Bókatíðindi - 01.12.2008, Blaðsíða 182
BÓKATÍÐIND
2 0 0 8
FræÖi og bækur almenns efnis
arlegu tímum sem við lifum
nú er þetta holl lesning. Tutt-
ugu höfundar blanda sér í
hina pólitfsku umræðu og
fjalla vægðarlaust um hvað-
eina sem betur mætti fara í
heiminum. Gagnrýnin er
hörð, en samt er þetta já-
kvæð bók því öfugt við þá
sem tala bara um nútímann
og framtíðina á þann hátt að
hlutirnir geti ekki verið öðru
vísi, þá fjallar þessi bók um
það hvernig hlutirnir gætu
verið, hvernig þeir ættu að
vera.
367 bls.
Ormstunga
ISBN 978-9979-63-080-7
Leiðb.verð: 1.990 kr.
Myndlist
íþrjátíu
búsund át
w
MYNDLIST í ÞRJÁTÍU
ÞÚSUND ÁR
Samant.: Ýmsir höfundar
Hér eru myndir af eitt þús-
und listaverkum, bæði þekkt-
um og óþekktum, og mikil-
vægi hvers verks og hvernig
það tengist menningar- og
listasögu er lýst í greinargóð-
um texta. Ótrúlega fjölbreytt
myndverkin, allt frá fyrstu
hellamyndum til hugmynda-
listar nútímans, endursegja
sögur af lífi og dauða, ást og
gleði, en líka ótta við hið
óþekkta og trú á æðri máttar-
völd.
1068 bls.
Bókaútgáfan Opna
ISBN 978-9935-10-002-3
NÝJA ÍSLAND
Listin aö týna sjáifum sér
Guðmundur Magnússon
Á síðustu fimmtán árum eða
svo hefur hinn alþjóðlegi
frjálsi markaður numið land
á íslandi með þeim kostum
og ókostum sem honum
fylgja. Hamagangurinn og
kappið sem einkennt hefur
þessi ár minnir að ýmsu leyti
á hvernig eldri kynslóðir
brutust úr fátækt og kyrrstöðu
þjóðfélagsins á fyrstu áratug-
um síðustu aldar. Getur verið
að breytingar síðustu ára hafi
orðið hraðstígari en þjóðfé-
lagið réð við? í ákafanum á
markaðnum virðist sem sam-
kenndin, sem er svo mik-
ilvæg fyrir starfrækslu þjóð-
félagsins, hafi gleymst.
208 bls.
FORLAGIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-026-8
ÍVARJÓNSSON
Nýsköpunar- og
fru m kvöðlafræði
Frá kenningum til athafna
NÝSKÖPUNAR- OG
FRUMKVÖÐLAFRÆÐI
Frá kenningum til athafna
Ivar Jónsson
Nýsköpunar- og frumkvöðla-
fræði er ný fræðigrein sem
hefur skapað sér fastan sess
við háskóla á Vesturlöndum.
Hér er fjallað um helstu
viðfangsefni þessarar fræði-
greinar og tengsl hennar við
aðrar fræðigreinar. Gerð er
grein fyrir hvers vegna skóla-
speki viðtekinnar hagfræði
og hagrænnar frjálshyggju er
gagnslítil til skýringar á
hreyfiöflum nýsköpunarstarf-
semi. Jafnframt er fjallað um
snertifleti hennar við sál-
fræði, félagsfræði og stjórn-
málafræði. Gerð er grein fyrir
helstu kenningum og rann-
sóknum innan nýsköpunar-
og frumkvöðlafræða og
fjallað um stjórnunaraðferðir
nýsköpunar- og frumkvöðla-
starfsemi.
Höfundur setur fram kenn-
ingu um samræna nýsköp-
unarstarfsemi sem leggur
áherslu á að nýsköpun er
fyrst og fremst samstarfsferli.
Bókin er gagnleg við kennslu
námskeiða á BA/B.Sc - og
meistarastigum í háskólum,
en er skrifuð þannig að hún
er aðgengileg fyrir alla þá
sem vilja kynna sér þessa
nýju og heillandi fræðigrein.
278 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 978-9979-54-781-5
Leiðb.verð: 3.900 kr. Kilja
NÝTT FÓLK
Þjóöerni og
verkalýösstjórnmál
1901-1944
Ragnheiður Kristjánsdóttir
Myndun íslensks þjóðríkis
var fyrirferðamesta viðfangs-
efni stjórnmálanna á upp-
hafsárum verkalýðshreyfing-
arinnar. Takmarkaði það
svigrúm hennar á stjórnmála-
sviðinu, eða jók það slagkraft
hennar? Hvernig mótaði orð-
ræða sjálfstæðisbaráttunnar
sjálfsmynd íslensks verka-
fólks? Að hvaða marki streitt-
ist það á móti eða hafði áhrif
á þróun íslenskrar þjóðern-
isstefnu? Hvernig tengdist
tjórnmálaorðræða verkalýðs-
flokkanna, sem að stofninum
til var sósíalísk, og þjóðern-
isorðræðan? Hvaða hlutverki
gegndu verkalýðsflokkarnir í
myndun íslenska þjóðrík-
Það er allskonar skemmtilegt
dót ó bensínstöðvum Shell.
Kíktu við!
180