Bókatíðindi - 01.12.2008, Side 152
Fræði og bækur almenns efnis
BÓKATÍÐINDI 2008
■A
AFMÆLISRIT
HÁSKÓLANS Á AKUREYRI 2007
Kjtuión
HcrmjAn Oiljmoi
AFMÆLISRIT
HÁSKÓLANSÁ
AKUREYRI 2007
Ritstj.: Hermann Óskarsson
I þessu afmælisriti Háskólans
á Akureyri eru 23 greinar
starfsmanna háskólans og
tveggja erlendra meðhöf-
unda þeirra. Níu greinar er
ritaðar á ensku og fjórtán á
íslensku. Afmælisritið kemur
út í tilefni af tuttugu ára af-
mæli Háskólans á Akureyri.
Greinarnar sem hér birtast
bera vitni um öflugt fræðastaf
höfundanna og endurspegla
alþjóðlegt yfirbragð og vítt
fræðasvið háskólans. Auk
áðurnefndra greina er stutt
yfirlit yfir sögu Háskólans á
Akureyri fremst í ritinu. Þar
er einnig að finna ávarp Þor-
steins Gunnarssonar, rektors
háskólans.
409 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 978-9979-834-62-5
Leiðb.verð: 4.500 kr. Kilja
3/\MF^LAG,€>
□RRI HARÐARSQN
ALKASAMFÉLACIÐ
Orri Harðarson
Haustið 1994 var Orri Harð-
arson í sinni fyrstu áfeng-
ismeðferð hjá SAÁ, þá hand-
hafi íslensku tónlistarverð-
launanna sem bjartasta von-
in. Næstu þrettán árin háði
Orri harða baráttu við Bakk-
us. Ótal áfengismeðferðir og
bindindistilraunir innan AA-
samtakanna tóku engan endi.
Trúleysinginn fann til vax-
andi andúðar í garð mann-
ræktarstefnu AA-samtakanna,
sem reyndist við nánari skoð-
un vera taumlaus trúarinn-
ræting. I stað þess að krjúpa
á kné og gefast upp fyrir
Guði, kaus Orri að nýta
gagnrýna hugsun sína og
sjálfsþekkingu til að byggja
upp nýtt líf án áfengis.
Alkasamfélagið er opinská
og afhjúpandi frásögn af
þeim samfélagskima sem
blasir við íslenskum alkóhól-
ista sem vill hætta neyslu
sinni.
151 bls.
Skrudda
ISBN 978-9979-655-32-9
Leiðb.verð: 4.480 kr.
ALMANAK
fyrir ísland 2009
Ritstj.: Þorsteinn
Sæmundsson
Auk dagatals flytur almanak-
ið margvíslegar upplýsingar,
svo sem um sjávarföll og
gang himintungla. Lýst er
helstu fyrirbærum á himni,
sem frá íslandi sjást. ÍAIman-
akinu eru stjörnukort, kort
sem sýnir áttavitastefnur á ís-
landi og kort sem sýnir tíma-
belti heimsins, yfirlit um
hnetti himingeimsins, mæli-
einingar, veðurfar, stærð og
mannfjölda allra sjálfstæðra
ríkja og tímann í höfuðborg-
um þeirra. Fjallað er um vetr-
arbrautina, björtustu fasta-
stjörnur, tímaskiptingu jarðar,
reikistjörnur og margt fleira.
Þá má nefna grein um Góu-
páska, sem eru mjög sjald-
gæfir, og sumarpáska, en þeir
eru öllu algengari. Loks eru í
Almanakinu upplýsingar um
merkisdaga fjögur ár fram í
tímann.
Á heimasíðu Almanaksins
(almanak.hi.is) geta menn
fundið ýmiss konar fróðleik
til viðbótar, þar á meðal upp-
lýsingar sem borist hafa eftir
að Almanakið fór í prentun.
96 bls.
Háskólaútgáfan
ISSN 1022-8527-09
Leiðb.verð: 1.390 kr. Kilja
Alnienninýsfhrdslt
á ^slandi Í880-200'
Skólahald í bar og sveii
1880-1945
Fyrra bindi
ALMENNINGSFRÆÐSLA
Á ÍSLANDI 1880 2007
Skólahald I bœ og
sveit 1880-1945
Ritstj.: Loftur Guttormsson
Ritið er fullt af áhugaverðum
upplýsingum um menntun
og skólalífá íslandi; skipulag
þess og umfang, inntak, hug-
myndir, stefnur og strauma.
Einnig er lýst í máli og með
fjölda fágætra mynda brotum
úr skólalífi í landinu frá upp-
hafi til þessa dags.
400 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 978-9979-793-79-3
vininasfnr?s/r
á OS sLwJi 1880-200'
S«A«rj himL
Skóli fvrír alla
1946-2007
Sföara bindi
ALMENNINGSFRÆÐSLA
Á ÍSLANDI 1880-2007
Skóli fyrir alla 1946-2007
Ritstj.: Loftur Guttormsson
Ritið er fullt af áhugaverðum
upplýsingum um menntun
og skólalíf á íslandi; skipulag