Bókasafnið - 01.01.2001, Síða 13
verða í takt við framþróun í tækni og fyrirtækjarekstri.
Þá verður einnig spennandi að sjá hverju breytt
kennsla og námsgreinar í upplýsinga- og tæknimennt
samkvæmt nýju námskránum munu skila okkur á
næstu árum. En þó má endanlega segja að það fólk sé
upplýsingalæst sem hefur lært hvernig á að læra. Það
kann að læra vegna þess að það veit hvernig þekkingin
er skipulögð, hvernig fmna á upplýsingar og hvernig
hægt er að nota þær á þann veg að aðrir geti lært af
þeim. Þetta fólk er búið undir símenntun vegna þess að
það getur alltaf fundið réttu upplýsingarnar fyrir hvert
verk og hverja ákvörðun sem þarf að taka.
Summary:
Information Literacy - necessary knowledge in a new
age - evolution of a concept
The history and development of the concept In-
formation Literacy is traced. Defmitions based on the
synthesis of information technology and library skills
are discussed, as well as new perspectives such as
connections to linguistics, arts, new curriculum and
management strategies. With the new economy and
more emphasis on Knowledge Management, new job
opportunities are opening for library and information
specialists outside the library sector, in government
and private organizations. With new technical develop-
ments we are going to see new aspects of Information
Literacy in the years to come, but the conclusion is that
people who learn how to learn are the ones who will
benefit most from the information society.
Tilvitnanir:
1. Zurkowski, 1974, í Spitzer o.fl., 1998, bls. 22
2. Glogau, 1972, í Hulda Ásgrímsdóttir, 1979, bls. 28-29
3. Breivik, 1985, í Breivik, 1989, bls. 24
4. Spitzer o.fl., 1998, bls. 30
5. Spitzer o.fl., 1998, bls. 26-29
6. Plotnick, 2000, bls. 27-29
7. Spitzer o.fl., 1998, bls. 28-29
8. Þórdís T. Þórarinsdóttir, 1999, bls. 5-8, einnig má benda á
Viðmiðunarreglur jýrir ual á vefsíðum fyrir bókasöfn sem
vefbókasafnið setti fram við upphaf starfsemi sinnar
http://www.vefbokasafn.is/vidmidunarreglur.htm og grein-
ar eftir Anne Clyde
9. Kress, 1998, bls. 66
10. Information Power, 1998. í ritinu er að finna Information
Literacy Standards for Students, bls. 1-44
11. Aðalnámsferá grunnskóla, 1999 ; Aðalnámsferá framhaIds-
skóla, 1999
12. Til að sjá samanburð á mismunandi módelum er t.d.
bent á Clyde, 1997, bls. 48 ; Spitzer o.fl., 1998, bls. 68-69
og Ásdísi Hafstað o.fl., 2000, bls. 7-10
13. Clyde, 1997, bls. 48-50
14. Shapiro og Hughes, 1996, sótt af netinu
15. Shapiro og Hughes, 1996, sótt af netinu
16. Oxbrow, 1998, bls. 359 ; Spitzer o.fl., 1998, bls. 86
17. Abell, 2000, bls. 33-41
Heimildir:
Abell, Angela: Skills for information environments. Informa-
tion Management Journal 3 (34) Jul 2000, bls. 33-41.
Aðalnámsferá framhaldsskóla : upplýsinga- og tœknimennt. Rv.
1999.
Aðalnámsferá grunnskóla : upplýsinga- og tœfenimennt. Ru. 1999.
Ásdís Hafstað, María Hrafnsdóttir og Nanna Lind Svavars-
dóttir: Upplýsingalæsi - Information literacy : sumarnám-
skeið á vegum Nordinfo í Malmö dagana 4-6 ágúst 2000.
Fregnir 3 (25) 2000, bls. 7-10.
Breivik, Patricia Senn og E. Gordon Gee: Information literacy :
revolution in the library. N.Y. 1989.
Clyde, Anne: Information skills in an age of information
technology. Emergency Librarian 4 (24) 1997, bls. 48-50.
Hulda Ásgrímsdóttir: Skólasafnið : meginhjálpartækið í
skólastarfinu. Rv. 1979.
In/ormation Potuer : Building Partnership for Learning. Chicago
1998.
Kress, Gunther: Visual and verbal modes of representation
in electronically mediated communication : the poten-
tials of new forms of texts. í: Page to screen. London 1998,
bls. 53-79.
Nilsson, Monica: Sfeolbibliotefeet - sfeolans informationscentrum :
en prafetisfe handledning för skolbibliotekarier, 1 arare och sfeolle-
dare. Lund 1998.
Oxbrow, Nigel: Information literacy : the final key to an
information society. The Electronic Library 6 (16) Dec. 1998,
bls. 359-360.
Plotnick, Eric: Definitions / Perspectives. Teacher Librarian 1
(28) 2000, bls. 27-29.
Shapiro, Jeremy J. og Shelley K. Hughes: Information literacy
as a liberal art : enlightenment proposals for a new
curriculum. Educom Reuieiu 2 (31), 1996, sótt af netinu.
Spitzer, Kathleen L.: Information literacy : essential sfeills for the
information age. Syracuse 1998. With Michael B. Eisenberg
and Carrie A. Lowe.
Willard, Nick: Þekkingarstjórnun : námskeið á vegum
Endurmenntunarstofnunar HÍ 9.-10. okt. 2000. Glósur.
Þórdís T. Þórarinsdóttir: Netið sem heimild : hugleiðingar
um mat á áreiðanleika upplýsinga á Internetinu.
Bófeasa/nið 1 (23) 1999, bls. 4-10.
Þú ert komirw á slóðina - eftirleikurínn verður auðveldur
\ m m 1 ooKsai DÓk/^la, /túdervta, la.i IS
BÓKASAFNIÐ 25. ÁRG. 2001
11