Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 12

Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 12
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa10 Barnabækur ÍSLENSKAR B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 D Nammigrísinn Huginn Þór Grétarsson Myndskr.: Natalie Coulam Nonni lendir í óvæntu ævintýri þar sem galdrakarl, tannpínupúki og töfr- um gætt nammitré koma við sögu. „Nammi, namm,“ smjattar Nonni og hámar í sig haug af sælgæti svo tenn- urnar límast saman af karamellum og hann svíður af sykri á tungunni. Ævintýraleg lærdómssaga fyrir krakka á öllum aldri. 32 bls. Óðinsauga Útgáfa Endur útgáfa D Nála – riddarasaga Eva Þengilsdóttir Hugumstór riddari og Nála vin- kona hans eru hér í aðalhlutverkum en höfundur sækir innblástur í heim íslenskra sagna og útsaumshefðar. Hugljúf saga með friðarboðskap. Einnig fáanleg á ensku. 32 bls. Salka D Nikký og baráttan um bergmálstréð Brynja Sif Skúladóttir Myndskr.: Halla Þórlaug Óskarsdóttir Spennandi saga fyrir 9-12 ára, um Nikký sem eyðir sumarfríinu í Sviss. Sjálfstætt framhald af Nikký og slóð hvítu fjaðranna. Hér taka galdrar og dularfull öfl völdin í litríkum sirkus- heimi. 204 bls. Salka D Núi & Nía Lína Rut Wilberg og Þorgrímur Þráinsson Falleg barnabók úr hugarfylgsnum Línu Rutar um ævintýraverurnar Núa og Níu sem búa á undurfagri töfraeyju ásamt vinum sínum, í sátt og samlyndi. Dag einn kemur sjóræn- inginn heimtufreki, Stinni staurfótur, siglandi á risaregnhlíf og reynir að stela skýi frá eyjaskeggjum. NB forlag Dreifing: Nordic Games D Matargatið Theodóra J. Sigurðardóttir Blöndal Matreiðslubók fyrir alla krakka með einföldum, stundum skrýtnum en alltaf skemmtilegum uppskriftum. Theodóra er matgæðingur fram í fingurgóma og hefur starfað við að matreiða með börnum og fyrir börn um árabil. 93 bls. Veröld D Maxímús Músíkús kætist í kór Hallfríður Ólafsdóttir Myndir: Þórarinn Már Baldursson Fjörug og skemmtileg saga um mús- ina tónelsku sem slegið hefur í gegn meðal íslenskra barna. Bókinni fylgir geisladiskur þar sem sagan er lesin og Barna- og unglingakór Íslands flytur lögin sem við sögu koma ásamt Sin- fóníuhljómsveit Íslands. 34 bls. Forlagið – Mál og menning D Mói hrekkjusvín 2 Misskilinn snillingur Kristín Helga Gunnarsdóttir Myndir: Linda Ólafsdóttir Þó að Mói sé algjör tæknisnillingur fara allir á taugum þegar hann skrúfar í sundur raftæki eða hristir nokkrar gosflöskur! Sumir segja að hann sé hrekkjusvín en í raun er hann bara misskilinn snillingur! Skemmtilegar sögur prýddar fjölda mynda. 112 bls. Forlagið – Mál og menning G Mía kemur í heiminn Lovísa María Sigurgeirsdóttir Myndir: Guðný Hrönn Antonsdóttir Mía kemur í heiminn segir frá því sem afi og amma mega ganga í gegn- um þegar lítið kríli kemur í heiminn. Barnabók fyrir alla aldurshópa. 28 bls. Bókaútgáfan Sæmundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.