Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 17

Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 17
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa 15 Barnabækur ÍSLENSKAR B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 G Þrettán dagar til jóla A Fortnight Before Christmas Þrettán dagar til jóla Brian Pilkington Dag einn finnur Grýla skrýtinn hlut í snjónum og kemst fljótt að því að með honum er hægt að skemmta sér stórkostlega vel. Þessi fallega jólasaga kemur út á íslensku og ensku og er tilvalin gjöf til allra sem verða jóla- börn á aðventunni. 32 bls. Forlagið – Mál og menning D Ævintýri á Klakaströnd Ósk Laufdal Sagan segir af þremur systrum sem búa í afskekktu þorpi. Einn daginn finna þær lítinn ís- bjarnarhún sem þær gefa nafnið Ósk- ar. Ísbjörninn Óskar lendir í ýmsum ævintýrum því ótal óvæntir atburðir verða á vegi hans. En ekki er allt sem sýnist og að- eins einn atburður verður til þess að breyta allri sögunni. 40 bls. Ósk Laufdal D F Rökkurhæðir Vökumaðurinn Marta Hlín Magnadóttir og Birgitta Elín Hassell Pétur Kristinn er nýfluttur í gamla prestbústaðinn við Kirkjulund 1. Stutt er síðan þar áttu sér stað hræðilegir atburðir og nú er eitthvað dularfullt á seyði í bakgarðinum – sem liggur upp að kirkjugarðinum. Pétur dregst inn í atburðarrás sem er stærri en hann hefði órað fyrir. 197 bls. Bókabeitan D Þín eigin þjóðsaga Ævar Þór Benediktsson Þjóðsögurnar eru fullar af skessum, skrímslum og öðrum furðuverum en hvað myndir þú gera ef þú hittir þessar skepnur? Þetta er skemmtileg bók sem virkar eins og tölvuleikur því ÞÚ ræður hvað gerist og bókin getur endað á fimmtíu ólíka vegu! Óþrjót- andi skemmtun fyrir krakka frá 9 ára aldri. 311 bls. Forlagið – Mál og menning Í RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR HELGINA 22.-23. NÓV. 2014 Dagskrá hátíðarinnar má finna á www.bokmenntaborgin.is kynntu þér úrval nýrra barna- og unglingabóka
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.