Bókatíðindi - 01.12.2005, Page 177
BÓKATÍÐINDI 2005
á veraldarsöguna; vísindi
náðu fótfestu í vestrænum
samfélögum og gjörbreyttu
þeim. Nýjar vísindagreinar
urðu til og alger umskipti
urðu í mörgum fornum vís-
indagreinum. Heimsmynd
manna varð óþekkjanleg á
eftir.
í bókinni er fjallað um vís-
indabyltinguna og rætur
hennar í fornöld, á miðöld-
um og á endurreisnartíman-
um. Bókin er ætluð almenn-
um lesendum án þess þó að |
slegið sé af fræðilegum kröf- j
um. Umfjöllun höfundar er ;
skýr, áhugaverð og einkar ;
aðgengileg.
379 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-606-9
Leiðb.verð: 4.490 kr. Kilja
ÞÁ VARÐ LANDSKJÁLPTI
MIKILL
Samfélagsleg áhrif
Suöurlandsskjálftarma í júní
áriö 2000
Umsj.: Jón Börkur Akason
ofl.
Ritið greinir frá umfangs-
miklum rannsóknum á sam-
félagslegum áhrifum Suður-
landsskjálftanna, sem urðu á
Suðurlandi í júní árið 2000,
og þróun þeirra áhrifa næstu
árin á eftir. Rannsóknirnar
eru fjölfaglegar, þ.e. á sviði
umhverfis- og byggingar-
verkfræði, jarðskjálftaverk-
fræði og félagsvísinda, og
Fræði og bækur almenns efnis
byggjast á vettvangsathugun-
um, úrtakskönnunum og
viðtölum við þolendur. Litið
er til áhrifa á einstaklinga,
mannvirki og samfélag í
órofa samspili. Megin mark-
miðið með rannsóknunum
er að auka þekkingu sem
meðal annars getur nýst til
að efla varnir og viðbúnað
gegn jarðskjálftum og öðrum
hamförum.
111 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-641-7
Leiðb.verð: 3.590 kr. Kilja
ÞRÍHYRNUR
0G LANGSJÖL
ÞRÍHYRNUR OC
LANCSJÖL
Sigríður Halldórsdóttir
Bókin inniheldur27 prjóna-
uppskriftir af íslenskum
sjölum og hyrnum ásamt
leiðbeiningum af prjónað-
ferðum. Einnigeru íbókinni
sögulegir punktar um prjón á
j íslandi og notkun hyrna og
j sjala. Þetta er 2. útgáfa bók-
! arinnnar. Hún er nú einnig
j fáanleg með ensku þýðing-
í arhefti.
| 78 bls.
Sigríður Halldórsdóttir
Dreifing: Herborg
Sigtryggsdóttir
ISBN 9979-70-032-7
Leiðb.verð: 2.500 kr.
Með ensku þýðingarhefti:
| ISBN 9979-70-079-3
Leiðb.verð: 2.950 kr.
Ingólfur H. Ingálfsson
Þú átt
nóg af
peningum
. þú þarft bara ad finna þá!
ÞU ATT NOG
AF PENINGUM
... þú þarft bara aö finna
þá!
Ingólfur H. Ingólfsson
I þessari nýstárlegu bók eru
fjármál fjölskyldunnar sett í
stærra samhengi og bent á
leiðir til að endurskipuleggja
fjármálin og eignast fé án
þess að þurfa að breyta um
lífsstfl eða herða sultarólina.
Hægt er að ná ótrúlega góð-
um árangri á stuttum tíma og
gjörbreyta fjárhagnum ef lit-
ið er til lengri tíma. Bókinni
fylgir veflyki11 sem veitir
aðgang að ýmsum hjálpar-
gögnum sem auðvelda mjög
alla endurskipulagningu fjár-
mála heimilisins.
182 bls.
EDDA útgáfa
Almenna bókafélagið
ISBN 9979-2-1854-1
Leiðb.verð: 3.490 kr.
175