Bókatíðindi - 01.12.2008, Page 186

Bókatíðindi - 01.12.2008, Page 186
BÓKATÍÐIND! 2008 Fræði og bækur almenns efnis mjög \ umræðunni, ekki síst vegna fjölgunar útlendinga í íslensku atvinnulífi. Birna Arnbjörnsdóttir fjallar um breyttar samfélagsaðstæður í Ijósi fjölgunar innflytjenda, einkum m.t.t. tungumálsins. Birna rökstyður að efla þurfi tvítyngi í því fjölmenning- arsamfélagi sem við stöndum frammi fyrir. Hún gerir grein fyrir rannsóknum á aðgengi innflytjenda að nýju mál- samfélagi, viðhorfum þeirra til móðurmálsins og greinir viðhorf innfæddra til íslensku sem töluð er með framandi hreim. 199 bls. Háskólaútgáfan ISBN 978-9979-54-774-7 Leiðb.verð: 2.800 kr. Kilja RITIÐ 1/2008 Saga og sjálfsmyndir Ritstj.: Björn Þorsteinsson og Gauti Kristmannsson Þema heftisins er Saga og sjálfsmyndir. Níu greinar [ fjalla hver með sínum hætti um spurningar er varða notk- un sögunnar til að móta sjálfsmyndir þjóða, hópa og einstaklinga. Að vanda er að finna í heftinu myndaþátt I sem hverfist um meginefni j þess. Anna Þorbjörg Þorgríms- j dóttir ríður á vaðið með grein j um stórfellda hagnýtingu klisjunnar \ framsetningu ís- i lenskrar sögu með ríkisstyrkt- um sýningum víða um land. Sigríður Matthíasdóttir skoðar hvernig hugmyndir manna um „kvenleika" og „eðli" kvenna breyttust undir lok 19. aldar og í byrjun þeirr- ar 20. Svanur Kristjánsson rekur þessa sögu andspænis hinum pólitíska bakgrunni og tengir sinnaskipti karlanna við óttann um að missa völdin. Sverrir Jakobsson tekst á við þá spurningu hvort og hvernig sagnfræði sé mörk- uð af fyrirframgefnu fræði- legu viðhorfi eða „kenning- um" og dregur m.a. fram athyglisverðar hliðstæður milli aðferðafræði sagnfræð- inga og raunvísindamanna. Guðmundur Jónsson skoð- ar átökin milli hinnar hefð- bundnu, (raun)vísindalegu nálgunar sagnfræðinnar og þeirra kenninga, gamalla og nýrra, sem dregið hafa þessa aðferðafræði í efa. Róbert H. Haraldsson fer síðan vendi- lega yfir sannleikshugtakið í sagnfræði frá heimspekilegu sjónarhorni. 215 bls. Háskólaútgáfan ISBN 978-9979-54-795-2 Leiðb.verð: 2.800 kr. Kilja Ritið:2-3/2007 Timaril Hugvisindaslofnunat RITIÐ 2-3/2007 INNFLYTjENDUR Ritstj.: Gauti Kristmannsson og Ólafur Rastrick Þemað er Innflytjendur og óttinn við útlendinga. Nokkrir valinkunnir fræði- j menn fjalla um innflytjendur, i greina meðal annars sjón- armið þeirra til samfélags- legrar þátttöku hér á landi, vanda í tjáskiptum milli fólks með ólíkan menningarbak- grunn, ástæður ótta þeirra sem fyrir búa á íslandi við aðflutning fólks frá öðrum löndum, ímynd íslamskra kvenna á Vesturlöndum og möguleika vestræns samfé- lags til að fást við krefjandi spurningar fjölmenningar. Einnig er í heftinu umræðu- hluti þar sem nokkrir ein- staklingar víðs vegar af hinu pólitíska litrófi bregðast við grein eftir Guðfríði Lilju Grét- arsdóttur um málefni innflytj- enda. Til tíðinda má telja að í þessu hefti birtast myndir eft- ir þýska Ijósmyndarann Kai Wiedenhöfer sem kunnur er alþjóðlega og margverð- launaður. Sem endranær eru einnig aðrar greinar um fræðileg efni í Ritinu, sagnfræði, heimspeki og þýðingar og menningarlæsi. 272 bls. Háskólaútgáfan ISBN 978-9979-54-785-3 Leiðb.verð: 2.800 kr. Kilja Lærdómsrit Bókmenntafélagsins RÚSSA SÖGUR OG IGORSKVIÐA Þýð.: Árni Bergmann Rússa sögurer úrval úr rússn- eskum annálum 11. aldar, safn þess sem menn töldu sig vita um sögu Rússa frá upp- hafi vega. Valdir kaflar úr frægasta og merkasta annáli Rússa Sögu liðinna ára er spannar þrjár fyrstu aldir rússneskrar sögu. Greint er j frá sögu slavneskrar tungu og stafrófs, kristnitöku Rússa og : ýmsum bardögum sem háðir voru á þessum umbrotatím- um. Hérblandastsaman sög- ur, kveðskapur og jafnvel skrýtlur. Sögurnar hafa mót- að hugmyndir Rússa um uppruna sinn og þjóðarein- j kenni. Augljósar hliðstæður j eru \ íslenzkum fornbók- menntum og höfða því sterk- í lega til íslendinga sem alist hafa upp við Njálu og Heims- kringlu. Dreginn er fram j skyldleikinn með greinargóð- um og ítarlegum skýring- artextum, borin saman stef á í borð við forlög, hefndir, kvenhetjur og hólmgöngur. Igorskviða er skrifuð síðar, greinir frá atburðum sem | gerðust 1185. Kviðan er nán- [ ast eina verkið af þessum toga sem hefur varðveist en [ hún sýnir að Rússar iðkuðu | kveðskaparlistina með glæsi- I brag allt frá því þeir fengu ritmál sitt. Igorskviða er ein- stakt verk í rússneskri sögu, I ort af svo mikilli snilld að [ það er töfrum I íkast og þótt hún sé stutt er hver setning [ þrungin miklum krafti. Rússa j sögur og Igorskviða eru ómissandi fyrir alla áhuga- menn um bókmenntir og j sögu. 352 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 978-9979-66-238-9 Leiðb.verð: 2.990 kr. 184
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.