Bókatíðindi - 01.12.2008, Blaðsíða 186
BÓKATÍÐIND! 2008
Fræði og bækur almenns efnis
mjög \ umræðunni, ekki síst
vegna fjölgunar útlendinga í
íslensku atvinnulífi. Birna
Arnbjörnsdóttir fjallar um
breyttar samfélagsaðstæður í
Ijósi fjölgunar innflytjenda,
einkum m.t.t. tungumálsins.
Birna rökstyður að efla þurfi
tvítyngi í því fjölmenning-
arsamfélagi sem við stöndum
frammi fyrir. Hún gerir grein
fyrir rannsóknum á aðgengi
innflytjenda að nýju mál-
samfélagi, viðhorfum þeirra
til móðurmálsins og greinir
viðhorf innfæddra til íslensku
sem töluð er með framandi
hreim.
199 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 978-9979-54-774-7
Leiðb.verð: 2.800 kr. Kilja
RITIÐ 1/2008
Saga og sjálfsmyndir
Ritstj.: Björn Þorsteinsson
og Gauti Kristmannsson
Þema heftisins er Saga og
sjálfsmyndir. Níu greinar [
fjalla hver með sínum hætti
um spurningar er varða notk-
un sögunnar til að móta
sjálfsmyndir þjóða, hópa og
einstaklinga. Að vanda er að
finna í heftinu myndaþátt I
sem hverfist um meginefni j
þess.
Anna Þorbjörg Þorgríms- j
dóttir ríður á vaðið með grein j
um stórfellda hagnýtingu
klisjunnar \ framsetningu ís- i
lenskrar sögu með ríkisstyrkt-
um sýningum víða um land.
Sigríður Matthíasdóttir
skoðar hvernig hugmyndir
manna um „kvenleika" og
„eðli" kvenna breyttust undir
lok 19. aldar og í byrjun þeirr-
ar 20. Svanur Kristjánsson
rekur þessa sögu andspænis
hinum pólitíska bakgrunni og
tengir sinnaskipti karlanna við
óttann um að missa völdin.
Sverrir Jakobsson tekst á
við þá spurningu hvort og
hvernig sagnfræði sé mörk-
uð af fyrirframgefnu fræði-
legu viðhorfi eða „kenning-
um" og dregur m.a. fram
athyglisverðar hliðstæður
milli aðferðafræði sagnfræð-
inga og raunvísindamanna.
Guðmundur Jónsson skoð-
ar átökin milli hinnar hefð-
bundnu, (raun)vísindalegu
nálgunar sagnfræðinnar og
þeirra kenninga, gamalla og
nýrra, sem dregið hafa þessa
aðferðafræði í efa. Róbert H.
Haraldsson fer síðan vendi-
lega yfir sannleikshugtakið í
sagnfræði frá heimspekilegu
sjónarhorni.
215 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 978-9979-54-795-2
Leiðb.verð: 2.800 kr. Kilja
Ritið:2-3/2007
Timaril Hugvisindaslofnunat
RITIÐ 2-3/2007
INNFLYTjENDUR
Ritstj.: Gauti Kristmannsson
og Ólafur Rastrick
Þemað er Innflytjendur og
óttinn við útlendinga.
Nokkrir valinkunnir fræði-
j menn fjalla um innflytjendur,
i greina meðal annars sjón-
armið þeirra til samfélags-
legrar þátttöku hér á landi,
vanda í tjáskiptum milli fólks
með ólíkan menningarbak-
grunn, ástæður ótta þeirra
sem fyrir búa á íslandi við
aðflutning fólks frá öðrum
löndum, ímynd íslamskra
kvenna á Vesturlöndum og
möguleika vestræns samfé-
lags til að fást við krefjandi
spurningar fjölmenningar.
Einnig er í heftinu umræðu-
hluti þar sem nokkrir ein-
staklingar víðs vegar af hinu
pólitíska litrófi bregðast við
grein eftir Guðfríði Lilju Grét-
arsdóttur um málefni innflytj-
enda.
Til tíðinda má telja að í
þessu hefti birtast myndir eft-
ir þýska Ijósmyndarann Kai
Wiedenhöfer sem kunnur er
alþjóðlega og margverð-
launaður.
Sem endranær eru einnig
aðrar greinar um fræðileg
efni í Ritinu, sagnfræði,
heimspeki og þýðingar og
menningarlæsi.
272 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 978-9979-54-785-3
Leiðb.verð: 2.800 kr. Kilja
Lærdómsrit
Bókmenntafélagsins
RÚSSA SÖGUR OG
IGORSKVIÐA
Þýð.: Árni Bergmann
Rússa sögurer úrval úr rússn-
eskum annálum 11. aldar,
safn þess sem menn töldu sig
vita um sögu Rússa frá upp-
hafi vega. Valdir kaflar úr
frægasta og merkasta annáli
Rússa Sögu liðinna ára er
spannar þrjár fyrstu aldir
rússneskrar sögu. Greint er j
frá sögu slavneskrar tungu og
stafrófs, kristnitöku Rússa og :
ýmsum bardögum sem háðir
voru á þessum umbrotatím-
um. Hérblandastsaman sög-
ur, kveðskapur og jafnvel
skrýtlur. Sögurnar hafa mót-
að hugmyndir Rússa um
uppruna sinn og þjóðarein- j
kenni. Augljósar hliðstæður j
eru \ íslenzkum fornbók-
menntum og höfða því sterk- í
lega til íslendinga sem alist
hafa upp við Njálu og Heims-
kringlu. Dreginn er fram j
skyldleikinn með greinargóð-
um og ítarlegum skýring-
artextum, borin saman stef á í
borð við forlög, hefndir,
kvenhetjur og hólmgöngur.
Igorskviða er skrifuð síðar,
greinir frá atburðum sem |
gerðust 1185. Kviðan er nán- [
ast eina verkið af þessum
toga sem hefur varðveist en [
hún sýnir að Rússar iðkuðu |
kveðskaparlistina með glæsi- I
brag allt frá því þeir fengu
ritmál sitt. Igorskviða er ein-
stakt verk í rússneskri sögu, I
ort af svo mikilli snilld að [
það er töfrum I íkast og þótt
hún sé stutt er hver setning [
þrungin miklum krafti. Rússa j
sögur og Igorskviða eru
ómissandi fyrir alla áhuga-
menn um bókmenntir og j
sögu.
352 bls.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 978-9979-66-238-9
Leiðb.verð: 2.990 kr.
184