Bókatíðindi - 01.12.2008, Side 157
BOKATÍOINDI 2008
Fræði og bækur almenns efnis
BÓKIJNf UM
BIBLIUNA
BÓKIN UM BIBLÍUNA
Lisbet Kjær Miiller og
Mogens Miiller
Þýð.: Ingunn Ásdísardóttir
Bókin veitir ítarlega innsýn í
texta Biblíunnar og sögu
hennar. Hér er rakið efni
allra rita Gamla og Nýja
testamentisins og fjöldi
tengdra verka frá ritunartíma
þeirra kynntur. Aðgengilegt
uppflettirit fyrir þá sem vilja
glöggva sig á efni einstakra
hluta Biblíunnar og þeim
persónum sem þar eru í lykil-
hlutverkum.
386 bls.
FORLAGIÐ
ISBN 978-9979-53-508-9
BÓKIN UM EINHVERFU
- spurt og svaraö
Dawn Ham-Kucharski og
S. Jhoanna Robledo
Þýð.: Eiríkur Þorláksson
I Bókinni um einhverfu nýta
höfundarnir reynslu sína og
þekkingu til þess að svara
brýnustu spurningum for- j
eldra, vina, kennara og ann-
arra sem að einhverfum
kunna að koma, allt frá því
hvernig bregðast skuli við
þeirri vanmáttartilfinningu :
sem kemur yfir foreldra þeg-
ar þeir heyra um greininguna
í fyrsta skipti, til spurninga
um orsakir einhverfu, ein-
kenni og meðferðarúrræði.
Þá eru í bókinni kaflar um
uppeldi, menntun og fram-
tíðarhorfur. Öll eru svörin
sett fram á aðgengilegan hátt
og taka mið af nýjustu rann-
sóknum. Bókin er þýdd og
staðfærð.
189 bls.
Græna húsið
ISBN 978-9979-9727-7-8
Leiðb.verð: 2.490 kr. Kilja
BREVIS COMMENTARIUS
DE ISLANDIA
Arngrímur Jónsson
Stutt greinargerð um ísland,
Brevis Commentarius de Isl-
andia eftir Arngrím Jónsson
hinn lærða er deilurit, skrifað
til leiðréttingar á ýmsum
ranghugmyndum og firrum
útlendra manna um Island og
íslendinga. En bókin er ekki
aðeins andmæli gegn ill-
mælgi og fáfræði, hún er um
leið mikilvæg heimild um
mannlíf og náttúru landsins á
síðari hluta 16. aldar og síð-
ast en ekki síst sjálfsmynd
íslendinga á þessum tíma.
Einar Sigmarsson sá um
útgáfuna fyrir hönd Sögu-
félags.
180 bls.
Sögufélag
ISBN 978-9979-9739-5-9
Leiðb.verð: 4.500 kr.
DAG EINN
Alison McGhee
Myndskr.: Peter H. Reynolds
Metsölubók á lista New York
Times.
Konur á öllum aldri munu
njóta yndislegrar bókar, og
þeir karlmenn sem leggja í
að fletta henni!
40 bls.
Bókaútgáfan Æskan
ISBN 978-9979-767-49-7
Leiðb.verð: 3.490 kr.
DAUÐINN, SORGIN
OG VONIN
Flemming Kofod-Svendsen
Höfundurinn, fyrrum ráð-
herra og prestur, missti son,
tengdadóttur og tvö barna-
börn í flóðbylgjunni á annan
dag jóla árið 2004. Hann lýs-
ir á opinskáan hátt sorginni
| og baráttunni við sjálfan sig
og Guð. Hann gefur einnig
lesendum hlutdeild í huggun
og von sem boðskapur
kristninnar veitir honum og
öllum sem hafa misst. Bókin
hefur verið prentuð í mörg-
um upplögum í Danmörku.
160 bls.
Salt ehf útgáfufélag
í ISBN 978-9979-9864-2-3
Leiðb.verð: 3.290 kr.
Dulrænar lækningar
DULRÆNAR
LÆKNINGAR
Alice A Bailey
| Andlegareðadulrænarlækn-
I ingar eru mjög víðtæk vísindi
sem krefjast m.a. þekkingar á
innri uppbyggingu mannsins,
| eðli efnislíkamans og innri
: fígerðari starfstækjanna. í
| bókinni eru hinum sjö and-
i legum geislaaðferðum lækn-
[ inga lýst, rætt er um lögmál
og reglur lækninga, sagt er
frá grundvallarorsökum sjúk-
j dómaoglýsterísmáatriðum
i þeim kröfum sem gerðar eru
til andlegs læknanda.
720 bls.
Áhugamenn um
þróunarheimspeki
Dreifing: Ritskinna
j ISBN 978-9979-9156-1-4
j Leiðb.verð: 6.900 kr.
155