1926
ÍSLAND - LAND FROSTS
OC FUNA
livari Leiviska
Þýð.: Borgþór S. Kjærnested
Höfundurinn kom til íslands
sumrin 1925 og 1926. Fór
hann umhverfis landið með
strandferðaskipum, akandi
og ríðandi eftir því sem tök
voru á hverju sinni. Lýsing
hans á landi og þjóð er afar
hlýleg og einkennist af aðdá-
un á landsmönnum, sem
honum finnst búa við hörð
kjör í óblíðu en fallegu landi.
Megintilgangur ferðarinnar
var þó að skoða og rannsaka
jöklana og jarðmyndanir af
völdum þeirra. livari var
prófessor í jarðfræði og mun
almennt hafa haft veruleg
áhrif á þekkingu Finna á
jarðfræði og jarðsögu Finn-
lands, enda skrifaði hann
talsvert námsefni fyrir
finnska skóla. Á ferðum sín-
um um ísland tók hann
fjölda mynda sem margar
hverjar eru einstakar í sinni
röð. Nokkrar þeirra eru birt-
ar í bók þessari. Þær lýsa vel
tíðaranda og aðstæðum
landsmanna á fyrri hluta lið-
innar aldar áður en tækni-
bylting stríðsáranna hóf inn-
reið sína. Ritstíll hans er ein-
faldur og aðgengilegur í
þessari upplýsandi ferðasögu
úr fortíðinni.
185 bls.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-166-6
Leiðb.verð: 3.590 kr.
ÍSIANDS
ÁTLAS
ÍSLANDSATLAS
Hans H. Hansen
íslandsatlas Eddu er viða-
mesta kortabók yfir ísland
sem nokkru sinni hefur kom-
ið fyrir almenningssjónir og
markar þáttaskil í íslenskri
kortasögu. Landið allt, frá
hæstu tindum til annesja og
eyja, er sýnt á 132 stórbrotn-
um kortum í mælikvarðan-
um 1:100.000. Kortin eru
afar nákvæm og geyma rúm-
lega 43.000 örnefni sem vís-
að er til í ítarlegri örnefna-
skrá sem auk glæsilegra inn-
gangskafla um íslenska nátt-
úru eykur mjög á notagildi
bókarinnar. Með stafrænni
kortatækni eru svipbrigði
landsins sýnd með ótrúlegri
nákvæmni svo hvert manns-
barn skynjar hæð fjalla, dýpt
dala og víðáttur öræfanna
líkt og flogið væri yfir.
Islandsatlas er einstakt upp-
sláttarverk um landafræði
fslands sem ætti að vera til á
hverju heimili. Svona hefur
enginn séð Island áður.
208 bls.
Edda útgáfa
ISBN 9979-3-2669-7
Leiðb.verð: 24.990 kr.
Tilb.verð til áramóta:
19.990 kr.
*
ÍSLANDSSAGAN
í MÁLI OC MYNDUM
Ritstj.: Árni Daníel júlíusson
og )ón Ólafur ísberg
íslandssagan í máli og
myndum er skemmtilegt og
heillandi verk sem sameinar
kosti handbókar og yfirlits-
rits. Hér er saga lands og
þjóðar rakin í á þriðja hund-
ruð efnisskiptum opnum,
prýddum aragrúa Ijósmynda,
teikninga, korta og skýring-
armynda. Bókin lýkur
íslandssögunni upp með ein-
stæðum hætti og ætti að eiga
vísan stað á sérhverju
íslensku heimili.
528 bls.
EDDA útgáfa
Mál og menning
ISBN 9979-3-2614-X
Leiðb.verð: 19.980 kr.
/46ruz*te&i
ÍSLENDINCASACA
Sturla Þórðarson
Hér er á ferðinni Ijósprentuð
endurútgáfa af þessu sígilda
verki um sögu Sturlungaaldar.
Bókin er prýdd um 50 mynd-
um eftir tvo íslenska lista-
menn, Eirík Smith og Þor-
björgu Höskuldsdóttur. Það
er Dr. Finnbogi Guðmunds-
son, fyrrum Landsbókavörð-
ur, sem sá um þessa endurút-
gáfu. Hann komst svo að orði
í eftirmála fyrri útgáfunnar
1974, að Islendingasaga
Sturlu Þórðarsonar væri „eitt
merkasta og stórbrotnasta
sagnaverk Islendinga".
311 bis.
Hið íslenska Þjóðvinafélag
Dreifing: Sögufélag
ISBN 9979-848-11-1
Leiðb.verð: 4.450 kr.
ÍSLENSK TUNCA
íslensk tunga I - Hljóö
íslensk tunga II - Orö
Islensk tunga III - Setningar
íslendinqa
tnnn Starla
jUy U Þórðarsonar
142