Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 32

Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 32
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa30 Barnabækur ÞÝDDAR B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 G Ævintýri fyrir yngstu börnin Fallega myndskreytt, sígild ævintýri Þýð.: Þórir S. Guðbergsson Í þessari glæsilegu bók eru 12 sígild ævintýri. Rauðhetta, Öskubuska, Bambi, Gosi, Ljóti andarunginn og fleiri. Skemmtilega myndskreytt bók. Börnin munu biðja um að bókin verði lesin aftur og aftur. Tilvalin bók fyrir yngstu börnin. 253 bls. Setberg bókaútgáfa D Ævintýri H.C. Andersen Hans Christian Andersen Þýð.: Steingrímur Steinþórsson Myndskr.: Val Biro H.C Andersen er einn ástsælasti höf- undur barnabókmenntanna. Í þess- ari bók er úrval ævintýra hans með myndskreytingum Val Biro. 198 bls. Skrudda G Dóra landkönnuður Ævintýrið um afmælisóskirnar Þýð.: Illugi Jökulsson Frábærlega skemmtileg saga um Dóru landkönnuð og vini hennar í mikilli ævintýraferð. Litríkar myndir og líflegur texti fanga athyglina, og með fylgir fallegt hálsmen fyrir krakkana! 26 bls. Sögur útgáfa D Örleifur og hvalurinn Julian Tuwim Myndir: Bohdan Butenko Þýð.: Þórarinn Eldjárn Örleifur er agnarsmár en langar þó mest af öllu til að hitta stærsta dýr veraldar. Kvæðið um Örleif og hval- inn er sígilt pólskt barnaljóð. Hér birtist það íslenskum lesendum í fyrsta sinn. 24 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell D Þegar litirnir fengu nóg Drew Daywalt Þýð.: Birgitta Elín Hassell Myndskr.: Oliver Jeffers Daníel opnar litakassann sinn en finnur enga liti heldur bara bunka af mótmælabréfum. Svartur vill fá að lita meira en útlínur og blái litur- inn er orðinn þreyttur á að lita alla þessa himna og höf! Margverðlaunuð barnabók sem hefur setið á toppi metsölulista í rúmt ár. 32 bls. Töfraland G Þrautabók Nönnu nornar Valerie Thomas og Korky Paul Þýð.: Sigþrúður Gunnarsdóttir Í þessari skemmtilegu þrautabók gætirðu lent í því að leka niður klístr- aða froskalöpp, leita að kóngulóm eða fara í eltingarleik við eldspúandi drekabörn. Yfir hundrað límmiðar fylgja bókinni svo þú getur bætt svo- litlum Nönnu-galdri við hverja síðu! 28 bls. Forlagið – Mál og menning Allar bækurnar í Bókatíðindum ...í einum smelli heimkaup.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.