Bókatíðindi - 01.12.2005, Page 153
BÓKATÍÐINDI 2005
FræÖi og bækur almenns efnis
muna og það fær nýjan lit. I j
raun verður fljótið þá annað j
vatnsfall.
í bókina hefur verið safn- j
að tiltækri þekkingu um nátt- I
úrufar Lagarfljóts, en margt
er ennþá lítið eða ekki kann- j
að og brátt er of seint að j
bæta úr því. Rakin er saga j
veiðimála, samgöngusaga og j
virkjunarsaga, og loks er sér-
stakur kafli um Orminn og
aðrar furður sem tengjast
fljótinu.
Bókin er afrakstur margra
ára vinnu Helga Hallgríms- j
sonar náttúrufræðings á Egils- |
stöðum.
414 bls.
Skrudda
ISBN 9979-772-43-3
Leiðb.verð: 9.980 kr.
LAGASLOÐIR
Páll Sigurðsson
Þrettán ritgerðir á ýmsum j
sviðum lögfræði og réttar- j
sögu. Allar eru ritgerðirnar j
áhugaverðar fyrir lögfræð- j
inga jafnt sem aðra áhuga-
menn um lög og sögu. Fjall- j
að er um efni á sviði saman- j
burðarlögfræði, um megind-
rætti japansks réttar, um lög-
leiðingu vestrænna réttar- !
reglna ÍTyrklandi, um borg- i
aralögbækur ítala og Spán- j
verja og um réttarþróun í j
Suður-Afríku. Þá eru greinar j
um kirkjurétt og um lögfræði j
og lagamenn fyrri tíðar. Á j
ensku og dönsku eru m.a. !
greinar um Jónsbók, hina
fornu lögbók Islendinga og
um innleiðingu ákvæða úr
hinum norsku og dönsku
lögbókum Kristjáns konungs
V. á Islandi.
433 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-643-3
Leiðb.verð: 5.900 kr.
I.ANDFILÆÐISSAGA
ÍSLANDS
iii
LANDFRÆÐISSAGA
ÍSLANDS III
Þorvaldur Thoroddsen
Hugmyndir manna um
ísland, náttúruskoðun og
rannsóknir fyrr og síðar.
Þetta 3. bindi fjallar um
seinni hluta átjándu aldar og
fyrri hluta hinnar nítjándu.
Segir m.a. frá afrekum Egg-
erts og Bjarna, Sveins Páls-
sonar, Björns Gunnlaugsson-
ar og ótal annarra manna, |
innlendra sem útlendra. j
Margar myndir eru í þessari
glæsilegu endurútgáfu ein-
hvers merkasta fræðirits
íslenskra bókmennta. Sígilt j
stórvirki.
260 bls.
Ormstunga
ISBN 9979-63-047-7
Leiðb.verð: 6.840 kr.
LANDNÁMSMAÐUR
VESTURHEIMS
Vínlandsför Þorfinns
karlsefnis
Jónas Kristjánsson
Þorfinnur karlsefni sigldi til
Vínlands í upphafi 11. aldar
.1 •»\\> Khisij\\s>o\
I . \\l)\ \\IS\I \l)l It
\ I.S IT RlII.I\IS
ásamt Guðríði Þorbjarnar-
dóttur konu sinni og fríðu
föruneyti. Hafði hann með
í sér búfé og hugðist taka sér
j bólfestu í hinu nýfundna
j landi. Dvaldist hann þrjá
vetur á Vínlandi, en hlaut þá
j að hverfa brott sakir ófriðar
j við frumbyggja landsins og
j innbyrðis deilna liðsmanna
j sinna. Frá Vínlandsför Karls-
j efnis er sagt ítveimur íslend-
j ingasögum og er önnur
nefnd Grænlendingasaga en
hin venjulega Eiríks saga
rauða. Jónas leiðir líkur að
i því að Eiríkssaga sé ekki
j aðeins ítarlegri heldur og
traustari heimild um ferðir
Karlsefnis. Telur hann að
beint liggi við að skilja sög-
una svo að leiðangursmenn
hafi reynt að reisa byggðir á
austurströndu lands þess
sem á vorum dögum kallast
Nýfundnaland. Þangað fór
Jónas í fjórar könnunarferðir
á árunum 1999-2004.
Einnig á ensku.
52 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-649-2
Leiðb.verð: 1.990 kr. Kilja
LANDSVIRKJUN
1965-2005
fyrirtœkib og umhverfi þess
Ritstj.: Sigrún Pálsdóttir
Starfsemi Landsvirkjunar f
fjóra áratugi hefur ekki ein-
ungis verið stór þáttur í
atvinnu- og efnahagssögu
þjóðarinnar, heldur haft
j afgerandi áhrif á þróun
j íslensks samfélags á 20. öld,
j hvort heldur er á byggðaþró-
j un, búskapar- og lifnaðar-
j hætti, tækniþekkingu, þjóð-
ernismál eða viðhorf til nátt-
j úrunnar. Hvað olli því að
j markviss uppbygging orku-
j iðnaðar á Islandi hófst árið
1965, um það bil 50 árum
j eftir að fyrstu hugmyndir og
j áform um slíkan iðnað komu
j fyrst fram hér á landi?
j Hvernig hefur hlutverk
j Landsvirkjunar breyst á síð-
j ustu 40 árum? Hvernig birt-
1 ast átök um raforkumál í
stjórnmálasögu 20. aldar?
j Hvaða náttúrusýn birta átök-
j in um framkvæmdir Lands-
j virkjunar? Hver er bygginar-
j arfleifð vatnsaflsvirkjana á
j íslandi? Hvaða áhrif hafa
j framkvæmdir Landsvirkjunar
j haft á þróun íslenskrar
j tækniþekkingar? I bókinni
j rekja átta höfunar sögu
j Landsvirkjunar frá sjónar-
horni hagsögu, stjórnmála-
j sögu, hugarfarssögu, bygg-
j ingarsögu og tæknisögu.
Kaupfélag
Steingrímsfjarðar
Höfðatúni
510 Hólmavík
S. 455 3100
151