Bókatíðindi - 01.12.2008, Blaðsíða 160
Fræði og bækur almenns efnis
meðal annars Mussolini, Hit-
ler, Stalín og Pinochet. Verða
Bandaríkin næsta fórnar-
lamb? Frekari upplýsingar á
http://www.bendill.com
160 bls.
Bendill ehf
ISBN 978-9979-70-514-7
Leiðb.verð: 2.354 kr.
ENDURKAST
Islensk samtímaljósmyndun
Sigrún Sigurðardóttir og
Hjálmar Sveinsson
Ritstj.: Inga Lára
Baldvinsdóttir og Þorbjörg
Br. Cunnarsdóttir
Bókin var gefin út í tengslum
við samnefnda sýningu á
Þjóðminjasafni íslands. I bók-
inni má sjá myndir átta ís-
lenskra samtímaljósmynd-
ara, þeirra Báru Kristins-
dóttur, Braga Þórs Jósefsson-
ar, Einars Fals Ingólfssonar,
Katrfnar Elvarsdóttur, ívars
Brynjólfssonar, Péturs Thom-
sen, Spessa og Þórdísar Erlu
Ágústsdóttur.
103 bls.
Þjóðminjasafn íslands
ISBN 9789979790211
Leiðb.verð: 4.990 kr. Kilja
ÉGTEK
ÞAÐGII
VÉSTEINN ÓLASON
ÉC TEK ÞAÐ GILT
Vésteinn Ólason
Ég tek það gilt eru greinar
um íslenskar bókmenntir á
tuttugustu öld eftir Véstein
Ólason, upphaflega birtar á
árunum 1971-2006. Grein-
| arnar eru ýmist gagnrýni
um nýútkomnar bækur eða
rækilegri rannsóknir og ein-
I kennast allar af skýrri fram- j
setningu og næmi fyrir orð-
sins list. Bókin er því mik-
ill fengur öllum sem áhuga
hafa á íslenskum skáldskap í
bundnu máli og lausu.
295 bls.
FORLAGIÐ
Mál og menning
i ISBN 978-9979-3-2979-4
FANGAÐU KÆRLEIKANN
Helen Exley
Fangaðu kærleikann er vand-
að tveggja bóka gjafasett
með bókunum Fangaðu tím-
ann og Kærleikur fyrir okkar
öld.
320 bls.
Steinegg ehf.
ISBN 978-9979-782-68-1
Leiðb.verð: 3.270 kr.
FARSÆLT LÍF,
RÉTTLÁTT SAMFÉLAG
Kenningar í siöfrœöi
Vilhjálmur Árnason
Hér eru helstu siðfræðikenn-
ingar í sögu Vesturlanda tí-
undaðar og jafnframt veitt
innsýn í samtímarökræðu um
farsælt líf og réttlátt samfé-
lag. Meðal annars er rætt um
viðurkennda meistara heim-
spekilegrar siðfræði og ít-
arleg umfjöllun er um meg-
instefnur tuttugustu aldar. Yf-
irgripsmikið, vandað og læsi-
legt fræðirit um efni sem
Kræktu þér í góðan bita
í dagsins önn á Select.
varðar hvern einstakling og
samfélagið allt.
511 bls.
FORLAGIÐ
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-2980-0
Viðar Már Matthíasson
FASTEIGNIR
OG
FASTEIGNAKAUP
FASTEIGNIR OG
FASTEIGNAKAUP
Viðar Már Matthíasson
Um er að ræða heildstætt rit
um íslenskan fasteignakaupa-
rétt. Meginmarkmið ritsins,
sem er ífjórum hlutum, er að
fjalla um réttarreglur um fast-
eignakaup, þ.e. hinar kröfu-
réttarlegu reglur, sem gilda
um það efni. f því felst, að
viðfangsefnið er einkum að
gera grein fyrir stofnun kaup-
samninga um fasteignir,
skyldum aðilja að slíkum
samningum og reglum um
vanefndaúrræði, þegar annar
hvor aðilinn efnir ekki skyld-
158