Bókatíðindi - 01.12.2008, Síða 190

Bókatíðindi - 01.12.2008, Síða 190
BÓKATÍÐINDI 2008 Fræði og bækur almenns efnis SÍÐASTI FYRIRLESTURINN Randy Pausch Þýð.: Ólöf Pétursdóttir Höfundur þessarar áhrifa- miklu bókar hélt sinn síðasta fyrirlestur aðeins 47 ára gam- all. Hann gerir upp líf sittog leggur áherslu á mikilvægi þess að gleyma ekki bernsku- draumunum og viðhalda lífs- gleðinni á hverju sem geng- ur. 240 bls. Salka ISBN 978-9979-650-61-4 Leiðb.verð: 2.990 kr. PCATON Síðustu dagar Sókratesar HLJÓÐBÓK Lærdómsrit Bókmenntafélagsins SÍÐUSTU DACAR SÓKRATESAR Platon Þýð.: Þorsteinn Gylfason og Sigurður Nordal I Síðustu dögum Sókratesar eru þrjú áhrifamestu rit Plat- óns. Eitt þeirra er helsta heimildin um málaferlin á hendur Sókratesi og dauða hans árið 399 f.Kr. Skýr merki um áhrif Sókratesar á vest- ræna heimspeki birtist í rit- unum. í inngangi rekur Sig- urður Nordal m.a. þýðingu þess hvernig Sókrates lifði og dó í samræmi við lífsskoðun sína. í fyrra komu út sem hljóðbækur Birtíngur og Za- dig eða örlögin eftir Voltaire. Hjalti Rögnvaldsson les. 4) Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 978-9979-66-225-9 Leiðb.verð: 2.990 kr. SJÓNAUKI - tímarit um myndlist Ritn.: Fræði- og mynd- listarmenn í þessu tölublaði Sjónauka, GildiA/alue, er áhersla lögð á umhverfi og hagkerfi mynd- listar. Listamaður blaðsins að þessu sinni er Ásmundur Ás- mundsson. Meðal höfunda eru Gauti Sigþórsson, Valur Brynjar Antonsson og Walter Benjamin. Viðtöl eru við Mariu Lind og Fiu Báckstr- öm. Greinar eru á bæði ís- lensku og ensku og með fylgir einstakt fjölfeldi. 92 bls. Friðrika Dreif.: Penninn Eymundsson ISSN 1670-7311 Leiðb.verð: 2.000 kr. SKÍRNIR VOR & HAUST 2008, 182. ÁRCANCUR Ritstj.: Halldór Guðmundsson Fjölbreytt og vandað efni m. a. um fslenskar bókmenntir, náttúru, sögu og þjóðerni, heimspeki, vísindi, myndlist og stjórnmál og önnur fræði f sögu og samtíð. Eitt allra vandaðasta fræðatímarit Is- lendinga. Nýir áskrifendur velkomnir. Nánar á hib.is 555 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISSN 0256-8446 Kilja SKÓLI, NÁM OC SAMFÉLAC Wofgang Edelstein Hér endurspeglast djúpur skilningur höfundarins á menntamálum og víðtæk reynsla hans bæði af stefnu- mótandi starfi menntastofn- ana og á vettvangi skólans. Hann opnar lesendum víða sýn með því að tengja þau sögulegum, félagslegum og menntapólitískum þáttum, jafnt sem þroskasálfræðileg- um og uppeldis- og kennslu- fræðilegum. 220 bls. Háskólaútgáfan ISBN 978-9979-54-799-0 Leiðb.verð: 3.200 kr. Kilja Fræöirit Cunnars- stofnunar 1 SKRIÐUKLAUSTUR evrópskt mibaldaklaustur í Fljótsdal Ritstj.: Hrafnkell Lárusson og Steinunn Kristjánsdóttir Bókin er greinasafn með skrifum þrettán íslenskra fræðimanna. Umfjöllunar- efnið er bakgrunnur og starf- semi klaustra á íslandi með áherslu á Ágústínusarklaustr- ið sem starfrækt var á Skriðu f Fljótsdal frá 1493 til siða- skipta. Rýnt er f fornar heim- ildir og þær upplýsingar og minjar sem fornleifarannsókn á Skriðuklaustri hefur leitt í Ijós. 155 bls. Gunnarsstofnun ISBN 978-9979-9591-4-4 188
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.