Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 5

Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 5
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa 3 Barnabækur ÍSLENSKAR B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 D Dimmuþríleikurinn 2 Ljósin í Dimmuborg Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Myndskr.: Högni Sigurþórsson Myrkur og drungi hafa lagst yfir Dimmuborg í Mángalíu og íbúarnir óttast hið versta. Draumar og dular- fullt kort ásamt leiðsögn um gamlar ferðaleiðir eru meðal þess sem vöðl- ungarnir snjöllu, Míría, Kraki og Pói, geta notfært sér við leitina að ljós- orkusteininum. 239 bls. Dimma Endur útgáfa D Dimmuþríleikurinn 3 Dimmubókin Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Myndskr.: Högni Sigurþórsson Addi verður þess áskynja í skemmti- ferð til Írlands að til er ævafornt hand- rit sem heitir Dimmubókin. Hann telur víst að það tengist sögunum um vöðlunga og Mángalíu. Allsendis óvænt lendir hann á framandi slóðum og upplifir töframátt orða. Ævintýra- heimur vöðlunga í nýju ljósi. 222 bls. Dimma D Draugagangur á Skuggaskeri Sigrún Eldjárn Strokubörnin eru fundin en neita að snúa heim. Sumarið er fram undan og Skuggasker er heimsins besti staður. Eða hvað? Getur verið að hér sé eitt- hvað hættulegt á sveimi? Spennandi og ríkulega myndskreytt framhald sögunnar Strokubörnin á Skuggaskeri. 206 bls. Forlagið – Mál og menning D Ekki á vísan að róa Egill Eðvarðsson Í þessari líflegu vísnabók mætir til leiks fjöldinn allur af sérlega áhuga- verðum persónum en það er deg- inum ljósara að það er engan veginn á vísan að róa! Sjónvarpsmaðurinn Egill Eðvarðsson sýnir hér á sér nýja og óvænta hlið í máli og myndum í bók sem bætir, hressir og kætir. 48 bls. Veröld E Benjamín dúfa Friðrik Erlingsson Sagan um Benjamín dúfu og vini hans er ein vinsælasta barnabók síðari tíma og hefur skilið eftir sig djúp spor hjá nokkrum kynslóðum íslenskra les- enda. Nú fáanleg í kilju! 134 bls. Veröld Endur útgáfa E Bestu barnabrandararnir Frábærlega fyndnir Ýmsir höfundar Stútfull bók af frábærum bröndurum sem henta fyrir alla aldurshópa og ætti hún án nokkurs vafa að vera til hvar sem er. 80 bls. Bókaútgáfan Hólar D Blómin á þakinu Blómin á þakinu Die grüne Großmutter Flowers on the roof Les fleures sur le toit Ingibjörg Sigurðardóttir Myndir: Brian Pilkington Sagan um ömmuna sem flutti sveitina með sér í borgina kom fyrst út 1985 og er löngu orðin sígild. Þessi glæsi- lega endurútgáfa af bókinni kemur út á íslensku, ensku, þýsku og frönsku. 27 bls. Forlagið – Mál og menning Endur útgáfa D Dimmuþríleikurinn 1 Brúin yfir Dimmu Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Myndskr.: Högni Sigurþórsson Á bökkum hinnar illúðlegu Dimmu hafa vöðlungar búið um langan aldur. Friðsöm fjölskyldan í Stöpli er þar engin undantekning, en dag einn verða óvæntir atburðir og Kraki, Míría og Pói litli komast að leyndar- dómi sem leiðir þau út í óvissuna. 196 bls. DimmaEndur útgáfa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.