Bókatíðindi - 01.12.2008, Blaðsíða 164
Fræði og bækur almenns efnis
FRIÐARSÚLAN í VIÐEY
Fribarsúlan í Vibey
imagine Peace Tower
Eðvarð T. Jónsson, Gunnar
Hersveinn, Pétur Blöndal,
Sigtryggur Magnason og
Yoko Ono
Þýð.: Þórarinn Eldjárn,
Eðvarð T. Jónsson og Alda
Sigmundsdóttir
Bókin IMAGINE PEACE TO-
WER, Friðarsúlan ÍViðey, er
merk heimild og fróðleikur
um Friðarsúluna ÍViðey sem
vígð var 2007, á fæðing-
ardegi John Lennons 9. októ-
ber. Bókin fjallar um hug-
myndina að baki Friðarsúl-
unni, tilurð hennarog mann-
virkið sjálft. Sagt er frá bar-
áttu John Lennons og Yoko
Ono fyrir friði og rætt um tíð-
arandann og frið á jörðinni.
Fjöldi forvitnilegra mynda
eru í bókinni. íslandspóstur
hf. gefur bókina út í tilefni
Friðarsúlufrímerkis sem gefið
var út 9. okt. 2008. Frí-
merkjaörk er í bókinni sem
gefur henni aukið gildi. Bók-
in kemur einnig út í enskri
útgáfu.
100 bls.
íslandspóstur hf.
ISBN 978-9979-9897-0-7/-
9897-1-4
Leiðb.verð: 4.900 kr.
hvor bók
FÖÐURLAUSSONUR
NÍU MÆÐRA
og fleiri furbur
hversdagslegra fyrirbcera
Jón Björnsson
Afmyndaður hjartavöðvi í
ítölsku klausri, sniglar í
brjóstahaldara, fæðing út um
eyra og saga af manni með
gullheila eru dæmi um furð-
ur sem fjallað er um í þessari
bráðskemmtilegu bók. Við-
fangsefnin er bundin við ást,
getnað, fæðingu og lífið -
þessa smámuni sem stöðugt
eru að vefjast fyrir fólki.
Jón Björnsson hefur leitað
fanga í bókmenntum frá öll-
um heimshornum og tímum
og færir heimsins furður í
lipran og lifandi búning, en
margir hafa notið pistla jóns
um þessi mál í Ríkisútvarp-
inu.
240 bls.
Bjartur
ISBN 978-9979-657-45-3
Leiðb.verð: 4.280 kr.
GLÍMAN VIÐ GUÐ
Árni Bergmann
Trú eða vantrú? Hvers vegna
er Guði hafnað? Hvað kemur
í staðinn fyrir trú feðranna?
Vísindin, listin, veraldlegar
hugsjónir? Er trú háskaleg
eða til heilla? Hér glímir Árni
Bergmann við þessar eilífð-
arspurningar og margar fleiri
í bók sem vekur lesandann til
ÁRNI BLRG.MANN
GLÍMAN VIÐ
GUÐ
umhugsunar um hlutverk trú-
arinnar í lífi okkar.
Glíman við Guð er frábær-
lega skrifuð bók; vegvísir
sem á erindi við fólk í heimi
þar sem allt virðist á hverf-
anda hveli.
233 bls.
Bjartur
ISBN 978-9979-657-40-8
Leiðb.verð: 2.980 kr.
GRIPLA
XVIII
RF.YKJ AVÍK
STOFNUN ARNA MAGNÚSSONAR
2007
GRIPLA VIII
Ársrit Stofnunar Árna
Magnússonar á íslandi.
Vésteinn Ólason skrifar
greinina, The Fantastic Ele-
ment in Fourteenth Century
íslendinga-sögur, Ólafur
Halldórsson gefur út texta
ævintýris sem varðveist hefur
í handritsbrotinu AM 240 fol
XV, Robin Waugh ritar um
sagnaklif og skáldskap í
greininni, Antiquarianism,
Poetry and Word of Mouth
Fame in the lcelandic Family
Sagas, Guðvarður Már Gunn-
laugsson á hér greinina, AM
561 4to og Ljósvetninga
saga, Sigurjón Páll ísaksson
fjallar um þýðingar Gísla
Brynjólfssonar úr fornensku
og birtir þýðingu hans á
hómilíu á hinn þriðja sunnu-
dag í föstu. Einar G. Péturs-
son skrifar um Akrabók,
handrit sem nýlega komst í
eigu Árnastofnunar. Þá eru
birtar andmælaræður Einars
Sigurbjörnssonar og Jurgs
Glauser við doktorsvörn
Margrétar Eggertsdóttur og
svör hennar. Loks eru birt tvö
bréf frá Helga biskupi Thor-
darsen til Gísla Brynjólfsson-
ar en Aðalgeir Kristjánsson
bjó þau til prentunar.
206 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 978-9979-819-98-1
Leiðb.verð: 4.600 kr. Kilja
GROÐURHUSflflHRIF
LOFTSLAGSBREYTINGAR
Umhverfisrit
Bókmenntafélagsins
GRÓÐURHÚSAÁHRIF OG
LOFTSLAGSBREYTINGAR
Halldór Björnsson
Ritstj.: Trausti Jónsson
Eru gróðurhúsaáhrif raun-
veruleg? Hvaða vísindi liggja
að baki fullyrðingu um að
loftslag á jörðinni muni breyt-
ast á næstu áratugum? Við-
brögð við loftslagsbreyting-
162