Bókasafnið - 01.01.2001, Page 35

Bókasafnið - 01.01.2001, Page 35
um tveimur árum, þótt til bráðabirgða væri, þá tel ég að sú reynsla sem þessi flutningur gaf undirritaðri og öllum starfsmönnum Þjóðminjasafnsins eigi eftir að nýtast á mjög jákvæðan hátt þegar kemur að því að pakka þarf niður á ný og flytja í (vonandi) varanlegt glæsilegt framtíðarhúsnæði bókasafnsins og Þjóð- minjasafnsins alls. I Summary: Moving the library of the National Museum of Iceland The relocation of a library is always a huge project, still it differs depending on the type of the library, e.g. a public library versus a smaller museum library. When the library of the National Museum of Iceland was relocated to a contemporary housing in 1998 the special needs of the museum's departments had to be taken into account and a subtle plan had to be made regarding the museum's units. International standards had to be taken into consideration and time-tables carefully organized. It was necessary as well to calculate the length oft the shelves, count the volumes of books and periodicals, find suitable packing and to provide a cost estimate. In spite of the hard work which inevitably had to be carried out before and during the relocation, the benefits were still considerable, for example through weeding and reorganization of the whole library. The most important advice to librarians is the making of clear guidelines from the beginning and not to underestimate the magnitude of the project. RITMENNT Efni 5. árgangs 2000: Birgir Þórðarson: Eggert Ó. Gunnarsson / Aðalsteinn Ingólfsson: Bréfaskipti Erlends í Unuhúsi og Nínu Tryggvadóttur / Þórunn Sigurðardóttir: Hagþenkir Jóns Ólafssonar úr Grunnavík / Steingrímur Jónsson: Prentnemarnir / Einar Sigurðsson: Myndir Tryggva Magnússonar af íslensku jólasveinunum / Helga Kristín Gunnarsdóttir: Eggert Ólafsson / Gottskálk Jensson: Recensus Páls Vídalíns í Sciagraphiu Hálfdánar Einarssonar / Andrew Wawn: The Dream, Ijóð á ensku eftir Lárus Sigurðsson frá Geitareyjum / Ögmundur Helgason: Morgunverður með Erlendi í Unuhúsi / Steingrímur Jónsson: Norræn bóksöguráðstefna. Verð til nýrra áskrifenda: 1- 4. árgangur 1996-1999: kr. 8.000 5. árgangur 2000 (áskriftarverð): kr. 3.200 Tekið er við áskriftarbeiðnum í síma eða með öðrum hætti. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLABÓKASAFN Arngrfmsgötu 3 / 107 Reykjavík SÍMI 525 5600 / FAX 525 5615 / NETFANG lbs@bok.hi.is Kt. 701194-3149 BÓKASAFNIÐ 25. ÁRG. 2001 33

x

Bókasafnið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.