Bókatíðindi - 01.12.2005, Síða 167
Fræði og bækur almerms efnis
, Saga
Islands
dóttir listfræðingur rekur
listasögu 18. aldar, en í lok
hennar verða þáttaskil í
íslenskri myndlistarsögu.
Fyrri bindi af Sögu íslands, I-
VII, eru enn fáanleg hjá
útgefanda og í helstu bóka-
verslunum og saman mynda
þau vandað yfirlitsverk um
land og þjóð.
450 bls.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-173-9
Leiðb.verð: 4.500 kr.
SAGA
TÍMARIT SÖGUFÉLAGS
XLIII:1 2005 og XLIII:2 2005 \
Ritstj.: Hrefna Róbertsdóttir,
Cuðm. J. Cuðmundsson og
Páll Björnsson
Tímaritið Saga kemur út |
tvisvar á ári, vor og haust. j
Það er vettvangur fróðleiks j
og fræðilegrar umræðu. Efn- I
ið er fjölbreytt og tengist
sögu og menningu landsins í
víðum skilningi. Þar birtast
m.a. fræðilegar greinar,
umfjöllun um bækur, sýning-
ar, heimildamyndir og kvik-
myndir. Ómissandi öllum
þeim sem áhuga hafa á sögu
íslands. Tekið við nýjum
áskrifendum hjá Sögufélagi í
Fischersundi.
264 bls.
Sögufélag
ISSN 0256-8411
Leiðb.verð: 3.250 kr. Kilja
MINNI, MINNINGAR OG SAGA
Sýnisbók íslenskrar
alþýðumenningar 11
SJALFSSÖGUR
Minni, minningar og saga
Sigurður Gylfi Magnússon
Sögur um tilurð og gerð
sjálfsins, og greining á sög-
unum í sögunum - sjálfsbók-
menntum. í því skyni er
kannað hvernig höfundar
varðveita minningar sínar,
hvernig minnið virkar hjá
mannfólkinu - konum og
körlum - og hvaða áhrif tak-
markanir þess hafa á mögu-
leika samtímans til að fjalla
um fortíðina. Hvernig er
minningum fólks stjórnað og
hverjir hafa hag af því móta
sýn þess á liðna tíð?
450 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-684-0
Leiðb.verð: 3.800 kr. Kilja
SJÁUMST Á TOPPNUM
Zig Ziglar
Þýð.: Þorsteinn Þorsteinsson
Margir telja Zig Ziglar einn
virtasta fyrirlesara veraldar
varðandi sjálfsrækt. Metsölu-
bók hans Sjáumst á toppnum
er einstök leiðsögn að árang-
ursríku lífi. Fjallað er um
sjálfsmat, samskipti, mark-
miðasetningu, viðhorf, vinnu
og iöngun. Efninu er komið
til skila í einföldum efir-
minnilegum dæmisögum.
„Þessi bók fær 5 stjörnur.
Hún er skyldulesning fyrir
stjórnendur okkar, en er
einnig góð fyrir þá sem telja
sig eiga meira inni. Einnig
ungt fólk. Hún ætti að vera
skyldulesning allra uppal-
enda. Á íslandi myndi vera
sagt um þessa bók: Allir
vildu Lilju kveðið hafa. Ein-
stök bók". Ann Katrin Neri
framkvæmdastjóri mann-
auðsstjórnunar, Four Season
hotels.
410 bls.
íslensk þýska hf.
ISBN 9979-9630-1-8
Leiðb.verð: 4.490 kr.
SKAÐABÓTARÉTTUR
Viðar Már Matthíasson
Um er að ræða fyrstu heild-
stæðu bókina um íslenzkan
skaðabótarétt. Bókin er af-
rakstur áralangra rannsókna
höfundar á íslenzkum og
norrænum skaðabótarétti.
Ályktanir höfundar eru reist-
ar á lögum og lögskýringar-
gögnum, auk fræðilegra
heimilda. Þá eru reifaðir og
teknir til athugunar meira en
fimm hundruð íslenzkir
hæstaréttardómar og nærri
200 dómar frá öðrum Norð-
urlöndum.
792 bls.
Bókaútgáfan Codex
ISBN 9979-825-36-7
Leiðb.verð: 13.000 kr.
165