Bókatíðindi - 01.12.2005, Page 168
Fræði og bækur almenns efnis
BOKATIÐINDI 200
I
SKIRNIR
Vor og haust 2005,
179. árgangur
Ritstj.: Svavar Hrafn
Svavarsson og Sveinn Yngvi
Egilsson
Fjölbreytt og vandað efni
m.a. um íslenskar bók-
menntir, náttúru, sögu og
þjóðerni, heimspeki, vfsindi,
myndlist og önnur fræði
sögu og samtíð. Elsta og eitt
allra vandaðasta fræðatíma-
rit íslendinga. Nýir áskrif-
endur velkomnir, www.hib.is
Hið ísl. bókmenntafélag
ISSN 0256-8446
SOFÐU BARNIÐ BLÍÐA
Dr Eslivill kenmr ungum börnum að sofa
SOFÐU BARNIÐ BLÍÐA
Dr. Eduard Estivill
Þýð.: Cuðrún H. Tulinius
Bókin hefur hjálpað hund-
ruðum þúsunda foreldra
víða um heim að kljást við
svefnvandamál barna sinna
með góðum árangri. Á fáein-
um dögum lærir barnið að
sofa betur og öllum líður
betur, barninu og Ifka pabba
og mömmu. Höfundurinn
Dr. Estivill er einn helsti
svefnsérfræðingur í Evrópu
og hefur rannsakað svefn-
venjur barna og fullorðinna
í áratugi. I þessari bók setur
hann fram einfalda aðferð
við að kenna börnum frá
unga aldri að sofna sjálf og
sofa vært alla nóttina. Bókin
er metsölubók á Spáni og
hefur verið þýdd víða um
heim.
80 bls.
Proxima ehf.
Dreifing: Sala og dreifing
ISBN 9979-9717-0-3
Leiðb.verð: 1.980 kr.
V?
-S P E K I—
Konfiísíusar
SPEKI KONFUSIUSAR
Þýð.: Ragnar Baldursson
| Loksins er komin ný og end-
j urbætt útgáfa af Speki Kon-
j fúsíusar, sem uppi var á
sjöttu öld fyrir Kristburð.
Hugmyndakerfi Konfúsíusar
er bakgrunnur sem íbúar
hins kínverska menningar-
: svæðis, í víðari merkingu,
j jafnt einstaklingar sem hið
: opinbera vald, vísa ósjálfrátt
j til. Það leggur grunninn að
því viðskiptasiðferði og við-
! skiptaháttum sem hafa gert
kínverskum kaupmönnum
kleift að ná undirtökum í
j efnahag Suðaustur-Asíu.
Ekkert rit hefur haft jafn mik-
il áhrif, í svo langan tíma, á
menningu og stjórnkerfi
nokkurs rfkis.
264 bls.
Pjaxi ehf.
ISBN 9979-783-15-X
Leiðb.verð: 3.860 kr.
NICKY
GUMBEL
SPURNINGAR
LÍFSINS
Tækifæri til að kanna tilgang lífsins
SPURNINGAR LIFSINS
Nicky Gumbel
Hér er komin kennslubók
Alfa-námskeiðanna sem er
metsölubók víða um heim.
Fjallað er um grunvallaratriði
kristinnar trúar, tilgang lífs-
ins, Jesú, Biblíuna, bænina,
heilagan anda, leiðsögn
Guðs og fleira. Kjörin fyrir
fólk sem vill kynna sér um
hvað trúin snýst.
224 bls.
Salt ehf.
ISBN 9979-9627-4-7
Leiðb.verð: 2.680 kr. Kilja
STIGI WITTGENSTEINS
Logi Gunnarsson
j Jóhannes Commentarius j
j finnur óbirta grein íeftirlátn- j
um plöggum frænda síns,
j Jóhannesar Philologusar, og j
uppgötvar sér til mikillar
undrunar að í greininni hef-
ur Philologus rannsakað tvö j
j textabrot og sett fram túlkan-
ir á þeim án þess að vita að j
j þau eru hlutar úr Tractatus j
j eftir Wittgenstein. Jóhannes j
j Commentarius ákveður að j
j gefa út ritgerð frænda síns og
| skrifa skýringar og athuga- j
j semdir við hana þar sem j
j hann reynir að koma Witt- j
Logi Gunnarsson
Stigi
Wittgensteins
ia
hamloci huxw • lUixni.M'tiiAjvN
genstein til varnar. Bráðsnjöll
rannsókn á túlknarmöguleik-
um og merkingu eða merk-
ingarleysi í heimspeki Witt-
gensteins.
250 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-667-0
Leiðb.verð: 3.490 kr. Kilja
r ^
Gunnar Dal
Stórar
spurningar
STORAR SPURNINGAR
Gunnar Dal
Mannleg bók um stórar
spurningar: Hver er óvinur
mannsins? Hvað er menn-
ing? Hverjir eru verstu for-
dómarnir? Er eitthvað vit í
því að láta gott af sér leiða?
Gunnar Dal hlýtur heiðurs-
verðlaun Lafleur.
300 bls.
Lafleur útgáfa
ISBN 9979-9732-5-0
Leiðb.verð: 2.630 kr.
166