Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 34

Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 34
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa32 U B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 ÍSLENSKAR Ungmennabækur D Freyju saga 2 Djásn Sif Sigmarsdóttir Í Vanheimum gnæfa gljáfægð háhýsi yfir skínandi hreinum götum og íbú- arnir lifa við allsnægtir. En er lífið í Ríkinu jafnslétt og fellt og virðist og ber Freyju að heiðra föður sinn eða fylgja eigin sannfæringu? Æsispenn- andi framtíðartryllir þar sem Freyju saga er leidd til lykta. 405 bls. Forlagið – Mál og menning G Fjársjóðsleit á Ströndum Lúkas Kárason Fjársjóðsleit á Ströndum er saga sem höfðar til unglinga á öllum aldri. Hröð og spennandi atburðarás fangar og heldur athygli lesenda frá fyrstu blaðsíðu. Kári er ungur piltur úr borginni sem fer til sumardvalar norður á Strandir. Í kyrrð og fámenni afskekktrar sveitarinnar vekja óvenju- legar mannaferðir athygli hans. For- vitnin rekur hann áfram… 140 bls. Lúkas Kárason E Fótboltaspurningar Bjarni Þór Guðjónsson og Guðjón Ingi Eiríksson Þessa bók lætur enginn knattspyrnu- unnandi framhjá sér fara? Hvert var fyrsta atvinnumannalið Gylfa Þórs? Hverrar þjóðar er Edison Cavani? Hver var „stjóri“ Barcelona 2008– 2012? Hvert af landsliðunum á HM 2014 er oft kallað Prinsarnir frá Pers- íu? Þetta og margt fleira í þessari bráðskemmtilegu bók. 62 bls. Bókaútgáfan Hólar D Hafnfirðingabrandarinn Bryndís Björgvinsdóttir Drepfyndin saga fyrir unglinga á öll- um aldri sem gerist nokkra viðburða- ríka desemberdaga 1999 þegar Klara er skilin eftir hjá ömmu sinni. Fram undan er jólaball skólans, vinsælda- kosningar og fjölmörg stefnumót – en einnig kynnist Klara öldruðum ættingjum sínum sem hafa áhrifaríka sögu að segja. 432 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell D F Hjálp Þorgrímur Þráinsson Fimm unglingar aka inn í óbyggðir með gps-hnit og óljósa leiðarlýsingu sem á að vísa þeim á heita laug. Engu þeirra er alveg rótt í vetrarmyrkrinu en þó hafa þau ekki hugmynd um hvaða ógnir bíða þeirra. Hörkuspennandi saga sem heldur lesendum í heljargreipum frá upphafi til enda. 208 bls. Forlagið – Mál og menning G F Maðurinn sem hataði börn Þórarinn Leifsson Hér rekur hver furðulegi atburður- inn annan – fyrst hverfur Æsa systir, svo hefjast drengjamorðin og loks birtist leigjandinn með hundinn og segist hata börn. Þá líst hinum tólf ára Sylvek ekkert á blikuna! Þórarinn Leifsson fer ótroðnar slóðir í bókum sínum sem allar hafa hlotið frábærar viðtökur. 250 bls. Forlagið – Mál og menning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.