Bókatíðindi - 01.12.2014, Qupperneq 19
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa 17
Barnabækur ÞÝDDAR B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4
G
Dúkkulísur – Öskubuska
Föndur með dúkkulísum,
fötum og skartgripum
Þýð.: Sara
Í ævintýrinu um Öskubusku ert þú
tískuhönnuður hennar og getur valið
á hana föt og skartgripi á hátíðum í
höllinni.
Leiktu þér með prinsessuna og
klæddu hana töfrandi fatnaði.
Góð bók fyrir börn frá þriggja ára
aldri.
10 bls.
Setberg bókaútgáfa
B
Dýravinir
Þýð.: Kristín Ásta Þórsdóttir
Bjartir litir og skemmtilegar myndir
fyrir litla dýravini. Auðvelt er að
hengja bókina við barnabílstólinn,
eða hvar þar sem barnið er.
10 bls.
Unga ástin mín
D
Einar Áskell
Engan asa, Einar Áskell
Góða nótt, Einar Áskell
Gunilla Bergström
Þýð.: Sigrún Árnadóttir
Tvær sígildar bækur um prakkarann
Einar Áskel sem allir krakkar þekkja.
32/26 bls.
Forlagið – Mál og menning
Endur
útgáfa
D
Dagbók Kidda klaufa 6
Kaldur vetur
Jeff Kinney
Þýð.: Helgi Jónsson
Kiddi er löngu búinn að festa sig
í sessi og hér halda ævintýri hans
áfram. Nú er kominn kaldur vetur,
allt á kafi í snjó, og það er ekki það
skemmtilegasta sem Kiddi getur
hugsað sér.
224 bls.
Tindur
D
Demantaráðgátan
Martin Widmark
Myndir: Helena Willis
Þýð.: Íris Baldursdóttir
Þegar lögreglan í Víkurbæ getur
ekki leyst flókin glæpamál er leitað
til Lalla og Maju, snjallra krakka
sem reka spæjarastofu og finna vís-
bendingar á óvæntum stöðum. Litrík
og grípandi bók eftir einn vinsælasta
barnabókahöfund Svíþjóðar. Hentar
spæjurum á aldrinum 6–10 ára.
77 bls.
Forlagið – Mál og menning
G
Dúkkulísur – Mjallhvít
Föndur með dúkkulísum,
fötum og skartgripum
Þýð.: Sara
Í ævintýrinu um Mjallhvít ert þú
tískuhönnuður hennar og getur valið
á hana föt og skartgripi á hátíðum í
höllinni.
Leiktu þér með prinsessuna og
klæddu hana töfrandi fatnaði.
Góð bók fyrir börn frá þriggja ára
aldri.
10 bls.
Setberg bókaútgáfa
Einu sinni var ...
Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Gildistími tilboða er frá 9. október, til og með 12. október. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl.
Stundarfró
Vildarverð: 4.799.-
Verð áður: 5.999.-
Litróf dýranna
Verð: 2.599.-
Surtsey í sjónmáli
Verð: 7.499.-
Skaraðu fram úr
Verð: 3.999.-
Maðurinn sem hataði
börn
Verð: 4.299.-
Manndómsár
Verð: 3.299.-
Fuglaþrugl og Naflakrafl
Verð: 3.499.-
Lína langsokkur
- allar sögurnar
Verð: 3.999.-
Út í vitann
Verð: 3.499.-
[buzz] & [geim]
- saman í pakka
Verð: 3.299.-
Í innsta hring
Verð: 3.499.-
Skrímslakisi
Verð: 3.499.-
LESTU EINS MIKIÐ
OG ÞIG LYSTIR!
Hafnarfirði - Strandgötu 31
Keflavík - Sólvallagötu 2
Akureyri - Hafnarstræti 91-93
Akranesi - Dalbraut 1
Austurstræti 18
Skólavörðustíg 11
Laugavegi 77
Hallarmúla 4
Álfabakka 14b, Mjódd
Kringlunni norður
Kringlunni suður
Smáralind 540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is
Vöruúrval m smunandi eftir verslunum. Upplýsingar eru bi tar með fyrirvara um villur og y l.
Ísafirði - Hafnarstræti 2
Vestmannaeyjum - Faxastíg 36
Leifsstöð5% afsláttur af ÖLLUM
VÖRUM einnig tilboðum
NÝ VERSLUN
LAUGAVEGI 77
Af bestu lyst 4 hefur að
geyma fjölmargar uppskriftir að
hollum og ljúffengum réttum líkt
og fyrri bækurnar í flokknum.
Við gerð bókarinnar var tekið
mið af börnum og
barnafjölskyldum og áhersla
lögð á spennandi mat sem er allt
í senn góður fyrir bragðlaukana,
heilsuna, budduna og umhverfið.
Bókin er gefin út í samvinnu við
Hjartavernd, Krabbameinsfélagið
og Embætti landlæknis.
Verð 3.999 kr.
TVÆR ÍPAKKA!
FULLT AF NÝJUM BÓKUM
vildar-afsláttur
20%
Flug töð Leifs Eiríkssonar