Bókatíðindi - 01.12.2005, Síða 148
Fræði 02 bækur almenns efnis
BÓKATÍÐINDI 2005
Kristján Árnason
Guðrún Kvaran
Höskuldur Þráinsson
Tímamótaútgáfa um sögu og
eðli íslenskrartungu eftir mál-
fræðingana Kristján Árnason,
Guðrúnu Kvaran og Hös-
kuld Þráinsson. Veglegt
þriggja binda verk, sem
Lýðveldissjóður ýtti úr vör,
sem spannar vftt svið málvfs-
indanna og kynnir aðferðir
þeirra við að greina og skilja
innviði tungunnar. Þetta er
yfirgripsmesta verk um
íslenskuna sem út hefur
komið og er nauðsynlegt öll-
um sem vilja kynna sér móð-
urmál okkar til hlítar.
1700 bls.
EDDA útgáfa
Almenna bókafélagið
ISBN 9979-2-1901 -71-2-
1902-5/-2-1903-3
Leiðb.verð: 4.990 kr. hver
bók.
ÍSLENSKA
MENNTAKONAN
VERÐUR TIL
Valborg Sigurðardóttir
Hverjar voru fyrstu íslensku
menntakonurnar? Hvaðan
komu þær? Hverjar luku
háskólaprófum? í bókinni
fjallar Valborg Sigurðardóttir
fyrrverandi skólastjóri Fóstru-
skóla Islands um aðdragand-
ann að „æðri menntun"
kvenna á Islandi. Grundvall-
arrit í kvennafræðum.
200 bls.
Bókafélagið
ISBN 9979-9371-6-5
Leiðb.verð: 6.490 kr.
ÍSLENSKI HESTURINN
Das Islandpferd
The lcelandic Horse
Gísli B. Björnsson
Hjalti |ón Sveinsson
I í þessu stórvirki er hinni
| margbrotnu sögu íslenska
hestsins gerð ítarleg skil í
máli og myndum. íslenski
hesturinn er yfirgripsmesta
j og langstærsta verk sem gef-
ið hefur verið út um þetta
einstaka hestakyn. Fjallað er
um nær allt sem viðkemur
j hestinum: uppruna hans,
I sögu, notkun, eiginleika, liti,
lifnaðarhætti og hæfileika,
en einnig hlutverk hans í
daglegu lífi, á ferðalögum og
í skáldskap og listum auk
hins ótrúlega landnáms hans
erlendis. Þannig fléttast sam-
j an saga hests og manns og
j við lestur bókarinnar verður
Ijóst að saga íslenska hests-
ins er um leið saga íslensku
j þjóðarinnar.
416 bls.
EDDA útgáfa
Mál og menning
ISBN 9979-3-2689-1/-3-
j 2690-5
Leiðb.verð: 19.980 kr. hvor
| bók.
JARÐHITABÓK
Eöli og nýting auölindar
Guðmundur Pálmason
Jarðhitabók Guðmundar
Pálmasonar er í senn fræði-
rit og menningarsöguleg
heimild við hæfi fróðleiks-
! fúsra lesenda. Rakin erfram-
i vinda jarðhitarannsókna hér
j á landi og sagt frá þeim er
ruddu þar braut. Fjallað er
j um uppruna og eðli jarðhit-
j ans, vinnslu hans og marg-
I vísleg not af honum í
íslensku þjóðlífi. Lagt er mat
} á það hversu varanleg auð-
j lind jarðhitinn sé. Þá er vik-
j ið að áhrifum nýtingar á
umhverfið og rætt um nauð-
synlega vernd jarðh itafyri r-
bæra. Loks er annáll ýmissa
j atburða sem tengjast rann-
j sóknum og nýtingu jarðhita
j allt frá fyrstu öldum íslands-
byggðar. Höfundur veitir les-
endum fræðilega sýn á þá
j miklu auðsuppsprettu sem
jarðhitinn er og skýrir efnið
j með fjölda dæma, teikninga
} og Ijósmynda. Þetta er
j grundvallarrit um eðli jarð-
j hita og nýtingu hans hér á
j landi.
Höfundurinn vann m.a.
að rannsóknum á gerð jarð-
skorpunnar undir Islandi.
Þær skýrðu megindrætti í
jarðskorpu landsins oggliðn-
unarbeltum landrekshryggja
og öfluðu honum víðtækrar
viðurkenningar á alþjóða-
vettvangi. Undirforustu hans
urðu miklar framfarir í rann-
sóknum og nýtingu jarðhita
hér á landi sem gerðu Jarð-
hitadeildina að einu fremsta
þekkingarsetri heims á sviði
jarðhitarannsókna. Með störf-
um sínum öðlaðist Guð-
mundur einstæða heildarsýn
á eðli og nýtingu jarðhita
sem hann miðlar lesendum í
skýru máli í þessari bók.
298 bls.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-144-5
Leiðb.verð: 4.990 kr.
JÁ, ÉG ÞORI, GET OG VIL
Kvennafrídagurinn 7 975,
Vilborg Haröardóttir og
allar konurnar sem bjuggu
hann til
Hildur Hákonardóttir
Hvar varst þú 24. okt. 1975
þegar íslenskar konur tóku
sérfrídag með eftirminnileg-
um hætti? í bókinni eru rak-
in flest hitamál jafnréttisbar-
áttunnar fyrir þremur áratug-
um og þeim fylgt til dagsins
í dag. Hefur eitthvað áunnist
á þessum þrjátíu árum sem
liðin eru? Bók sem hver ein-
asta kona þarf að eignast!
160 bls.
Salka
ISBN 9979-768-54-1
Leiðb.verð: 3.490 kr.
146