Bókatíðindi - 01.12.2008, Blaðsíða 162

Bókatíðindi - 01.12.2008, Blaðsíða 162
BÓKATÍÐINÐI 2008 Fræði og bækur almenns efnis FIMM TÁKNMÁL ÁSTARINNAR Gary Chapman Alþjóðleg metsölubók sem hefur hjálpað mörgum að bæta tjáskiptin í sambúð og hjónabandi. Höfundur út- skýrir fimm táknmál sem fólk notar til að tjá ást sína og hann bendir á mikilvægi þess að nota það táknmál sem makinn skilur best. Fjöldi dæma er tekinn um hvernig samskipti hjóna hafa ger- breyst þegar ástartáknmál makans er notað. 168 bls. Salt ehf útgáfufélag ISBN 978-9979-9864-1-6 Leiðb.verð: 3.290 kr. FLORA ISLANDICA Eggert Pétursson og Agúst H. Bjarnason Eggert Pétursson er einn kunnasti samtímalistamaður Islendinga, dáður fyrir blómamálverk sín. A árunum 1982-83 teiknaði hann 271 mynd af íslenskum há- plöntum í bókina íslensk flóra með litmyndum eftir Ágúst H. Bjarnason. Flóru- myndirnar eru nú gefnar út f fyrsta sinn eins og listamað- urinn gekk frá þeim í einni viðamestu og glæsilegustu listaverkaútgáfu sem sést hef- ur hérlendis. Bókin er aðeins fáanleg í 500 tölusettum og árituðum eintökum og er í sérsmíðuðum hlífðarkassa úr línklæddum krossviði. Fæst hjá útgefanda (crymogea.is). 560 bls. Crymogea ISBN 978-9979-9856-1-7 Leiðb.verð: 75.000 kr. FLYING HIGH ICELAND Klaus D. Francke og Giuseppe Brillante Glæsileg Ijósmyndabók sem inniheldur ótal fallegar loft- myndir af Islandi. Höfundur mynda er Klaus D. Francke. Hann vann lengi sem arkitekt en einbeitti sér síðan að Ijós- myndun og hefur sérhæft sig í loftmyndum. Hann hefur gefið út fjöldann allan af glæsilegum Ijósmyndabók- um. Höfundur texta er blaða- maðurinn Giuseppe Brillante en bókin kemur eingöngu út á ensku. 416 bls. FORLAGIÐ ISBN 978-9979-53-490-7 FÓTATAK í FJARSKA Sigurður A. Magnússon Við höldum í ferðalag með SAM um víðáttur evrópskra, bandarískra og íslenskra nú- tímabókmennta. Við heim- sækjum með honum erlenda og íslenska höfunda, suma vel þekkta, aðra minna þekkta. Sigurður segir okkur sögu Nóbelsverðlaunanna og Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Hann fjallar einnig um byltingu í þýðingum á íslenskum verk- um á ofanverðri tuttugustu öld, en sjálfur lagði hann gjörva hönd á kynningu á sögu og menningu íslensku þjóðarinnar fyrir umheim- inum. 352 bls. Ormstunga ISBN 978-9979-63-086-9 Leiðb.verð: 4.590 kr. FÓTBOLTI Hin fagra íþrótt Þýð.: Arnar Björnsson Þessi bók hittir beint í mark. Komist að hvernig þetta allt byrjaði og hvers vegna knatt- spyrna er vinsælasta íþrótt í heimi. Kynnist sögunni, menningunni, spilurunum, liðunum, samkeppninni og aðdáendunum. Komið vin- unum á óvart með skemmti- legum upplýsingum og fróð- leik um fótboltann. Missið ekki af þessari ein- stöku bók. 152 bls. Fjölvi ISBN 978-9979-58-415-5 FRAMANDI Sr FREISTANDI 2 -indverks Sr arabísk matreibsla Yesmine Olsson Myndir: Áslaug Snorradóttir Yesmine Olsson er nú loksins komin með framhald af hinni geysivinsælu matreiðslubók Framandi og freistandi - létt & litrík matreiðsla, sem kom útárið2006.Yesmineerfædd á Sri Lanka, alin upp í Svíþjóð en hefur verið búsett á íslandi síðustu 10 árin og starfar sem einkaþjálfari, heilsuráðgjafi og danshöfundur. í þessari bók er Yesmine undir áhrifum af indverskri og arabískri mat- argerð en hún fer sínar eigin leiðir í matreiðslunni þar sem einfaldleiki og hollusta eru í fyrirrúmi.Viðgerð bókarinnar fóru þær Yesmine og Áslaug Ijósmyndari til Kochin á Ind- landi ogtil borgarinnar Dubai í Sameinuðu arabísku fursta- 160
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Bókatíðindi

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1028-6748
Tungumál:
Árgangar:
30
Fjöldi tölublaða/hefta:
30
Gefið út:
1995-í dag
Myndað til:
2024
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Bækur : Bókaútgáfa : Bókaskrá Bóksalafélags Íslands : Íslensk bókatíðindi
Aðalrit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað: Nr. 1 (01.12.2008)
https://timarit.is/issue/432440

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Nr. 1 (01.12.2008)

Aðgerðir: