Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 22

Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 22
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa20 Barnabækur ÞÝDDAR B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 B Fyrsta teiknibókin Í sveit Teiknið og þurrkið með penna sem fylgir bókinni Þýð.: Rúna Gísladóttir Barnið æfir sig í skrift og teikningu og lærir jafnframt um lífið í sveitinni. Á síðurnar má teikna með sér- stökum penna sem fylgir bókinni og þurrka út. Barnið getur því notað bókina aftur og aftur. Góð bók fyrir börn frá þriggja ára aldri. 24 bls. Setberg bókaútgáfa D Fyrstu 1000 orðin Þýð.: Snjólaug Lúðvíksdóttir Börnin þekkja myndirnar og skemmta sér við að segja hvort öðru sögur! Í þessari líflegu og myndrænu orðabók læra börnin 1000 orð… og svo miklu meira! 59 bls. Unga ástin mín D Goðheimar 5 Förin til Útgarða-Loka Peter Madsen Þýð.: Bjarni Fr. Karlsson Loki og Þór ætla til Útgarða og losa sig við óþæga smájötuninn Kark. Út- garða-Loki leggur til keppni í ýmsum greinum en eru brögð í tafli? Bóka- flokkurinn um Goðheima hóf göngu sína fyrir rúmum þrjátíu árum og nýtur enn gríðarlegra vinsælda um allan heim. 48 bls. Forlagið – Iðunn Endur útgáfa E Óvættaför 16 Gorgóníuhundurinn Kímon Adam Blade Þýð.: Árni Árnason Sextánda bókin í ævintýraflokknum Óvættaför. Í yfirgefnum kastala í Myrkraríkinu er Gorgóníuhundurinn Kímon á vakki. Hann er einn af sex skelfilegum óvættum sem galdrakarl- inn vondi hefur sleppt lausum. Nú reynir á kænsku Toms og Elennu að yfirbuga ófreskjuna. 128 bls. IÐNÚ útgáfa D FROZEN – Ævintýri Önnu Walt Disney Hér er saga systranna Önnu og Elsu, prinsessanna af Arendell, sögð frá sjónarhóli hinnar hugrökku og kraft- miklu Önnu. Hvernig hún sér nýja hlið á Elsu, hittir Kristján, Svein, Ólaf og tröllin – og uppgötvar máttinn sem býr í sannri ást. 79 bls. Edda útgáfa D Fúsi froskagleypir Ole Lund Kirkegaard Þýð.: Anna Valdimarsdóttir Allir eru hræddir við Fúsa froska- gleypi, hættulegasta þorpara bæjar- ins, en ekkert er skemmtilegra en að stríða honum svolítið. Og þá getur sko komið sér vel að vera lítill! Fúsi froskagleypir er ein vinsælasta saga danska barnabókahöfundarins Ole Lund Kirkegaards. 123 bls. Forlagið – JPV útgáfaEndur útgáfa B Fyrsta orðabók Depils Eric Hill Þýð.: Birna Klara Björnsdóttir Þessi fallega bók er stútfull af skemmtilegum orðum og litríkum myndum. Til að auka enn frekar á ánægjuna leynist líka eitthvað undir flipunum! 12 bls. Bókaforlagið Bifröst bokaforlagidbifrost@simnet.is Sími 511 2400 Fróðleiksbók handa börnum Hvern ig? Hver? Af hverju? Í þess ari bók kynn ast börn in hon um Ill uga og hvolp in um hans. Bók ina prýða fal leg ar mynd ir með lyftifl ip um á hverri síðu. www.penninn.is | www.eymundsson.is HVER ER ÞÍN SAGA?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.