Bókatíðindi - 01.12.2005, Page 200
BÓKATlÐiNÐI 200
Ævisögur og endurminningar
Anna Fr. Kristjánsdóttir rit-
stjóri Dulrænna málefna.
182 bls.
Gunnþór Guðmundsson
ISBN 9979-70-049-1
Leiðb.verð: 3.500 kr.
Lance Armstrong
Þetta snýst ekki um hjólið
Leið mín aftur tii lífsins
ÞETTA SNÝST EKKI UM
HJÓLIÐ
Leiö mín aftur til lífsins
Lance Armstrong
Þýð.: Helga Soffía
Einarsdóttir
Hjólreiðamaðurinn Lance |
Armstrong var farinn að |
vekja mikla athygli í íþrótta- |
heiminum þegar hann I
greindist með eistnakrabba- |
mein, 25 ára gamall. Mein- j
ið reyndist auk þess hafa sáð
sér í lungu og heila og var j
honum vart hugað líf.
Hér segir Lance frá upp- j
vaxtarárum sínum í Texas, j
föðurleysinu, fyrstu sigrun- j
um á íþróttaferlinum, barátt- I
unni við krabbameinið og j
hina erfiðu lyfjameðferð sem
gerði hann svo máttfarinn að j
hann gat ekki einu sinni tal- j
að í síma.
En heimurinn veit að j
Lance Armstrong sigraðist á j
þessum erfiðu veikindum
og tókst með einstökum S
viljastyrk að gera það sem
fæstir höfðu trú á - að hefja
keppni í hjólreiðum á nýjan
leik. Ekki nóg með það,
honum tókst að vinna sigur
í erfiðustu keppni heims,
sjálfum Frakklandshjólreið-
unum, og það ekki aðeins
einu sinni heldur sjö sinn-
um í röð.
280 bls.
Græna húsið
ISBN 9979-9727-2-6
Leiðb.verð: 4.280 kr.
ÞORPSSKÁLDIÐ
Jón úr Vör
Magnús Bjarnfreðsson
Jón úrVör rekur hér lífshlaup
sitt. Hann vex upp í allsleysi
í þorpinu sínu fyrir vestan,
flyst síðan suður og öðlast
frægð þegar Ijóð hans eru
þýdd á erlenda tungu og fær
að lokum sess meðal heið-
urslistamanna þjóðarinnar.
Löngu tímabær bók.
210 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-776-74-9
Leiðb.verð: 4.280 kr.
ÞVÍEKKI AÐ BROSA
Minningabrot
Birgir Snæbjörnson
Séra Birgir Snæbjörnsson er
fágætur sögumaður og ein-
staklega næmur á spaugileg-
ar hliðar tilverunnar. Hér
segir hann sögur af lífsferli
sínum; uppvextinum á Akur-
eyri, skólaárum í Reykjavík,
Húnvetningum og glímunni
við búskapinn, Eyfirðingum
og Grímseyingum. Því ekki
að brosa, er einstök bók,
sveipuð hlýju, glaðværð og
mannkærleika.
162 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-776-66-8
Leiðb.verð: 3.490 kr.
Sagnamaburinn
ÖRN CLAUSEN
Örn Clausen
Eyrún Ingadóttir
Örn Clausen, hæstaréttar-
lögmaður og fyrrverandi
frjálsíþróttakappi, er annál-
aður sagnamaður. Hér segir
hann sögur af samferðafólki,
meðal annars góðkunn-
ingjum sínum og lögregl-
unnar. Sannkölluð skemmti-
lesning!
150 bls.
Veröld
ISBN 9979-789-10-7
Leiðb.verð: 3.990 kr.
198