Bókatíðindi - 01.12.2008, Blaðsíða 143
Bcrglind Gunnarsdóttir
LJÓÐLEG
LJÓÐLEG
Berglind Gunnarsdóttir
í þessari sjöundu Ijóðabók
Berglindar eru Ijóð um ferðir
og staði, um náttúrufar borg-
arinnar, skáldalíf og konur.
Einnig þýðingar, m.a. Ijóð
efit spænsk-arabíska skáldið
Abu l-Qasim El Hadrami frá
12. öld og chileska Ijóð-
skáldið Pablo Neruda.
56 bls.
Ormstunga
ISBN 978-9979-63-089-0
Leiðb.verð: 1.590 kr. Kilja
LJÓÐNÁMUSAFN
Sigurður Pálsson
Ljóðnámusafn er annað
Ijóðasafn okkar helsta sam-
tímaskálds. Safnið geymir
Ijóðabækurnar Ljóð námu
land, Ljóð námu menn og
Ljóð námu völd, sem komu út
á árunum 1985-1990. „Sig-
urður er Ijóðneminn, alveg
ný rödd í íslenskri Ijóðagerð,
hann er fíngerður og Ijóð-
rænn, fyndinn og háttvís og
dularfullur maður," segir
Guðmundur Andri Thors-
son í Tímariti Máls menn-
ingar. Sigurður fékk Islensku
bókmenntaverðlaunin 2007
fyrir endurminningar sínar,
Minnisbók.
224 bls.
FORLAGIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9979-656-86-9
LOFTNET KLÓRA HIMIN
Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir
Rithöfundurinn og sagnfræð-
ingurinn Þórunn Erlu-Valdi-
marsdóttir kemur víða við í
nýrri Ijóðabók sinni. Hvers-
dagslífið, dauðinn, ástin, hin-
ar ýmsu týpur, konur og önn-
ur dýr; allt er þetta tvinnað
saman í listræna heild sem
leiðir okkur um dýpri stig til-
verunnar. Loftnet klóra himin
er önnur Ijóðabók Þórunnar
og prýdd hennar eigin mynd-
um. Bók hennar um ævi
Matthíasar Jochumssonar,
Upp á Sigurhæðir, var til-
nefnd til íslensku bókmennta-
verðlaunanna 2006.
158 bls.
FORLAGIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9979-656-84-5
MAÍKONUNGURINN
Allen Ginsberg
Þýð.: Eiríkur Örn Norðdahl
Allen Ginsberg var eitt mikil-
vægasta Ijóðskáld 20. aldar
og með áhrifamestu einstakl-
ingum hennar í menningu og
listum. Hann hefur verið
nefndur æðstiprestur bítkyn-
slóðarinnar, guðfaðir hippa-
kynslóðarinnar og langafi
pönkkynslóðarinnar. I Maí-
konunginum er úrval Ijóða
hans, þeirra á meðal „Ýlfur".
Þýðandinn, Eiríkur Örn
Norðdahl, fékk íslensku þýð-
ingarverðlaunin 2008.
173 bls.
FORLAGIÐ
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3015-8
9
MEÐ VILLIDÝRUM
Kári Páll Óskarsson
Er hægt að eiga raunverulega
hlutdeild í þjáningum annars
fólks? Þetta er ein helsta
spurningin sem er til umfjöll-
unar í þessari Ijóðabók, sem
hefur ofbeldi að meginþema.
64 bls.
LjóÖ
Nýhil
ISBN 978-9979-9896-0-8
Leiðb.verð: 1.690 kr. Kilja
ÓÐUR EILÍFÐAR
Þorgeir Rúnar Kjartansson
Úter komið heildarsafn Ijóða
Þorgeirs Rúnars Kjartans-
sonar sem mörg hafa ekki
birst áður. Bókina prýða auk
þess listaverk eftir höfundinn
og níu aðra myndlistarmenn.
Ljóðin spanna sárbeittustu
ádeilu, dýpstu trúarinnlifun,
óvægnasta níð, innilegustu
ástartjáningu - og allt þar á
milli. Þau eiga brýnt erindi
við samtímann. Allir sem
unna góðum skáldskap og
listaverkum ættu að eignast
þessa áhrifamiklu bók.
384 bls.
Ljós á jörð
ISBN 978-9979-9604-4-7
Leiðb.verð: 8.000 kr.
141
\ '