Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 35
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa 33
U
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4
ÞÝDDAR
Ungmennabækur
D E F
Divergent
Andóf
Veronica Roth
Þýð.: Magnea J. Matthíasdóttir
Óróleikinn milli fylkjanna vex stöð-
ugt og stríð virðist óumflýjanlegt.
Til að komast að sannleikanum um
samfélagið sem hún býr í þarf Tris að
átta sig á hvað felst í því að vera Af-
brigði. Hún þarf á öllum sínum styrk
að halda … því framundan eru erfiðar
ákvarðanir.
497 bls.
Björt bókaútgáfa
G
Anna frá eynni
L.M. Montgomery
Þýð.: Sigríður Lára Sigurjónsdóttir
Anna Shirley hefur kvatt Grænuhlíð
á Prins Eðvarðs-eyju og hafið nám við
háskóla. Hún kynnist nýjum vinum
og eignast heimili á hinum notalegu
Petrustöðum. Hún þarf að kljást við
óæskilega vonbiðla, leysa úr ástar-
flækj um annarra og reyna að finna
hvað býr í eigin hjarta. Þriðja bókin í
bókaflokknum Anna í Grænuhlíð.
278 bls.
Ástríki útgáfa
D E F
Divergent
Arfleifð
Veronica Roth
Þýð.: Magnea J. Matthíasdóttir
Ofbeldi og valdabarátta hafa splundr-
að fylkjakerfinu sem Tris Prior ólst
upp við. Þegar hún fær tækifæri til að
kanna heiminn utan borgarmarkanna
grípur hún það fegins hendi. Kannski
eiga þau Tobias möguleika á að skapa
sér líf utan girðingarinnar … líf án
lyga, svika og sárra minninga.
503 bls.
Björt bókaútgáfa
D
Artemis Fowl
Berserkjahliðið
Eoin Colfer
Þýð.: Guðni Kolbeinsson
Hin valdasjúka Ópal Kóbó nýtir sér
óvenjuleg vopn í baráttu sinni við að
útrýma mannkyninu: löngu dauða
berserki og tvö vel gefin smábörn –
litlu bræður Artemis. Kraftmikið og
fjörugt uppgjör í áttunda og síðasta
bindi bókaflokksins um glæpasnill-
inginn Artemis Fowl.
332 bls.
Forlagið – JPV útgáfa
Af hverju ekki?
Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Gildistími tilboða er frá 9. október, til og með 12. október. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl.
Stundarfró
Vildarverð: 4.799.-
Verð áður: 5.999.-
Litróf dýranna
Verð: 2.599.-
Surtsey í sjónmáli
Verð: 7.499.-
Skaraðu fram úr
Verð: 3.999.-
Maðurinn sem hataði
börn
Verð: 4.299.-
Manndómsár
Verð: 3.299.-
Fuglaþrugl og Naflakrafl
Verð: 3.499.-
Lína langsokkur
- allar sögurnar
Verð: 3.999.-
Út í vitann
Verð: 3.499.-
[buzz] & [geim]
- saman í pakka
Verð: 3.299.-
Í innsta hring
Verð: 3.499.-
Skrímslakisi
Verð: 3.499.-
LESTU EINS MIKIÐ
OG ÞIG LYSTIR!
Hafnarfirði - Strandgötu 31
Keflavík - Sólvallagötu 2
Akureyri - Hafnarstræti 91-93
Akranesi - Dalbraut 1
Austurstræti 18
Skólavörðustíg 11
Laugavegi 77
Hallarmúla 4
Álfabakka 14b, Mjódd
Kringlunni norður
Kringlunni suður
Smáralind 540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is
Vöruúrval m smunandi eftir verslunum. Upplýsingar eru bi tar með fyrirvara um villur og y l.
Ísafirði - Hafnarstræti 2
Vestmannaeyjum - Faxastíg 36
Leifsstöð5% afsláttur af ÖLLUM
VÖRUM einnig tilboðum
NÝ VERSLUN
LAUGAVEGI 77
Af bestu lyst 4 hefur að
geyma fjölmargar uppskriftir að
hollum og ljúffengum réttum líkt
og fyrri bækurnar í flokknum.
Við gerð bókarinnar var tekið
mið af börnum og
barnafjölskyldum og áhersla
lögð á spennandi mat sem er allt
í senn góður fyrir bragðlaukana,
heilsuna, budduna og umhverfið.
Bókin er gefin út í samvinnu við
Hjartavernd, Krabbameinsfélagið
og Embætti landlæknis.
Verð 3.999 kr.
TVÆR ÍPAKKA!
FULLT AF NÝJUM BÓKUM
vildar-afsláttur
20%
Flug töð Leifs Eiríkssonar