Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 26
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa24
Barnabækur ÞÝDDAR B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4
D
Lína langsokkur
Allar sögurnar
Astrid Lindgren
Myndir: Ingrid Vang-Nyman
Þýð.: Sigrún Árnadóttir
Lína langsokkur er sterkasta stelpa í
heimi og á Sjónarhóli má gera ýmis-
legt sér til skemmtunar. Hér birtast
allar sögurnar af Línu langsokk í einni
stórbók: Lína langsokkur, Lína lang-
sokkur ætlar til sjós og Lína langsokk-
ur í Suðurhöfum.
304 bls.
Forlagið – Mál og menning
Endur
útgáfa
B
Ljóti andarunginn
Sígilt ævintýri með
skemmtilegum flipum
Þýð.: Ragnheiður Kristinsdóttir
Skemmtu þér við að leita að gluggun-
um og opna flipana til að lesa í þessu
sígilda ævintýri!
Inni í gluggunum eru litríkar
myndir og texti sem gerir söguna enn
líflegri!
Góð bók fyrir börn frá þriggja ára
aldri.
10 bls.
Setberg bókaútgáfa
E
Loomæðið
Kat Roberts
Þýð.: Elín Guðmundsdóttir
Loomæðið er komið til Íslands!
Með einföldu plastbretti og heklu-
nál er hægt að föndra litrík armbönd,
fylgihluti og margt, margt fleira.
Uppskriftir af 60 frumlegum
verkefnum.
128 bls.
Unga ástin mín
D
Lóa 3
– Á hverfanda hveli
Julien Neel
Teiknimyndasaga.
Lóa, sem er rétt búin að halda upp
á 13 ára afmælið sitt kynnist nýjum
vinkonum og „unglingaveikin“ dynur
yfir hana.
Frá 7 ára aldri.
48 bls.
Froskur Útgáfa
G
Litlu dýrin
Mjúk, litrík og falleg taubók fyrir lítil
börn að leika með.
Unga ástin mín
B
Litríkar vinnuvélar
Þýð.: Kristín Ásta Þórsdóttir
Komdu með og ýttu á hljóðhnappa
í fallegri hljóðbók um litríkar
vinnuvélar.
10 bls.
Unga ástin mín
G
Límmiðataskan –
Föndur og fjör
Þrautir, teikningar og 1000 límmiðar
Þýð.: Berglind Kristjánsdóttir
Blá límmiðabók með litríkum og
skemmtilegum verkefnum.
Inniheldur 1000 límmiða!
Góð bók fyrir börn frá þriggja ára
aldri.
48 bls.
Setberg bókaútgáfa
G
Límmiðataskan –
Litum og leikum
Þrautir, teikningar og 1000 límmiðar
Þýð.: Berglind Kristjánsdóttir
Bleik límmiðabók með litríkum og
skemmtilegum verkefnum.
Inniheldur 1000 límmiða!
Góð bók fyrir börn frá þriggja ára
aldri.
48 bls.
Setberg bókaútgáfa
bokaforlagidbifrost@simnet.is
Sími 511 2400
Hvolpurinn Depill
Þessi fal lega bók er stút full
af skemmti leg um orð um
og lit rík um mynd um.
Til að auka enn frek ar
á ánægj una leyn ist
líka eitt hvað
und ir flip un um!