Bókatíðindi - 01.12.2005, Síða 149
Fræði og bækur almenns efnis
LARDÓMSIUT BÓKMeNNTAFElAOtlNS
AOUSTINUS
Játningar
® Mll) ISLtNZKA BOKMI NNTAfflAC.
Lærdómsrit
Bókmenntafélagsins
JÁTNINGAR
Ágústínus
Þýð.: Sigurbjörn Einarsson
Inng.: Einar Sigurbjörnsson
og Eyjólfur Kjalar Emilsson
Þegar Játningar Ágústínusar
komu út í kringum 400 töld-
ust jjjr^d ^jýjung^r bók-
þótt íjhnur rit hafi fylgt í
kjölfarið standa Játningarnar
enn fyrir sínu sem klassískt
rit og síungt. Ágústínus er
einn af kirkjufeðrunum og
eru áhrif hans innan krist-
innar trúar því mjög mikil,
en hann er einnig talinn
einn af þeim heimspeking-
um fornaldar sem eru lif-
andi viðfangsefni í samtím-
anum. Bókin skiptist í 13
bækur og komu fyrstu 9
þeirra út hjá Menningar-
sjóði árið 1962. Nú er ritið
endurútgefið og aukið nýrri
þýðingu á þeim fjórum bók-
um sem áður vantaði.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-176-3
Leiðb.verð: 2.990 kr.
jgw..
JORÐIN
VtT'i m HXlAR fjðtl w
i^pimi i;rajit aof aostöfJV6u
JÖRÐIN
Leiösögn um jörbina
í máli og myndum
Ritstj.: James F. Luhr
Ritstj. ísl útg.: Sigríður
Harðardóttir
Þýð.: Sigurður Steinþórsson,
Helga Þórarinsdóttir,
Ágúst H. Bjarnason,
Páll Bergþórsson o.fl.
Jörðin er tímamótaverk sem
veitir með skýrum og afar
myndrænum hætti óviðjafn-
anlega sýn á samspil allra
þeirra þátta sem móta hina
síbreytilegu reikistjörnu okk-
ar. Hér fara saman frábærar
Ijósmyndir, tölvuteiknaðar
skýringarmyndir og vandaður
texti unninn af sérfræðingum.
Lesandinn er leiddur um fá-
farna stigu, frá neðansjávarg-
Ijúfrum til frerasvæða heim-
skautanna og alla leið út í
geiminn, lögð er áhersla á
gagnkvæm áhrif manna og
umhverfis og tekist á við
vandasöm álitamál, svo sem
fjölgun mannkyns og eyðingu
skóga. Einnig er fjölmörgum
fræðinýjungum gerð góð skil,
svo sem nýjustu hugmyndum
manna um uppruna jarðar-
innar, og þeim kerfum og
hringrásum sem valda lofts-
lagsbreytingum. Þessi glæsi-
lega bók býr yfir hafsjó
upplýsinga og fróðleiks sem
varðar okkur öll sem búum á
þessari jörð. Bókin verður á
sérstöku kynningarverði til
áramóta.
520 bls.
JPV útgáfa
ISBN 9979-781-85-8
Leiðb.verð: 9.980 kr.
Verð frá 1. jan 2006:
12.980 kr.
Ásgeir Jakobsson
Kastað
IUpphaf togveiöo viö (sland
og sagan of Coot
Flóanum
KASTAÐ í FLÓANUM
Ásgeir Jakobsson
í tilefni af því að 100 ár eru
frá upphafi íslenskrar togara-
útgerðar kemur bók Ásgeirs
Jakobssonar, Kastað í Flóan-
um, nú út í endurskoðaðri
gerð. í bókinni er rakin sagan I
af upphafi togveiða við ísland
og útgerð Coots, fyrsta j
íslenska togarans. Brugðið er
upp lifandi mannlýsingum af
þeim sem við sögu koma. j
Stórfróðleg og bráðskemmti- ;
leg lýsing á aldarfari á íslandi
þegar stigin voru fyrstu skref-
in í mestu atvinnubyltingu
íslandssögunnar.
287 bls.
Bókafélagið Ugla
ISBN 9979-9680-1-X
Leiðb.verð: 1.590 kr. Kilja
Bókabúðin
Strandgölu
Ékk
Á
KATLA
Saga Kötluelda
Werner Schutzbach
Þýð.: Baldur Ingólfsson
Ómetanleg heimild um öll
Kötlugosin ásamt leiftrandi
frásögnum fólks af Kötlueld-
um og skondnum lýsingum
úr Þjóðsögunum. í ritinu
fylgja kort af eldstöðvum og
myndskreytingar eftir höf-
und. Bókin er tilnefnd til
Lafleur verðlaunanna í ár
fyrir bestu bókina 2005.
Bæði til á íslensku og þýsku.
260 bls.
Lafleur útgáfa
ISBN 9979-9707-8-2
Leiðb.verð: 3.775 kr.
KETTIR GERA OKKUR
GEGGJUÐ!
Helen Exley
Hvað er þetta eiginlega með
ketti? Af hverju eru þeir
svona? Halda þeir sig ráða
öllu hér, að við eigum aðeins
að þjóna þeim? Hjúfraðu
þig í hlátri í sófanum með
kettinum þínum og fáðu
staðfest það sem þig hefur
alltaf grunað - þeir eiga
okkur.
147