Bókatíðindi - 01.12.2008, Blaðsíða 176
BÓKATÍÐINDI 2008
Fræði og bækur almenns efnis
LEITIN AÐ
UPPRUNA LÍFS
Lífá jörð, lífíalheimi
Guðmundur Eggertsson
Lífið hefur að líkindum dafn-
að og þróast á jörðinni frá
því skömmu eftir að hún varð
fyrst byggileg fyrir tæplega
fjórum milljörðum ára. Fjöl-
breytileiki lífsins er undra-
verður, en allt er það af sömu
rót. í þessari aðgengilegu
bók rekur Guðmundur Egg-
ertsson sögu hugmynda um
eðli lífs og uppruna frá því á
fornöld til okkar tíma.
198 bls.
Bjartur
ISBN 978-9979-657-26-2
Leiðb.verð: 2.980 kr.
LEITIN LIFANDI
lífog störf sextán kvenna
Ritstj.: Kristín Aðalsteinsdótt
Sextán konur, sem allar hafa
lokið doktorsnámi, eiga kafla
í bókinni. Þær starfa við
ýmsa háskóla landsins og
hafa allar stundað eigin rann-
sóknir og miðlað þeim í
ræðu, kennslu og riti. í bók-
inni greina konurnar frá eigin
fræða- og rannsóknarsviði,
hvernig áhugi þeirra á því
vaknaði og hvernig þeirra
eigin lífssaga og persónuleg
reynsla hafði áhrif á starfsval
þeirra. Þær fjalla einnig um
hugmyndafræðilega þróun
innan síns fræðasviðs og
hvernig hún hefur end-
urspeglast í Iífi þeirra, störf-
um og rannsóknum.
222 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 978-9979-834-58-8
Leiðb.verð: 3.500 kr. Kilja
Lcyndardómar sjivarins
við ísland
LEYNDARDOMAR
SJAVARINS VIÐ ÍSLAND
Jörundur Svavarsson og
Pálmi Dungal
Þessi bók veitir almenningi
innsýn í hinn leyndardóms-
fulla heim sjávarins, þar sem
margvíslegar furðuskepnur
dvelja. Bókin er prýdd fjöl-
mörgum fallegum Ijósmynd-
um af íslenskum sjávarlífver-
um í sínu náttúrulega um-
hverfi, sem eru teknar við
köfun. Lffríki sjávar við ís-
land er fjölbreytilegt og for-
vitnilegt, en leyndardómarnir
eru illa aðgengilegir. Hér er
hulunni varpað af ýmsu sem
kemur á óvart.
168 bls.
Bókaútgáfan Glóð
ISBN 978-9979-70-320-4
Leiðb.verð: 5.900 kr.
LYKILORÐ 2009
Orð Cuðs fyrir hvern dag
Þýð.: Aðalsteinn Már
Þorsteinsson
Lykilorð geyma upplffgandi
og styrkjandi Biblíu- og
] bænavers fyrir hvern dag árs-
j ins. Uppbygging bókarinnar
! býður upp á fjölbreytta notk-
] unarmöguleika og hentar
hún því öllu hugsandi fólki
sem vill íhuga og næra sál-
j ina.
140 bls.
Lífsmótun
| ISSN 1670-7141
j Leiðb.verð: 990 kr. Kilja
LÆRÐU AÐ HÆGJA Á
OG FYLGJAST MEÐ
Kathleen G. Nadeau og
Ellen B. Dixon
Þýð.: Gyða Haraldsdóttir
Þessi fjörlega bók er einkum
ætluð börnum með ofvirkni
og athyglisbrest og foreldrum
þeirra. Hún er troðfull af
hagnýtum ráðum og að-
gengilegum upplýsingum,
sett fram á skemmtilegan hátt
j fyrir krakka. Gefnar eru gagn-
] legar ábendingar sem duga
I við mismunandi aðstæður,
heima, í skólanum og í
félagahópnum.
96 bls.
Skrudda
ISBN 978-9979-655-26-8
Leiðb.verð: 2.990 kr. Kilja
LÖGFRÆÐIORÐABÓK
- MEÐ SKÝRINGUM
Inng.: Lagastofnun Háskóla
íslands
Lögfræðiorðabók - með skýr-
ingum er fyrsta rit sinnar teg-
undar hér á landi og inni-
heldur hátt á þrettánda þús-
und flettiorð úr íslensku laga-
máli. Ritið hefur ótvírætt
notagildi fyrir lögfræðinga,
laganema og fjölmiðlamenn.
Ritinu er jafnframt ætlað að
höfða til alls almennings í
landinu og stuðla þannig að
auknum skilningi á lögfræði-
legri orðræðu, en með réttri
notkun orða og hugtaka og
þekkingu á þeim verður al-
menn umfjöllun um dóms-
mál og lögfræðileg málefni
bæði aðgengilegri og mark-
vissari.
523 bls.
Bókaútgáfan Codex
ISBN 978-9979-825-47-0
Leiðb.verð: 9.900 kr.
174