Bókatíðindi - 01.12.2005, Síða 180
BÓKATÍÐINDI 2005
Saga, ættfræði og héraðslýsingar
80 bls.
Vestfirska forlagið
ISBN 9979-778-37-7
Leiðb.verð: 1.700 kr.
rfcÖRÁ 'K RI STÍJÁ N S D 0TTI R
MYND Á ÞILI
ISLENSKIR MYNDUSTARMENN
Á 16., 17, OG 18. ÓLD
MYND Á ÞILI
íslenskir myndlistarmenn á
16., 17. og 18. öld
Þóra Kristjánsdóttir
Hér eru kynntir til sögunnar
íslenskir myndlistarmenn, allt
frá siðaskiptum og fram á 18.
öld, og þau verk þeirra sem
varðveist hafa, en fróðleikur
um listsköpun íslendinga á
þessu tímabili hefur fram til
þessa verið af skornum
skammmti. Bókina prýðir
fjöldi Ijósmynda af fagurlega
útskornum munum og mál-
verkum sem allir bera vitni
um þann menningarsögulega
fjársjóð sem skapandi ein-
staklingar fyrri alda hafa fært
þjóðinni í arf með listiðkun
sinni. Mynd á þili er gullfal-
leg bók sem hlotið hefur frá-
bærar móttökur allra sem
unna fögru handverki.
179 bls.
JPV útgáfa
ISBN 9979-781-86-6
Leiðb.verð: 6.980 kr.
MÝRA- OG
BORGARFJARÐARSÝSLUR
Sýslu- og sóknalýsingar Hins
íslenska bókmenntafélags
1839-1873
Umsj.: Björk Ingimundar-
dóttir og Guðrún Ása
Grímsdóttir
I bókinni eru birtar síðustu
sóknalýsingar Hins íslenska
bókmenntafélags sem óbirt-
] ar voru. Björk Ingimundar-
| dóttirogGuðrúnAsaGríms-
| dóttir sáu um útgáfu þessara
| merku lýsinga.
i 338 bls.
Sögufélag - Örnefnastofnun
ISBN 9979-9636-7-0
| Leiðb.verð: 4.200 kr.
Örlagaríkustu stórorustur sögunnar
RAGNARÖK
Þórhallur Heimisson
I Bráðskemmtilegogfræðandi
bók um orusturnar sem enn
í dag hafa áhrif á Iff okkar.
| Séra Þórhallur er landsþekkt-
| ur fyrir afburða færni við að
j gæða fortíðina lífi. Hér sann-
ast orðsporið.
221 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-776-79-X
Leiðb.verð: 4.280 kr.
JÓN Þ. ÞÓR
2fÝá^5'íjÍ|£3to
SAGA SJÁVAXÚTVEGS A fSLANDI
m. BINDI
1939-1973
SAGA SJÁVARÚTVEGS
Á ÍSLANDI
3. bindi 1939-1973
Jón Þ. Þór
Stríðshörmungar, uppgangs-
tími og hrikalegt hnignunar-
skeið togaranna, síldveiðar-
nar, landhelgin, þorskastríð,
vélbátaútgerð og fisk-
vinnsla.
Undirstöðurit íslenskrar
sögu. Stórfróðleg.
324 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-776-68-4
Leiðb.verð: 6.980 kr.
SAGA SVÍNARÆKTAR Á
ÍSLANDI FRÁ LANDNÁMI
TIL OKKAR DAGA
Friðrik G. Olgeirsson
Svín komu til íslands með
landnámsmönnum en dóu
út um 1600. Svínarækt hófst
á ný í lok 19. aldar og er nú
orðin ein blómlegasta grein
landbúnaðarins. í bókinni er
þessi mikla saga sögð á
greinargóðan hátt.
272 bls.
Hafnarstræti 108, 600 Akureyri
S. 462 2685 • bok.jonasar@simnet.is
Svínaræktarfélag íslands
Dreif.: Friðrik G. Olgeirsson
ISBN 9979-70-019-X
Leiðb.verð: 3.490 kr.
Skaginn
OG SKAGAHEIÐ!
SlGURJÓN BjÓRNSSON
SKAGINN
OG SKAGAHEIÐI
Sigurjón Björnsson
í þessari bók fer Sigurjón
Björnsson, prófessor, um
Skagann, lýsir landslagi milli
fjalls og fjöru, rekur frásagn-
ir af Skaga, þjóðsögur og
ýmsan sögulegan fróðleik. I
Enn fremur gerir hann grein
fyrir vötnum og veiði og
fornum og nýjum ferðaleið-
um. Mikill fjöldi mynda og
korta prýðir bókina og henni
fylgir ítarlegt kort af öllu
svæðinu
187 bls.
Skrudda
ISBN 9979-772-46-8
Leiðb.verð: 4.900 kr.
178