Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 31

Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 31
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa 29 Barnabækur ÞÝDDAR B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 D Víkingarnir Norrænir sæfarar og vígamenn Robert Macleod Þýð.: Jón Yngvi Jóhannsson Hér geta lesendur ferðast aftur í tím- ann á vit rúna, ránsferða og fornra sagna um víkinga! Þessi stóra og glæsilega bók segir sögu víkinganna í máli og myndum fyrir börn frá 8 ára aldri og alla fjölskylduna. 80 bls. Forlagið – JPV útgáfa E Óvættaför 14 Vængjaði hesturinn Skor Adam Blade Þýð.: Árni Árnason Fjórtánda bókin í ævintýraflokknum Óvættaför. Galdrakarlinn svarti hefur látið sex hryllilega óvætti handsama verndarvætti Avantíu og er þeim haldið föngnum í Myrkraríkinu. Tom og Elenna takast á hendur hættulegt ferðalag í von um að sigrast á einum óvættanna. 128 bls. IÐNÚ útgáfa D Yngismeyjar Louisa May Alcott Ein vinsælasta skáldsaga síðari tíma. Bókin segir uppvaxtarsögu fjögurra systra – hinnar fögru og dygðugu Möggu, strákastelpunnar Jóu, hinnar blíðlyndu Betu og ofdekruðu Önnu litlu. Einstaklega hugljúf og skemmti- leg saga sem hefur heillað kynslóðir lesenda. 200 bls. Ugla D Trolls islandeses Brian Pilkington Þýð.: Fabio Teixidó Sígild bók Brians Pilkingtons um ís- lensku tröllin kemur nú í fyrsta sinn út á spænsku en er einnig fáanleg á ensku, þýsku, frönsku og íslensku. 27 bls. Forlagið – Mál og menning D Tommi Teits Undraheimurinn minn Liz Pichon Þýð.: Gerður Kristný Tommi Teits er með fjörugasta ímyndunarafl sem sögur fara af og nýtir það yfirleitt í að falsa bréf til skólans eða hrekkja stóru systur sína. Sögurnar um Tomma eru frábær blanda af skemmtilegum texta og flottum myndum sem hafa heillað krakka um allan heim. 249 bls. Forlagið – JPV útgáfa B Velkominn í heiminn, ungi litli Hristibók með hljóði andarungans Þýð.: Berglind Kristjánsdóttir Við tjörnina er lítill ungi að skoða umhverfið sitt í fyrsta skipti. Hristu bókina til að heyra í litla unganum og gera söguna meira spennandi. Góð bók fyrir börn frá tveggja ára aldri. 20 bls. Setberg bókaútgáfa G Verum vinir Vinnubók handa börnum til að efla félagsfærni Dr. Lawrence E Shapiro og Julia Holmes Þýð.: Helga Arnfríður Haraldsdóttir Verkefnin í þessari bók eru skemmti- leg, fræðandi og mjög gagnleg. Bókin er ætluð börnum á grunnskólaaldri, en nýtist öllum sem vilja efla félags- hæfni sína. 140 bls. Áhrifarík ráð www.penninn.is | www.eymundsson.is KÖTTUR ÚT Í MÝRI...
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.